Morgunblaðið - 25.06.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.06.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988 UTVARP/SJ ON VARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 13.00 ► Evrópukeppni landsliða íknattspyrnu. Úrslitaleikur. Bein ótsending frá Munchen. Umsjón: Bjarni Felixson. (Euróvision — Þýska sjónvarpið) 6 0 STOD2 4SÞ09.00 ► Með Körtu. Karta skemmtir og sýnir börn- um stuttar myndir: Káturog hjólakrílin, Laföi Lokka- prúð, Yakari, Júlli og töfraljósið, Depill, í Bangsalandi, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Gagn og gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir sem börnin sjá með Körtu eru meðíslensku tali. 10.30 ► Kattanóru- sveiflubandið. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. <®11.10 ► Henderson krakkarnir. Leikinn mynda- flokkur fyrir börn og ungl- inga. Systkini flytjast til frænda síns upp i sveit þeg- ar þau missa móður sína. <®>12.00 ►- Viðskipta- heimurinn. (Wall Street Jo- urnal) Endur- sýndurþáttur. 12.30 ► Hlé 13.16 ► Laugardags- fór. Tónlistarþáttur. Plötusnúðurinn Steve Walsh heimsækirvinsæl- ustu dansstaði Bret- lands. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 b o STOD2 Evrópukeppni landsliða frh. 15.25 ► Iþróttir. 14.10 ► Innflytjendurnir. (Ellis Island) fyrri hluti. Laust eftir alda- mótin streymdu þúsundir manna inn um hlið útlendingaeftirlitsins á Elliseyju útifyrir Manhattan. Hérerfylgst með afdrifum nokk- urra þeirra. Aðalhlutverk: Fay Dunaway og Richard Burton. Leik- stjóri: Jerry London. Framleiðandi: Nick Gillott. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar 1984. 16.20 ► Töfraglugginn. Endursýndurfrá 19. júní. 17:30 18:00 18:30 19:00 17.10 ► Bangsi besta sklnn. 23. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 17.35 ► Poppkorn. Endur- sýndurþátturfrá 17. júní. 18.00 ► Að heilsa nýjum heimi. (Möte med en ny verden) Mynd um unga ind- verska stúlku og fjölskyldu hennar sem búsett eru í Noregi. 18.50 ► Fróttaágrip og táknmðlsfréttir. 19.00 ► Prúðuleik- ararnir. Teikni- myndaflokkur. 19.25 ► Smellir. <®>16.15^ Listamannaskálinn. (Southbank Show) List frumbyggja Ástraliu kynnt. Umsjónarmaður: Melvyn Bragg. <®>17.15 ► (þróttir á laugardegi. Litiö yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. íslandsmótið, SLdeildin, NBA karfanog fréttir utan úrhinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19Fréttirogfréttatengtefni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOÐ2 19.25 ► Smellir. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Lottó 21.10 ► Óreyndirferðalangar. (Innocents Abroad) 20.40 ► Fyrir- Bíómynd eftirsögu MarksTwains, gerð í samvinnu ít- myndarfaöir. alskra, franskm, þýskra, bandarískra og kanadiskra sjón- (Cosby Show) varpsstöðva. Leikstjóri: Luciano Salce. Aðalhlutverk: Þýðandi: Guðni Craig Wasson, Brooke Adams, Luigi Proietti, David Kolbeinsson. • Ogden Stiers og Andrea Ferrol. 22.40 ► Kosningasjónvarp. (Lengd óákveðin) Þögull sjónarvottur. Bresk sjónvarpsmynd frá 1987. Aðalhlutverk: JohnThaw. DaufdumburstarfsmaðurOxford háskóla „heyrir" ráða- gerð manna um að selja prófverkefni til háttsettra nemenda. Eftir sýningu myndarinnar verða sagðar stuttar fréttir. Dagskrár- lok óákveðin. 19.19 ► 19:19 20.15 ►- 20.45 ► Hunter. Spennu- <®>21.35 ► Feðgar f klípu. (So Fine) Prófessor Fine <®>23.05 - Ruglukoll- þáttur. Leynilögreglumaður- berst fyrir fastráðningu í háskóla nokkrum þegar honum ► Dómari- ar.Bandarískir inn Hunter og samstarfs- er rænt af gengi Stóra Edda og fluttur til New York, nn.(Night þættirmeð kona hans Dee Dee Mac- en hinn síöarnefndi hefur tekið við fataverksmiðju af Court). bresku yfir- Call á slóð hættulegra föður Fines. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Jack Warden bragði. glæpamanna. og Mariangela Melato. <®23.30 ► Blóðsugurnar sjö. (The Legend of the Seven Golden Vampires) <®>00.55 ► Á vllllgötum. (Lost in America) 02.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga „Mamma á mig" eftir Ebbu Henze. Bryndís Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (3). 9.20 Létt-klassísk tónlist. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríiö. Umsjón: Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 ( sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. Sól í sinni? Síminn er til margra hluta harla nytsamt tól. Hann styttir fjar- lægðirnar frá sál til sálar og það er jafnvel hægt að flytja sólargeisl- ana eftir símalínunum og fullgera þannig verk þeirra Bakkabræðra er þeir hugðust bera sólskinið inn í myrkrakompuna. í fyrradag flutti þannig síminn stundarkorn sólar- glætu inn í vinnuklefa undirritaðs, er Ævar Kjartansson ljósvíkingur Rásar 2 hringdi til Egilsstaða og SeyðisQ'arðar eystri, en á Egilsstöð- um efna menn nú til djasshátíðar undir forystu sveiflukóngsins Jóns Múla. Ljúf suðvestanáttin, er streymdi eftir símalínunum, magn- aði bemskuminningamar frá litla Austfjarðaþorpinu, þar sem var allt- af tjómalogn og sól. Hvemig stend- ur annars á því að það sem skiptir máli í lífinu verður ekki læst í orð? Sólberar Nóg um það. Seyðisfjarðarsólin 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Óperukynning — Töfraskyttan eftir Carl Maria von Weber. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eft- ir Bryndísi Víglundsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safirði). 