Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 Bænd- umgert aðbúa í blokkum A ferð og flugi fyrir börnin smá Rúmenskir embættismenn hafa kynnt sér áætlanir um að afmá samtals 7.000 þorp og smala fólk- inu saman í stórar „landbúnaðar- og iðnaðarmiðstöðvar". Á þessum framkvæmdum að vera lokið fyrir næstu aldamót en andstæðingar stjómarinnar segja, að með þeim muni fótunum verða kippt undan lífsháttum og menningararfleifð rúmensku sveitanna. Nicoiae Ceausescu forseti skýrði fyrst frá hugmyndinni í síðasta mánuði en samkvæmt henni á að fækka sveitaþorpum í landinu úr 13.000 í 5 eða 6.000. í opinberri yfírlýsingu í „Scinteia", málgagni kommúnistaflokksins, sagði, að stefnt væri að því að „uppræt.a muninn á þorpi og borg og tryggja jafna þróun allra héraða landsins". í greinum, sem ríkisfjölmiðlamir hafa birt eftir ýmsa embættismenn, kemur fram, að vegna þessarar áætlunar muni ræktarland sam- yrkjubúanna aukast um 348.000 hektara. Verður það fengið þannig, að bændum verður bannað að búa í einbýlishúsi en þess í stað settir margir saman í eina blokk. Þúsund- ir slíkra blokka, margar tæplega búnar hinum frumstæðustu þæg- indum, hafa verið reistar í rúmensk- um svejtum síðan 1968 þegar sett voru lög um aukið landrými fyrir samyrkjubúin. Fjölskyldur, sem komið er fyrir í slíkum blokkum, missa einkaskik- ana sína, sem löngum hafa staðið undir mestri fæðuframleiðslu þeirra, og verða að nota sér sameig- inlegt svæði til jarðræktar og bú- skapar. Samkvæmt opinberum skýrslum voru byggðar 8.300 blokkaríbúðir á síðasta ári í héruð- unum kringum Búkarest. „Öll áætlunin miðar að því að uppræta þorpin og hið hefðbundna, rúmenska fjölskyldumynstur," sagði Mihnea Berindei, rúmenskur útlagi í París. Er hann talsmaður samtaka, sem berjast fyrir auknum manr'.réttindum í Rúmeníu, og sagði ennfremur, að í áætlunum Ceaus- escu væri gert ráð fyrir eyðilegg- ingu þúsunda kirkna. Audrey — „Prinsessan“ '53 Undir lok kvikmyndarinnar „Roman Holiday", sem gerði Audr- ey Hepbum að stjömu árið 1953, snýr hún sér aftur að prinsessuhlut- verkinu og heldur fréttamannafund þar sem hún beinir kveðjuorðunum til hins ástsjúka blaðamanns, Greg- orys Pecks. Þessi mynd var sýnd í sjónvarpi á dögunum og það, sem mér fannst gera þetta atriði heldur ósennilegt og jafnvel fáránlegt, var allt að því hundflöt aðdáun rómversku frétta- haukanna. Á þessu fékkst þó eðlileg skýring nú fyrir nokkmm dögum þegar „prinsessan" hélt annan blaðamannafund í London og hélt okkur áheyrendum sínum eins og dáleiddum á meðan. Audrey Hepbum, fíngerð kona með stór augu, sem góðlátlegum stríðnisglampa bregður stundum fyrir í, var nýlega skipuð sendifull- trúi UNICEFs, bamahjálparsjóðs Sameinuðu þjóðanna, og erindið, sem hún átti við okkur, var að biðja HEILSUFAR Fyrst er að sjá hvað stólnum sýnist Finnst þér gaman að fara í reglu- ’ega læknisskoðun? Kannski vildirðu heldur sitja heima og láta kanna hvort allt sé með felldu með því einu að þrýsta á hnapp. Þessi lausn er hreint ekki svo fráleit því að Secom, sem er öflugt japanskt fyrirtæki á sviði öryggisþjónustu, hefur nú látið útbúa „læknisstól" sem mælir sjálfkrafa líkamsþyngd, æðaslátt og efni í þvagi. Makoto Iida, stjómarformaður Secom, segir að fyrirtækið stefni að því að setja „læknisstólinn" á mark- aðinn í Japan á þessu ári. Upplýsing- ar