Morgunblaðið - 25.06.1988, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988
í DAG er laugardagur 25.
júní, sem er 177. dagur árs-
ins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 2.19 og síð-
degisflóð kl. 15.03. Sólar-
upprás kl. 2.57 og sólarlag
kl. 24.05. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.30 og
tunglið er í suðri kl. 21.53.
(Almanak Háskóla íslands.)
Vertu trúr allt til dauðans,
og ég mun gefa þér kór-
ónu lífsins. (Opinb. 2,10.)
LÁRÉTT: — 1 jarðvöðullinn, 6
sukk, 6 óákveðin, 9 húð, 10 sam-
hljóðar, 11 hita, 12 dve\ja, 13
mannsnafn, 15 beita, 17 kven-
mannsnafn.
LÓÐRÉTT: — 1 gífuryrði, 2 her-
fang, 3 verslun, 4 konan, 7 gunga,
8 fag, 12 ekki gömlu, 14 náms-
g^rein, 16 tveir eins.
LAUST SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hæfa, 5 ækið, 6
örla, 7 SU, 8 lerki, 11 er, 12 ofn,
14 glas, 16 tautar.
LÓÐRÉTT: - 1 hrörlegt, 2 fælir,
3 aka, 4 iðju, 7 Sif, 9 Erla, 10
kost, 13 nýr, 15 au.
ÁRNAÐ HEILLA
\ ára afmæli. í dag,
I U laugardag, 25. júní, er
sjötug frú Hrefna Her-
mannsdóttir, Hverfisgötu
8, Siglufirði. Hún og eigin-
maður hennar, Jónas Bjöms-
son, dvelja erlendis um þessar
mundir.
r A ára afmæli. í dag, 25.
Ol/júní, er fimmtugur
Guðmundur Arason for-
stjóri í Fönn, Fjarðarási 1,
Arbæjarhverfi. Hann ætlar
að taka á móti gestum í
Mánaklúbbnum í Þórskaffi í
dag, afmælisdaginn, milli kl.
15 og 18.
LEIÐRÉTTING. í dag er
sextugur Garðar Pétursson
rafvirkjameistari, EUiða-
völlum 11, Keflavík. Nafn
eiginkonu hans misritaðist
hér í Dagbók í gær. Hún heit-
ir Svava Agnarsdóttir (ekki
Svala). Um leið og það leið-
réttist er beðist afsökunar á
mistökunum.
FRÉTTIR_________________
SVO langt sem greina má
af gögnum á Veðurstofunni
mun ekki fyrirsjáanlegt að
hann snúist á vindáttinni.
Þetta kom fram í spárinn-
gangi veðurfréttanna í
gærmorgun. Því áfram er
spáð sunnan- og suðvest-
lægum vindum. I fyrrinótt
var minnstur hiti á láglend-
inu 6 stig. Hér í bænum var
7 stiga hiti og dálitil úr-
koma, en mest varð hún
austur á Fagurhólsmýri i
fyrrinótt, og mældist 14
millim. Ekkert var minnst
á sólskinsstundir eða
mínútur hér i bænum enda
hafði ekki séð til sólar i
fyrradag. Þessa sömu nótt
í fyrra var hiti svipaður hér
i bænum en austur á Þing-
völlum eins stigs hiti.
ÞENNAN dag árið 1244 var
Flóabardagi háður og þennan
dag árið 1809 tók Jörundur
hundadagakonungur hér
völd.
FRIÐLÝSING. í nýju Lög-
birtingablaði tilk. sýslumað-
urinn í Hafnarfirði, Már Pét-
ursson, friðlýsingu æðarvarps
í landi Eyvindarstaða og
Tjamar í Bessastaðahreppi,
en landið liggur að Bessastað-
atjörn. Með friðlýsingunni
felst það m.a. að frá 15. apríl
til 14. júlí ár hvert eru öll
skot bönnuð nær æðarvarpinu
en 2 km nema brýna nauðsyn
beri til svo sem vegna lög-
mætrar eyðingar vargfugls
eða minks. — Og ekki má
leggja net nær varpinu en V4
km frá stórstraumsfjöru og
yfirleitt öll umferð bönnuð
óviðkomandi sem gæti valdið
usla í varpinu, sérstaklega ef
hundar eru með í för. Friðlýs-
ingin hefur þegar tekið gildi.
FRÁ HÖFNINNI_________
RE YK J A VÍ KURHÖFN: í
fyrradag fór togarinn Ottó
N. Þorláksson til veiða. Sel-
foss fór á ströndina og
Skandía á strönd. Þá fór
Helgafell áleiðis til útlanda.
Norsk seglskúta kom, Colina.
Þær hafa nokkrar komið í
sumar. I gær kom Ljósafoss
af ströndinni og Bjarni Sæ-
mundsson kom úr leiðangri.
Þá var Jökuifell væntanlegt
að utan.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
I gær var væntanlegt á veg-
um skipafélagsins Oks leigu-
skip með 100 bíla. Það heitir
Star Finland og mun það
lesta fisk á Bandaríkjamark-
að. í gærkvöldi var Goðafoss
væntanlegur af strönd. í dag,
laugardag, eru væntanlegir
Ljósafoss og Selfoss.
I » 1
Komdu, Gvendur minn. Fjármálaráðherrann ætlar að borga þér ráðherralaun ef þú hættir
að eltast við þessar rolluskjátur.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 24. júní til 30. júní, að báöum dögum
meötöldum, er í Hóaloitis Apóteki. Auk þess er Vestur-
bœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12.
Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í s>ma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaróögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöi8tööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Frótta8endingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: al{a daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeiidin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deíld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kot88pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga tii röstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvítabandiA,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
KeflavfkurlæknishóraAs og heilsugæslustöövar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar úm opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amt8bóka8afniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn BergstaÖastræti: Opiö alla daga nema
mánud. kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalsstaAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðiptofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.