21.30 Danslög. 22.00 Forsetakosningar 1988 — kosn- ingavaka Rikisútvarpsins. Kosninga- vakan hefst með útvarpsfréttum kl. 22.00 og um kl. 22.40 byrjar sameigin- leg kosningadagskrá á Rás 1 og í Sjón- varpinu. Eftir að útsendingu í Sjón- varpi lýkur verður fylgst með talningu í Útvarpinu uns endanleg úrslit liggja fyrir, fyrst á Rás 1 en eftir kl. 2.00 á ljómaði ekki lengi í sinni ljósvaka- rýnisins. Það var eins og veðurguð- imir grétu reiðitárum á götur Reykjavíkur og skýin lágu þung- búin líkt og farg á þökum húsanna. Og það var engu líkara en að þessi grátur himinsins seytlaði inn í hús- in og inn í sálina — meira að segja alla leið inn í Kringlu — þar sem menn spranga þó í stórborgarver- öld. Sjaldan eða aldrei reynir jafn mikið á þolrifin í ljósvíkingunum og í slíkri tíð. Þessir þaulsetnu hljóðnemasprangarar verða í vætu- tíðinni nokkurskonar sálusorgarar mikils hluta þjóðarinnar. Ábyrgð slíkra manna er mikil og mér dettur svona í hug hvort ekki sé rétt að landlæknisembættið styrki þessa Ijósvíkinga, til dæmis með því að senda þá til sólbjartra heima, þaðan sem þeir geta sent okkur brot af sólarglætunni. Tönglast framverðir heilbrigðisgeirans ekki sí og æ á því að brýnt sé að efla hina svoköll,- uðu fyrirbyggjandi heilsugæslu. samtengdum rásum i næturútvarpi. Veðurfregnir lesnar kl. 22.15 og 1.00. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. 8.00 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur sem leikur lög, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisút- varpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson Fréttir kl. 16. 15.00 Laugardagspósturinn. Um- sjón: Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur, gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveöjur milli hlustenda og leikur Ljósvíkingamir miðla okkur tali og tónum vökustundina. Ef þessir menn eru stútfullir af lífsorku og með sól í sinni þá hljóta geisiamir að ná í gegnum viðtækin inn í híbýli manna og vinnustaði. Forseti íslands En því miður er ekki ætíð sól í sinni blessaðra ljósvíkinganna. Þeg- ar þrengir að verður hverfulleikinn stundum hugstæður manneskjunni. Sumir ljósvíkingar virðast raunar nærast á hverfulleikanum. Þeir horfa aðeins til þeirra flugufregna er þeir telja að veki andartak at- hygli hlustenda og virðast ekki leggja ákveðið siðferðis- eða gildis- mat til grundvallar fréttamatinu. Þetta stefnuleysi sumra frétta- manna og fréttastjóra hefir orðið einkar ljóst á síðustu vikum þegar hávaðinn kringum hið nýja forseta- framboð hefir magnast. Stjarnan er þama fremst í flokki og Bylgjan óskalög. Fréttir af talningu atkvæða í forsetakosningum á hálftima fresti. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Auk þess fylgst með talningu atkvæða í forseta- kosningunum. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Arnarson og Jón Gústafsson. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gíslason og helgar- popp. 20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með tón- list. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 f hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur hefir einnig tekið þátt í leiknum, þótt Hallgrímur Thorsteinsson hafi í gærdag farið afar varlega og fag- mannlega varðandi 10 milljóna fregnina. Annars er ósköp eðlilegt að víkingamir bíti stundum í skjaldar- rendur, því nú er ekki bara gúrku- tíð heldur líka vætutíð, er fleytir hinum ólíklegustu fleytum. Virðist þá engu máli skipta hvaða brögðum er beitt til að komast í sviðsljósið. Einn daginn hlekkja menn sig við hvalkjötsgáma og þegar sjónvarps- vélarnar hvarfla frá í leit að nýrri æsifregn þá er síðasta hálmstráið að líkja hvalkjöti við kókaín. Og Ijósvíkingamir taka þátt í leiknum nauðugir viljugir sumir hveijir, því þeir vita að á öld hverfulleikans em nánast öll brögð leyfileg. Þá er gott að eiga að borg á bjargi trausta, sem er embætti forseta íslands. Ólafur M. Jóhannesson Guðjónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa i G-dúr. Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 Opið, þáttur sem er laus til um- sókna. 17.00 I Miðnesheiöni. Umsjón: Samtök herstöövaandstæöinga. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfs- björg, Landssamband fatlaðra. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Siþyljan. „Ertu nokkuð leiður á síbylju?" 23.30 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Siguröur Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö". Bjarni Hauk- ur Þórsson leikur grill- og garötónlist. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktin. Helgi Rúnar Óskarsson og Siguröur Hlöðversson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Tónlistaþáttur. 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels- son með morguntónlist. 14.00 Líflegur laugardagur. Haukur Guðjónsson i laugardagsskapi og spil- ar tónlist. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar í umsjá Andra og Axels. Leikin eru 25 vinsælustu lög vikunnar sem valin eru á fimmtudögum milli kl. 19 og 21. Einn- ig kynna þeir líkleg lög til vinsælda. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigriður Stefánsdóttir tekur á móti gestaplötusnúði kvöldsins sem kemur með sínar uppáhaldsplötur. 24.00 Næturvaktin. Óskaíögin leikin og kveöjum er komiö .til skila. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.