frá undrastólnum verða sendar til greiningar í nýja tölvumiðstöð Secom í Yokohama. Ef þær sýna eitthvað óeðlilegt, mun „læknir stofnunarinnar hafa símasamband við viðkomandi sjúkling og ráðleggja honum að fara á sjúkrahús," segir Iida. „Sjúkrahúsið" verður þá væntan- lega einnig í eigu Secom. Fyrirtækið hefur þegar komið á fót heilsugæzlu- stöð og Iida segir að þrjátíu slíkar verði opnaðar víðsvegar um Japan á þessu ári. Iida segir að skyndisókn Secom inn í heilbrigðisþjónustuna stafí af brennandi áhuga hans á að „skipu- leggja heilsugæzlu og bæta sálar- ástand fólks". Þetta framtak kynni þó um leið að auka hagnað Secom verulega, því að það beinist ekki síst að rosknu fólki, sem fjölgar stöðugt í Japan. Ekki svo að skilja, að Secom þurfí að kvarta undan bágborinni afkomu, því að talið er að hagnaður fyrirtækisins á þessu ári nemi sem svarar 2.680 milljónum króna. í Japan fer fæðingum fækkandi en lífslíkur fólks aukast að sama skapi og því er talið að árið 2020 verði fólk 65 ára og eldra 24% af japönsku þjóðinni eri núna er það ekki nema 10%. Árlegur sjúkra- kostnaður Japana stóreykst að sjálf- sögðu við þessa þróun og er áætlað að aukningin muni á hverju ári nema um 312 milljörðum króna. Hafa embættismenn skiljanlega þungar áhyggjur af þessari þróun. Iida telur, að mikið af útgjöldum ríkisins til heilbrigðismála séu í raun réttri óþörf. Japanskir spítalar séu fullir af sjúklingum sem dveljist þar að nauðsynjalausu og að eldri borg- arar sækist beinlínis eftir því að dveljast á spítulum sér til hressingar og hægðarauka. Sjúklingar þessir eru og taldir nota lyf í of miklum mæli (ávísun á lyf er helzta tekjulind lækna) og liggja lengur á sjúkrahúsum en í öðrum löndum végna þess að spítal- amir hagnast mest á langlegusjúkl- ingum. Sem fyrr segir ætlar Iida að margir sjúklingar láti ekki leggja sig á spítala til þess eins að hitta lækna, heldum til þess að öðlast sálarró. Hann fullyrðir að heilsugæzlu- kerfí Secom feli í sér einskonar aft- urhvarf til fortíðarinnar, er Japanir reyndu að sjá um sig sjálflr á heimil- um sínum og einungis þeir, sem voru raunverulega veikir, fóru á spítala og dvöldust þar yfírleitt skamma hríð. Helzti kostur tölvukerfis Secoms er sá að það getur geymt allar upp- lýsingar um sjúkling og á að geta greint allar breytingar sem verða á líkamsástandi hans. Sú hætta er þó augljóslega fyrir hendi að fólk setji of mikið traust á þennan búnað. Iida viðurkennir og að nytsemi „læknisstólsins" sé tak- mörkuð við hugbúnaðinn og að hann geti ekki greint alla þá kvilla sem hijáir mannfólkið. - PETER MCGILL um framlög til sveltandi bama í Eþíópíu. Þeir em margir, sem hafa lýst vonleysinu og vesöldinni, sem hijáir suma meðbræður okkar, en að heyra það frá Hepbum, sem um sextugt minnir enn á sært dýr, var einstaklega hjartnæmt. Það var ekki áhrifaminna fyrir það, að sjálf var hún eitt af fómarlömbum hung- ursins og hörmunga síðari heims- styrjaldar. Árið 1945, þegar Hepbum var á unglingsaldri, var hún ein þeirra, sem nutu aðstoðar Hjálpar- og end- urhæfingarstofnunar SÞ, en hún var undanfari UNICEFs. Hún fæddist í Brussel árið 1929 og var einkabam foreldra sinna, ensk-írsks kaupsýslumanns og hollenskrar að- alskonu, Ellu van Heemstra barón- essu. Fjögurra ára gömul var hún send í einkaskóla í Bretlandi en eftir skilnað