Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 7
a ð B 7 861 JtH'lA .t-2 HU0ACIUVÍMU3 .GIOAJHMUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 „Það var engan mat að fá og ég og mörg önnur börn vorum illa haldin af vannæringu. “ SJÁ: Audrey bókabruninnM^—— Mörg gersemin verður aldrei endurheimt Menn, sem fást við að gera við skemmdar bækur, hafa að undanfömu verið að safnast saman í Leningrad til að reyna að gera sér grein fyrir því, sem sumir kalla „Chernobyl-bókmenntanna". Er þá átt við eldsvoðann mikla í frægu bókasafni í borginni en í honum eyðilögðust eða skemmdust milljónir fágætra bóka. Var í fyrstu reynt að fela skaðann og það hvem- ig að slökkvistarfinu var staðið en frá því öllu saman hefur nú verið skýrt. Eldurinn kom upp fyrir um tveimur mánuðum í bókasafni sov- ésku vísindaakademíunnar, sem Pétur mikli stofnaði árið 1714. Lagði hann því sjálfur til 1.400 bækur, sem sluppu sem betur fer við skemmdir, en bandaríska dag- blaðið „The New York Times" hefur það eftir starfsmönnum safnsins, jafnaði aðeins sex stundir á dag, en verksmiðjustjóri nokkur fullyrðir raunar að sums staðar sé vinnutím- inn einungis tvær og hálf klukku- stund á dag. Þetta ástand hefur að sjálfögðu í för með sér gríðarlegan kostnað fyrir ríkið. Fyrrgreint tímarit telur þannig að um það bil þriðjungi ríkisútgjalda sé varið til að reka fyrirtæki í ríkiseign, sem skili nær engum arði. A síðustu tveimur árum hefur nýtt vinnufyrirkomulag, svokallaðir vinnusamningar, verið að ryðja sér til rúms. Samkvæmt þeim mega stjómendur ráða til sín vinnuafl í tiltekinn tíma og segja mönnum upp elski, ráðamaður í Póllandi, kalla „auðar síður“ í sögunni um sam- skipti Pólveija og Rússa. Andrzej Skrzypek, félagi í pólsku vísindaakademíunni, sagði í London nú nýlega, að hefði Gorbatsjov ekki komið til hefðu allar tilraunir til að nálg- ast sannleikann verið dæmdar til að mistakast. Síðar á árinu verður haldin í Varsjá sýning á vegum Lundúnaháskóla á skjöl- um, sem varða samskipti Breta og Pólveija og í sumum þeirra er vikið að atburðunum í Katyn- skógi. Eitt skjalið er bréf frá breska sendiherranum, sem þá var, og greinir hann ítarlega frá fjölda- morðunum og grafarfundinum og velkist ekkert í vafa um, að það voru Rússar, sem báru ábyrgð á þeim. - MICHAEL SIMMONS að 400.000 bækur hafi eyðilagst, þar á meðal óbætanleg vísindarit allt frá dögum Péturs mikla fram á þennan dag. Að auki urðu vatns- skemmdir á 3,6 milljónum bóka, mygla hefur unnið skaða á 10.000 bókum og alls þarf að gera við 7,5 milljónir bóka af þeim 17,5 milljón- um, sem í safninu voru. Slökkviliðsmenn beindu vatns- slöngum sínum að húsinu í samtals 19 klukkustundir en fréttir af elds- voðanum, sem er eins og ástvina- missir í augum bókamanna og bókasafnsfræðinga, bárust fyrst til Vesturlanda með sovéskum fræði- mönnum, sem þar voru á ferð. Heyrst hefur, að reynt hafi verið að fela skaðann með því að láta jarðýtur ryðja rústimar en Dmitri Likhasjov prófessor, sem kom fram með þær ásakanir, hefur sjálfur verið sakaður um „villandi og óskilj- anlegar árásir“. Vestrænn fréttamaður kom að byggingunni nokkru eftir brunann