Morgunblaðið - 25.06.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 25.06.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988 9 vL Bátagerðin Samtak hf. Skútahrauni 11,220 Hafnarfirði. Símar: 651670/651850/ Fax: 652069. STÝRISHÚS Létt og sterk - Er gamla húsið orðið lélegt? - Odýr lausn Framleiðum stýrishús úrtrefjaplasti fyrir 9 til 15 tonna báta. Húsin eru með eða án vélareisnar. Hús án vélareisnar henta einnig plastbátum af ýmsum stærðum. Pantanir þurfa að berast sem fyrst þar sem það tekur um tvo mánuði að fá rétta glugga. Húsin eru afgreidd á ýmsum byggingastigum. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar sími 68 6988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 19. — 25. jún! 1988 Tegund skuldabréfa Vextirumfram Vextir verðtryggingu % alls % Einingabréf Einingabréf 1 12,9% 33,2% Einingabréf2 9,6% 29,3% Einingabréf3 19,5% 40,9% Lífeyrisbréf 12,9% 33,2% Skammtímabréf 8,0% áætlað Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7,2% 26,5% hæst 8,5% 28,0% Skuldabréfbanka og sparisjóða lægst 9,7% 29,4% hæst 10,0% 29,8% Skuldabréf stórra fyrirtækja Undhf. 11,0% 30,9% Glitnir hf. 11,1% 31,0% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 32,1% hæst 15,0% 35,7% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastlíðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Ein- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. 1.000 krónur semurðuað 18,1.000 krónur sem urðu að 5.000. í VIB, fréttabréfi Verðbréfamarkaðar Iðn- aðarbankans, júníhefti, segir mji.: „Á næsta ári er aldar- fjórðungur liðinn frá þvi að útgáfa spariskírteina ríkissjóðs hófst. Ríkis- skuldabréf eru öruggasti kostur sparifjáreigenda. Spariskírteini hafa frá upphafi borið fulla verð- tryggingu og háa raun- vexti, líklega um 7% að jafnaði . . .- Til að leggja áherzlu á háa ávöxtun spariskír- teina rikissjóðs má nefna eftirfarandi dæmi. Sá sem ávaxtað hefur 1.000 krónur í spariskirteinum rikissjóðs allt frá þvi að útgáfa þeirra hófst árið 1964 á nú meira en 5.000 krónur auk verðbóta all- an timann. Höfuðstóll hans hefur fimmfaldast að raunvirði. Hinn sem ávaxtaði peninga sína á almennri bankabók aUt frá 1964 gæti átt um 18 krónur auk verðbóta. HöfuðstóU hans er að raunvirði einn fimmti af þvi sem hann var árið 1964. Þessar tölur eru vafalaust ekki hámá- kvæmar en þær segja sína sögu“. Stöndum á tímamótum Siðar segir i VIB-frétt- um: „Útgáfa spariskírteina stendur á timamótum nú þegar nærri aldarfjórð- ungur er liðinn frá þvi að útgáfa þeirra hófst. Milúl aukning á sölu spa- riskírteina er nauðsynleg tU að unnt sé að færa skuldir rikisins yfir á inn- lend lán og minnka um leið erlendar skuldir. VIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Júnífréttir ’88 Spariskírteini og innri markaður EB Staksteinar staldra í dag við skrif Verðbréfamarkaðarins um spariskírteini ríkissjóðs og skrif EB-upplýsinga um Evrópubanda- lagið. Veruleg auknig á sölu spariskirteina er einnig nauðsynleg tU að byggja upp innlendan peninga- markað en eins og sakir standa torveldar það stjóm peningamála hve markaður fyrir