foreldranna fór hún aftur til móður sinnar í Amhem í Hol- landi sem Þjóðveijar hemámu skömmu síðar. Hepbum sagði mér frá því hvemig lífíð var á þessum ámm. „Það var erfítt um mat, sér- staklega undir það síðasta, og ástandið var óvíða verra en þar sem ég bjó. Eftir fyrstu framsóknina hörfuðu Bretar aftur og við vomm eins og í einskis manns landi. Það var engan mat að fá og ég og mörg önnur böm vomm illa haldin af vannæringu." Á blaðamannafundinum í London talaði hún um vannæringuna og hvaða áhrif hún hefur á böm innan fímm ára aldurs, hvemig hún getur markað líf þeirra alla tíð. Hún sagði okkur frá því, sem hún hafði séð og upplifað í Eþíópíu, í hémðunum Tigra og Eritreu, en um þau hafði hún farið í Herkúles-flutningaflug- vél og annarri lítilli. Boðskapur hennar var sá, að fengju Eþíópíumenn hjálp nú í þess- um mestu þurrkum frá 1984, gætu ... ogr 35 árum síðar. þeir og vildu hjálpa sér sjálfir. Embættismenn í Eþíópíu hafa viðurkennt, að mikil mistök hafi átt sér stað þegar fólk var flutt frá hungursvæðunum til nýrra heim- kynna. „Þeir sögðu mér, að her- mennimir hefðu gengið of langt og beitt fólkið harðýðgi," sagði hún, og bætti því við, að árásir uppreisn- armanna á bflana, sem fluttu mat- inn til sveltandi fólksins, hefðu svo gert illt verra. Flutningaflugvélarn- ar hefðu þó bjargað miklu. Hepbum forðaðist það eins og heitan eldinn að blanda pólitík inn í þessa umræðu. „Ég nýt þeirra forréttinda að fá að tala hér fyrir munn barna, sem geta það ekki sjálf,“ sagði hún. „Það er létt verk því að bömin eiga sér enga óvini. Því fylgir blessun að geta bjargað bami, að bjarga milljón bömum er gjöf frá guði.“ - STUART WAVELL KINAl Atvinnuleysi eina lausnin? Kreppa er í atvinnulífinu í Kína og á henni finnst ef til vill ein- ungis ein lausn — atvinnuleysi. Þetta er niðurstaða kínverska tíma- ritsins „Horfur", en það er málgagn endurbótastefnu Deng Xiaoping. Að sögn þess er ástandið nú þannig í verksmiðjum landsins að starfs- fólkið spilar á spil, malar saman og fær sér jafnvel blund í vinnutí- manum. Verksmiðja ein í Shaanxi-héraði lét nýlega fjölga dyrum hjá sér um tuttugu til að útvega áttatfu dyra- vörðum vinnu! Könnun, sem nýlega fór fram á vegum ríkisins, bendir til þess að iðnverkafólk vinni að KATYN-SKOGUR Sovétmeiin ætla sennaðjáta Fjöldamorðin í Katyn-skógi í Póllandi á stríðsámnum hafa alla tíð eitrað samskipti Pólveija og Sovétmanna en nú þykir hins vegar líklegt, að sag- an um þau verði sögð, að ein- hveiju leyti að minnsta kosti, fyrir lok næsta árs. Sovéskir sagnfræðingar hafa gefíð þetta í skyn við pólska starfsbræður sína í sameigin- legri nefnd, sem var skipuð fyr- ir tveimur ámm eftir viðræður Míkhafls Gorbatsjovs, leiðtoga Sovétríkjanna, við pólska ráða- menn. Upp um fjöldamorðin komst í apríl árið 1943 en þá fundust lík rúmlega 4.000 pólskra liðs- foringja í gmnnri gröf í skógin- um nálægt Solensk. Allir Pól- veijar vita, að að vom Rússar, sem myrtu mennina að skipun Stalíns en hann sleit öllu sam- bandi við pólsku útlagastjómina þegar hann var sakaður um glæpinn. Alla tíð síðan hafa Sovétmenn haldið því fram, að nasistar hafi unnið ódæðisverk- ið. Hlutverk sagnfræðinga- nefndarinnar er að komast að hinu sanna í þessu máli og öðr- um, sem Gorbatsjov og Jaruz-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.