Morgunblaðið - 25.06.1988, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 25.06.1988, Qupperneq 21
Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids Góð aðáókn var í Sumarbrids sl. þriðjudag, þrátt fyrir beina lýsingu frá Þýskalandi. 42 pör mættu til leiks og var spilað (að venju) í þrem- ur riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A) Gísli Steingrímsson — Sigurður Steingrímsson 263 Steingrímur Þórisson — Þórir Leifsson 243 Guðrún Jörgensen — Sigrún Pétursdóttir 238 Eyjólfur Magnússon — Unnar A. Guðmundsson 230 Guðjón Jónsson — Lárus Hermannsson 226 Margrét Jensdóttir — Rósa Þorsteindóttir 223 B) Asthildur Sigurgísladóttir — Lárus Amórsson 204 Hjálmar S. Pálsson — Þórarinn Andrewsson 200 Hertha Þorsteindóttir — Sigríður Möller 189 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 188 Karen Vilhjálmsdóttir — Þorvaldur Jónsson 161 C) Sveinn Eiríksson — Sveinn Þorvaldsson 131 Ámína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 124 Steingrímur Jónasson — Þorfinnur Karlsson 116 Bemódus Kristinsson — BjamiHjarðar 115 Og eftir 14 kvöld í Sumarbrids er staða efstu manna óbreytt; Sveinn Sigurgeirsson 179, Anton R. Gunnarsson 165, Jakob Kristins- son 152, Guðlaugur Sveins- son/Magnús Sverrisson 135 og Lár- us Hermannsson 126. Sanitas-Bikarkeppni Brids- sambandsins 1. umferð í Sanitas-Bikarkeppn- inni á að vera lokið um næstu helgi. Kunnugt er um úrslit í eftirfarandi leikjum: Sveit Delta Reykjavík sigraði sveit Ármanns J. Lárussonar Kópa- vogi. SveitValtýs Pálssonar Selfossi sigraði sveit Stefaníu Skarphéðins- dóttur frá Skógum með lágmarks- munum. Sveit Ásgríms Sigur- bjömssonar Siglufirði sigraði sveit Zarioh Hamadi frá Akureyri. Sveit Samvinnuferða/Landsýnar sigraði sveit Guðmundar M. Jónssonar ísafirði í æsispennandi leik. Sveit Inga St. Gunnlaugssonar Akranesi sigraði sveit Gunnars Þórðarsonar Sauðárkróki í vel spiluðum leik (86-36). Pyrirliðar eiga að hafa samband vð skrifstofu Bridssambandsins, fyrir og eftir leiki. Einnig er minnt á greiðslu keppnisgjalds, sem er kr. 7000 pr. sveit. Greiðslu má koma í pósthólf 272 — 121 Reykjavík eða beint til skrifstofu sambandsins. Dregið verður í 3. umferð um miðj- an júlí, en 2. umferð lýkur sunnu- daginn 24. júlí. toyota * Verð án afhendingarkostnaðar TIL AFGREIÐSLU STRAX! TOYOTA RYMINGARSALA! Til aö rýma fyrir árgeröum 1989 veröa Corolla GT-i bílarnir seldir á júníverði meö 100.000 kr. afslætti. KAUPBÆTIR! Þeir sem koma fyrstir fá kaupbæti því þeir geta valið sér álfelgur að verömæti 35.000 kr. eöa sóllúgu að verðmæti 45.000 kr. Tilboð þetta gildir til 15. júlí. Júníverö kr. 849.000.-* Tilboðsverð kr. 749.000.-* Opið til kl. 16 í dag laugardag Mikið úrval af dömu-, herra- og barnafötum á óvenju lágu verðL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.