ríkis- skiddabréf er litUl. Aukn- ing á söiu spariskírteina hefði einnig góð áhrif tU að fræða almenning um kosti spamaðar og uppr- æta rótgróinn verðbólgu- hugsunarhátt þjóðarinn- ar. í tUlögum vinnuhóps félagsmálaráðherra um íbúðarlánakerfið frá þvi í vetur felst að upp verði tekin skuldabréfaskipti og útgáfa húsbréfa sem seld verða á almennum lánamarkaði i stað beinna opinberra lána tU ibúðarkaupa. Ef þessar tUlögur verða að vem- leika munu spariskírteini frá harða samkeppi frá nýju og svipuðu spamað- arformi þar sem hús- bréfin em. Það er því ljóst að tímamótabreyt- ingar á útgáfu og sölu spariskirteina rikissjóðs em nauðsynlegar á ald- arfjórðungsafmælinu". Evrópa Evrópubandalagið og þær breytingar sem nú eiga sér stað í Evrópu hafa verið mikið tU um- ræðu. Alþingi hefur skip- að nefnd alþingismanna tíl þess að móta stefnu íslands gagnvart EB og flest samtök atvinnulifs- ins velta því nú fyrir sér hvaða áhrif hin innri markaður EB muni hafa á islenskt atvinnulíf. Það er því ekki úr vegi að líta í leiðara ritsins EB- upplýsingar fyrir ísland, sem gefið er út af Fram- kvæmdanefnd Evrópu- bandalagsins og skrif- stofu EB í Kaupmanna- höfn. Þar segir: „Oft veldur það pirr- ingi meðal annarra Evr- ópubúa þegar sett er sama sem merki milli EB og Evrópu. Þó er kannski ekki svo skrýtið að það sé gert. Hvað fjölda íbúa og ríkja snertir er lang- stærsti liluti lýðræð- isríkja álfunnar aðilar i Evrópubandalaginu eða 91%. í EPS-samstarfi bandalagsins reyna hin tólf aðUdarrikin ætfð að ná samkomulagi: Ein álfa — eitt atkvæði. Orð formanns ráð- herranefndar EB berast umheiminum. Samhugur og eining ríkja iðulega meðal aðUdarrikjanna um stefnur i stjómmála- samstarfinu. Ég leyfi mér að ganga svo langt að halda því fram að i alþjóðlegri stjórmnálaumræðu komi oft best framsettu sjón- armiðin frá EB. EB spU- ar á marga strengi bæði hvað stjómmál og efna- hagsmál snertir og aðrir leggja eyrun við. Banda- rikjamenn, GATT, EFTA, Austur-Evrópa, þróunarlöndin o.m.fl. Sem betur fer á EB sér vini alls staðar. Ekki sist þjá norðlægum nágrönn- um okkar. Hér á skrif- stofunni í Kaupmanna- höfn verðum við daglega vör við vaxandi áhuga nágrannaríkjanna á starfi okkar. Og meiri alvara hefur færst í fyr- irspumir þær sem okkur berast. Nú er ekki ein- göngu spurt um kennslu- efni um tilurð bandalags- ins, nú er einnig beðið um upplýsingar um mik- Uvæg pólitisk efni. En þótt umheimurinn hafi tilhneigingu tíl að lita á EB sem fuUtrúa allrar álfunnar þýðir það þó ekki að EB telji sig eða vijji hafa einkarétt á hugtakinu Evrópu. Hin margslungnu viðhorf EB fela m.a. í sér viðurkenn- ingu á þvi að það megi vera fleiri sjónarmið í lýðræðisrUgum Evrópu en þau sem EB stendur fyrir. í raun em heldur ekki miklir hagsmunaárekstr- ar, þvert á móti. Þvi bet- ur sem við stöndum sam- an þvi meiri áhrif höfum við. Þetta er einungis einn kostur af mörgum sem felast í evrópskri sam- vinnu.“ Hjá okkur er opið alla laugardagakl. 8-18 og alla sunnudaga kl. 11-18 f KJÖTMIÐSTÖOIH Garðabæ, sími: 656400 ftetpiinM Góðan daginn! ;

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.