Morgunblaðið - 25.06.1988, Side 36

Morgunblaðið - 25.06.1988, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988 Þátttakendur ásamt umsjónarmanni húsmæðravikunnar, ísólfi Gylfa Pálmasyni. Fremsta röð frá vinstri: Kristín Þórarinsdóttir, Fáskrúðsfirði, Ingibjörg Bergrnann, A-Húnavatnssýslu, Berta Karls- dóttir, Sauðárkróki, Elísabet Stefánsdóttir, Sauðárkróki, Valborg Hjálmarsdóttir, Sauðárkróki, Herdís Siguijónsdóttir, Sauðárkróki, Helga Erlendsdóttir, Skagafirði, Svanborg Sveinsdóttir, Akur- eyri, Kristbjörg Eiðsdóttir, Dalvík, Fríða Eðvarðsdóttir, Skagafirði, Helga Valdimarsdóttir, Blöndu- ósi. Miðröð frá vinstri: Guðrún Krisljánsdóttir, Hofsósi, Ágústa Viggósdóttir, Höfn, Jódís Benedikts- dóttir, Skagafirði, Svandís Helgadóttir, Fáskrúðsfirði, Álfheiður Magnúsdóttir, Höfn, Hulda Valdi- marsdóttir, Bárðardal, Kristín Óskarsdóttir, Svarfaðardal, Guðlaug Jónsdóttir, Húsavík, Sigurlaug Valdimarsdóttir, Blönduósi, Sigurveig Níelsdóttir, Fáskrúðsfirði, Sigríður Gunnarsdóttir, Reyðar- firði, ísólfur Gylfi Pálmason, umsjónarmaður. Efsta röð frá vinstri: Vilborg Valgeirsdóttir, Höfn, Hafdís Hilmarsdóttir, Grindavík, Ingibjörg Sveinsdóttir, Skagafirði, Friðrika Armannsdóttir, Dalvík, María Kristjánsdóttir, Bárðardal, Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir, Siglufirði, Þórveig Hallgrímsdóttir, Akureyri, Sonja Andrésdóttir, Fáskrúðsfirði, Rannveig Bogadóttir, Siglufirði, Sigríður Jónsdóttir, Svarfaðardalshreppi, Þorbjörg Beck, Reyðarfirði. Húsmæðravika Sambandsins og kaupfélaganna HIN ÁRLEGA húsmæðravika Sambandsins og kaupfélag- anna var haldin á Bifröst í Borgarfirði dagana 11. til 18. júní sl. 33 konur sóttu húsmæðravik- una að þessu sinni, frá 7 kaup- félögum. Húsmæðravikur hafa verið fastur liður í fræðslustarfi samvinnuhreyfingarinnar allt frá árinu 1960. Á dagskrá hús- mæðravikunnar voru fyrirlestrar um jafnréttismál, samvinnumál, tryggingamál, fræðslumál o.fl. Sérstakt snyrtinámskeið var hald- ið, ferðast um Borgarfjörð, kvöld- vökur voru haldnar o.fl. (Úr fréttatilkynningu) Verkalýðsfélag Borgarness: Rekstur lífeyrissjóðs Vesturlands gagnrýndur Ekki hefur verið haldinn fundur í sjóðnum síðan 1984 Verkalýðsfélag Borgarness hefur sent frá sér ályktun þar sem stjórn Lifeyrissjóðs Vestur- iands er átalin harðlega fyrir að hafa ekki haldið fund i fulltrúar- áði sjóðsins síðan 1984. Eru reikningar þess árs og síðar ósamþykkir og ekki hefur verið sent út yfirlit til sjóðsfélaga um greiðslur þeirra i sjóðinn. Skorar Verkalýðsfélagið á næsta full- trúaráðsfund að kjósa 6 manna nefnd til að endurskoða alla starfshætti Lifeyrissjóðsins. Einnig að gera stórátak i að miðla upplýsingum til sjóðsfé- laga um starfsemi sjóðsins. Barnaverndarþing verður haldið í Reykjavík í næstu viku og sækja það um 300 fulltrúar frá Norðurl- öndunum, auk um 200 íslenskra fulltrúa. Slík þing hafa verið hald- in síðan um 1930, síðustu áratug- ina á þriggja ára fresti, en þetta er í fyrsta sinn sem þingið er hald- ið hér á landi. Yfírskrift þingsins er „Börn - auður framtíðar.