Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 62
88i
1LL8. .aiOAJHWUagQM
'AGUR 10. APí
1988
Vegna tollalækkana
getum við nú boðið þetta
vandaða Nordmende ferðatæki
á stórlækkuðu verði. Þetta tæki
er með geislaspilara, tvöföldu
segulbandi, stereoútvarpi og
tveimur hátölurum, sem losa má
frá ferðatækinu. Sem sagt, í
í alla staði hinn vandaðasti
gæðagripur !
23.730,
stgr.
NORDMENDE
GREIÐSLUMÁTI Kr.
Almennt verð: 24.980,-
Staðqreiðsluverð: 23.730,-
Eurocredit:, til allt að 11 mán. Engin útborgun
Visa raðgr. til allt að, 12 mán. Engin útborgun
*VtS töáum vel á mótí fién, !
Sendum í póstkröfu um allt land.
Sýning
á verkum
Iðnskóla-
kennara
SÉRSTÆÐ myndlistarsýning
verður opnuð á Iðnskóladeg-
inum i dag, sunnudag, kl. 13.
Sýnd verða verk 34 lista-
manna sem eru eða hafa verið
kennarar við Iðnskólann í
Reykjavík allt frá stofnun hans
1904.
Meðal listamannanna eru
Finnur Jónsson, Þórarinn B.
Þorláksson, Ásgeir Bjamþórs-
son, Kristinn Pétursson, Guð-
mundur Karl, Bragi Hannesson,
Torfí Jónsson, Atli Már og Eg-
gert Guðmundsson svo einhveij-
ir séu nefndir.
Auk málverka verða teikning-
ar og skúlptúrar á sýningunni.
Sýningin stendur aðeins á
meðan Iðnskólinn stendur fyrir
opnu húsi í tilefni norræna
tækniársins, það er frá kl. 13
til 17 í dag, sunnudaginn 10.
apríl.
(Fréttatilkynning)
TIL
LEIGU!
Bíldshöfði 10,2. hæð,
1.050fm. Rúmgóð
bílastæði.
Laus nú þegar.
Upplýsingar
í síma 32233.
I
Hug/sigling ■ bíll 1988
- fjölmargir möguleikar -
Bjóðum upp á námskeið fyrír ferðalanga sem hyggj-
ast ferðast um Evrópu.
1. Undirbúningur ferðar.
2. Fjárhagsáætlun.
3. Skipulagning, áfangar og gististaðir.
4. Notkun korta og upplýsingaöflun.
5. Helstu sérákvæði í umferð erlendis.
6. Akstur á hraðbrautum.
7. Nokkrar hagnýtar ráðleggingar.
Námskeið verða sem hér segir:
Þriðjudaginn 12. apríl á Hótel Loftleiðum, kl. 17.30-23.00. Á
Hótel Kristína, Njarðvík, laugardaginn 16. apríl kl. 10.30-16.00.
Ennfremur er stefnt að námskeiðum
á eftirtöldum stöðum:
Laugardaginn 23. apríl á Hótel KEA, Akureyri, kl. 10.30-16.00.
Þriðjudaginn 26. apríl á Hótel Loftleiðum, kl. 17.30-23.00.
Upplýsingar veittar, ásamt innritun: F.Í.B. Reykjavík, sími 91-29999.
Ferðaskrifstofu Akureyrar, sími 96-25000.
FLUGLEIDIR
xU
FRÍ
Feróaskrifstofa Rikisins
Námskeiðið erhaldið ísamráði við Umferðarráð.
Stórkostlegt 4 daga
tilboð
Á morgun, mánudag til fimmtudags,
allur selst skófatnaðuríversluninni
á sama verði.
Aðeins
kr. 670,- parið.
Skóversiun Þórðar Péturssonar,
Laugavegi 95,
sími 13570 og 14370.