og rauk þá enn úr henni. Um nótt- ina þegar eldurinn kom upp dreif að þúsundir manna til að bjarga því, sem bjargað varð, og síðan hafa allt að 15.000 manns lagt sitt af mörkum við enndurreisnarstarf- ið. - MICHAEL WHITE ef þeir standa sig ekki sem skyldi. Um það bil sex milljónir verka- manna starfa nú samkvæmt þess- ari skipan en alls em verkamenn í borgum Kína um sjötíu milljónir. Eins og er, er miklu auðveldara fyrir stjómendur að bæta við starfs- fólki en fækka því. „Horfur" upplýsir að kínverskir verkamenn leggi nú allt kapp á að gegna „fínum" störfum. Þegar nýtt og glæsilegt hótel í Sjanghaj aug- lýsti eftir starfsfólki í fyrra, sóttu tíu manns um hvert starf. Meðal umsækjenda var fjöldi hámenntaðs fólks. En verksmiðjum og skipasmíða- stöðvum gengur að sama skapi illa að ráða til sín fólk og enginn vill lengur sinna erfiðum og óhreinleg- um störfum. í héraði einu í Kína ganga um 100.000 manns atvinnulausir og enginn sækir um erfiðisvinnuna sem þar er í boði. Slíkum störfum sinna nú sveitamenn sem koma til borgarinnar í leit að vinnu og eiga þar ekki lögheimili. Til skamms tíma var fólk, sem dvaldist í borgum án þess að vera þar á íbúaskrá, vægðarlaust sent aftur til sinna heima, en það er nú liðin tíð. Tíma- ritið segir: Það er nú alveg út í hött að kvarta yfir því að sveitafólk- ið taki vinnu frá borgarbúum vegna þess að borgarbúar hafa nú svo „háleit markmið" að þeir líta ekki við störfunum sem það gengur í. Niðurstaða ritsins er sú að eins og ástatt sé, verði „takmarkað at- vinnuleysi varla talið af hinu illa“. Það hafi þvert á móti ýmsa kosti. Samkeppni hafi í för með sér að ríkið þurfí ekki að bera þann gríðar- lega kostnað sem felist í því að halda uppi fullri vinnu. „Þeir sem standa sig fá nóg að gera,“ segir í greininni, „en þeir sem standa sig ekki fá einfaldlega enga atvinnu." - JONATHAN MIRSKY Glugginn auglýsir Full búð af nýjum sumarvörum. Glugginn, Laugavegi 40 (Kúnsthúsinu). Sumarbústaðalönd á Mýrum í Borgarfirði Til sölu sumarbústaðalönd á Mýrum, 17 km frá Borgar- nesi. Löndin eru við lítið vatn, sem býður upp á fallega trjáræktarmöguleika. í grendinni er rekin tamninga- og hestamiðstöð, sem gefur mikla möguleika fyrir hestaeig- endur, sem vilja fá heilsárs aðstöðu til að stunda íþrótt sína. Fallegar, greiðar reiðleiðir til allra átta. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn, símanúmer og heimilis- föng á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Mýrar -510“. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! fitripttirlMiili Metsölublað á hverjum degi! Borg /\ T/JI OLcl Dagana 25.-28. apríl efnir Hótel Borg tilþýskra vorkvölda þar sem boðið verður uppá glæsilegt hlaðborð, hlaðið þjóðlegum þýskum réttum frá kl. 18fyrirkr. aðeins850,- Tónlistarmenn jrd Svartaskógi, Bœjaralandi leika og syngja þýska kráar„pub“, hlöðu og sveitar- tónlist eins og hún geríst best íþeirra heimalandi. Þótt maturinn sé mannsins megin, lifir enginn á brauö- inu einu saman og með það i huga var ákveðið að fá þessafrábœru tórúsitarmenn til Islands. Borðapantanir i sima 11440

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.