“ Fluttir verða fyr- irlestrar, bæði fyrir öllum þátttak- endum saman og í smærri hópum. Á eftir munu andmælendur tala og gagmýna eða varpa öðru ijósi á málefnið. Síðan gefst þátttakendum kostur á að koma fyrirspumum á Ályktun þessi var samþykkt á síðasta aðalfundi verkalýðsfélags- ins, sem haldinn var þann 13. júní. Þá var einnig samþykkt ályktun þar sem þess er krafist að ríkisstjórnin afturkalli setningu bráðabirgða- laga. Mótmælir fundurinn harðlega þeirri kjaraskerðingu sem fylgir í kjölfar lagasetningarinnar og segir að ríkisstjórn sem þannig haldi á málum, geti ekki haft stuðning launafólks. Alþýðusamband Islands skuli hafa forystu um aðgerðir, af- nemi ríkisstjórnin lögin ekki. Á aðalfundinum var lögð áhersla á samstöðir verkalýðsfélaga á svæð- framfæri til fyrirlesara og andmæ- lenda. Á meðal fyrirlestra sem verða fluttir á þinginu eru „Samfélag breytinga og bernska", „Barna- vemd í sögulegu ljósi“, „Úrræði hins opinbera", „Fjölskyldan og fyr- irbyggjandi úrræði“, „Böm og skilnaður", „Börn í hættu“, „Börn og misnotkun foreldra á vímuefn- um“ og „Börn árið 2013“. Fyrirlesarar verða meðal annarra Jane Rowe frá Englandi, Siguijón Bjömsson, Guðrún Kristinsdóttir og Tore Jacob Ekland frá Danmörku. Þingið verður sett í Háskólabíói næstkomandi þriðjudag kl. 14, en því lýkur föstudaginn 1. júlí. um þar sem íbúar byggja afkomu sína á þjónustu við landbúnaðinn. Var stjóm verkalýðsfélagsins falið að kanna áhuga á að haldin verði ráðstefna um vanda þessara svæða í atvinnu- og kjaramálum. Þá kom fram á aðalfundi Verka- lýðsfélags Borgarness, að starfsemi félagsins var umfangsmikil á síðasta ári og má þar nefna að gerðir vom 15 fastlaunasamningar. Töluvert atvinnuleysi var á félags- svæðinu, á árinu var 71 félaga út- hlutaðar atvinnuleysisbætur en 50 félögum á sama tíma í fyrra. Stjórn félagins var endurkjörin og er for- maður hennar Jón Agnar Eggerts- son. GENGISSKRÁNINQ Nr. 117. 24. júní 1988 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala flangl Dollari 45.16000 45,28000 43,79000 Sterlp. 78,84900 79,06900 81,12100 Kan. dollari 37.53200 37,63100 35,35600 Dönsk kr. 6,61930 6.63690 6,69260 Norskkr. 6,93120 6,94960 7,02720 Sænsk kr. 7,27510 7.29440 7.35290 Fi. mark 10.61460 10.64280 10,78570 Fr. franki 7.46450 7.48430 7,56890 Belg frankt 1.20110 1.20430 1.22010 Sv. frankr 30,32910 30,40970 30,45200 Holl. gyllim 22.32050 22.37980 22.72500 V-þ. mark 25,14060 25,20740 25,43490 it. lira 0.03389 0,03398 0,03433 Austurr. sch. 3,57240 3,58190 3,61770 Port. escudo 0,30880 0,30960 0.31270 Sp. peseti 0.38050 0,38160 0,39520 Jap. yen 0.34792 0,34884 0,35046 írskt pund 67.57500 67.75500 68.09100 SDR (Sérst.) 59.93730 60,09650 59,86710 ECU.evr. m. 52.23880 52,37760 53.06470 Tollgengi fyrir júní er sölugengi 30. maí Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. 500 manns á Norrænu barnaverndarþingi Kvótakerfi rætt á ráðstefnu um stjórnun fiskveiða ALÞJÓÐLEG ráðstefna um stjórnun fiskveiða verður haldin í Reykjavík dagana 27. júní til 1. júlí næstkomandi. Erlendir þátttakendur verða um 50 auk 10 íslendinga. Meginefni ráð- stefnunnar verður vísindagrun- dvöllur eignarréttar fiskveiða. Að sögn Ragnars Árnasonar, fiskihagfræðings, en hann er einn þeirra sem að ráðstefnunni standa, verður m.a. rætt um kvótakerfi og hvernig slík kerfi komi að mestum notum. Ragnar sagðist vænta þess að niðurstöður ráðstefnunnar hefðu töluvert gildi fyrir íslendinga en hana sitja fulltrúar frá 12 löndum. Auk kvótakerfis verður m.a. rætt um efnahagslögsögu, hefbundin og svæðisbundin veiðiréttindi og tak- markanir á veiðileyfum. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Sögu og að henni_ stendur hópur fiskihagfræðinga. í undirbúnings- nefnd eiga sæti 1 Kanadamaður, 1 Ástrali og 2 íslendingar, Ragnar Árnason og prof. Rögnvaldur Hann- esson, sem starfar í Noregi. Is- lensk, kanadísk og norsk stjórnvöld veita styrki til ráðstefnuhalds auk NATO og bandarísks rannsóknar- sjóðs, sem einstaklingar reka. Fiskverö á uppboðsmörkuðum 24. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 44,00 41,00 42,18 24,029 1.021.947 Ýsa 44,00 25,00 41,33 17,047 704.586 Karfi 29,00 15,00 27,49 10,510 288.918 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,590 8.850 Langa 19,00 17,00 18,04 1,061 19.143 Steinbitur 20,00 15,00 18,12 0,194 3.525 Lúða 185,00 100,00 125,12 0,095 11.899 Koli 41,00 39,00 39,70 4,165 165.383 Skötuselur 200,00 90,00 124,00 0,064 6.711 Samtals 38,48 57,985 2.231.262 Aflinn var aðallega úr Sturlaugi H. Böðvarssyni AK, Sólfara AK og Skógey SF. Á mánudag verður m.a. selt úr Víði HF um 150 tonn af þorski, ýsu o.fl. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 45,00 19,00 41,86 61,153 2.560.171 Ýsa 46,00 25,00 43,34 40,653 1.761.937 Lúða 140,00 140,00 140,00 0,111 15.540 Skarkoli 30,00 23,00 29,65 3,282 97.330 Steinbítur Samtals 20,00 20,00 20,00 42,01 0,704 105,903 14.080 4.449.058 Aflinn var úr Ásgeir RE, Geir RE og bátum. Á mánudag veröur m.a. selt úr Viðey RE og Skipaskaga AK um 40 tonn af ýsu, 60 tonn af þorski, 60 tonn af ufsa og 60 tonn af karfa. FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf. Ufsi 25,00 18,00 23,59 6.710 158.307 Karfi 26,60 24,00 25,21 9,497 239.398 Langa 26,50 18,00 23,11 0,690 15.948 Steinbítur 25,50 19,00 25,21 10,663 268.777 Langlúra 27,00 27,00 27,00 5.022 140.940 Samtals 25,12 32,780 823.369 Selt var úr Sigurbjörgu VE, Suöurey VE, Katrínu VE, Gullberg VE, Andvara VE og Gandi VE. Á mánudag verður selt úr ýmsum bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Þorskur 43,00 41,50 41,95 1,850 76.142 Ýsa 48,00 42,00 44,57 3,150 140.400 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,108 1.620 Steinbítur 15,00 15,00 15,00 0,148 2.220 Karfi 20,50 20,50 20,50 1,882 38.581 Langa 27,00 27,00 27,00 1,118 30.186 Blálanga 20,00 20,00 20,00 0,410 8.200 Langlúra 15,00 15,00 15,00 0,480 7.200 Sólkoli 40,00 40,00 40,00 0,250 10.000 Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,278 9.730 Lúða 164,00 133,00 152,66 0,204 31.142 Keila 5,00 5,00 5,00 0,124 620 Skötuselur 204,00 204,00 204,00 0,063 12.852 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,108 1.620 Steinbítur Samtals 15,00 15,00 15,00 36.74 0,148 10,030 2.220 368.893 Aflinn var aðallega úr Má GK Á mánudag verður selt úr ýmsum bátum. Þau mistök urðu við birtingu talna í blaöinu í gær að í dálknum „þorskur óslægður" voru tölur sem áttu við söluna á ýsu. SKIPASÖLUR í Þýskalandi 20.-24.6 Þorskur 53,98 19,124 1.032.247 Ýsa 59,34 0,721 42.787 Ufsi 41,14 64,825 2.666.688 Karfi 85,46 130,217 11.128.971 Blandað 70,67 3,685 260.417 Samtals 69,23 218,572 15.131.110 Selt var úr Engey RE 20.6. í Bremerhaven. SKIPASÖLUR í Frakklandi 20.-24.6. Þorskur 57,74 53,558 3.092.486 Ýsa 42,99 48,180 2.071.137 Ufsi 44,56 3,230 143.940 Karfi 79,58 9,915 789.035 Grálúða 72,41 34,580 2.503.895 Blandaö 62,81 2,160 135.680 Samtals 57,62 151,623 8.736.172 Selt var úr Ögra RE 20. og 21.6 i Boulogne. GÁMASÖLUR í Bretlandi Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Grálúða Blandað Samtals 20.-24.6. 48,81 867,385 42.336.321 52,95 475,245 25.165.792 19,24 21,848 420.310 36,64 10,873 398.326 48,98 151,085 7.399.674 55,97 1 1,800 660.438 60,92 133,679 8.143.106 50,56 1.671,9- 84.523.967 14

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.