Morgunblaðið - 25.06.1988, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennarar
Kennara vantar til starfa við grunnskólann á
Hellu næsta skólaár. Meðal kennslugreina
eru: íþróttir, íslenska, enska og kennsla yngri
barna.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
99-75943 og formaður skólanefndar í síma
99-78452.
Ytri-Njarðvík
Blaðbera vantar í Ytri-Njarðvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
92-13826.
ísafjörður
Blaðbera vantar á Hlíðraveg og Hjallaveg í
júlí og ágúst og þar á eftir annan hvern
mánuð.
Upplýsingar í síma 3884.
Barnapössun
Óska eftir barngóðri stelpu, 12-13 ára, til
að fara með 2ja ára strák á róló kl. 10-12
f.h. Erum á Grandanum.
Upplýsingar í síma 12144.
Ritstjóri
Frjálst framtak hefur í hyggju að ráða rit-
stjóra að Sjónvarpsvísi Stöðvar 2, sem fyrir-
tækið hefur tekið að sér að gefa út. Stendur
til að breyta hónum í tímarit, sem gefið verð-
ur út í 40.000 eintökum. - Umsækjendur
þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði:
1) Starfsreynsla.
Umsækjandi þarf að hafa til að bera
reynslu í þlaðamennsku.
2) Menntun.
Háskólamenntun er æskileg en ekki
skilyrði.
3) Aldur.
Æskilegt er að umsækjandi sé á aldrin-
um 27-40 ára.
Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, eru vinsam-
legast beðnir um að skila inn skriflegri um-
sókn, sem tilgreini upplýsingar um ofan-
greind atriði og önnur, sem koma til greina
við mat á hæfni. Með allar umsóknir verður
farið sem trúnaðarmál og öllum verður svarað.
Umsóknarfrestur er til hádegis fimmtudaginn
30. júní og ber að skila umsóknum til aðalrit-
stjóra á Bíldshöfða 18.
Frjálstframtak
Ármúla 18,108 Reykjavík
AAalskrifstofur: Ármúla 18 — Sími 82300
Ritst)óm: Bíldshöfða 18 — Sími 685380
Röntgentæknar
Sjúkrahús Suðurlands óskar eftir röntgen-
tækni til sumarafleysinga.
Upplýsingar í síma 99-1300
(innanhússnúmer 29).
REYKJALUNDUR
Hárgreiðslukonur
Við viljum ráða hárgreiðslukonu í hlutastarf til
að annast hárgreiðsluþjónustu á stofnuninni.
Upplýsingar veitir Hjördís Sigurðardóttir í
síma 666602.
Reykjalundur,
endurhæfingarmiðstöÓ.
Kópavogur
Vantar góðan starfskraft á sníðaborð.
Þarf að vera handlaginn og geta teiknað,
ekki skilyrði að geta búið til snið.
Umsóknir með nafni og símanúmeri sendist
til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „B - 2782“.
Hæfur ritari
Mjög hæfur ritari með sérstaklega góða og
hraða vélritunarkunnáttu getur tekið að sér
verkefni um helgar. Er alvön ritvinnslu s.s.
Word og Display write. Kvöldvinna kemur til
greina.
Vinsamlegast hringið í síma 675443 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Vilt þú stjórna
skóla?
Staða skólastjóra við grunnskólann á
Hólmavík er laus til umsóknar. Þú ættir að
athuga þetta mál vel, því að hér er margt
gott í boði, t.d.:
1. Góð kennsluaðstaða í nýju húsi.
2. Nýjar tölvur, Ijósriti og myndbands-
tæki.
3. 100 skemmtilegir nemendur.
4. Launahlunnindi.
Umsóknarfrestur er til 4. júlí nk.
Allar nánari upplýsingar gefur sveitarstjórinn
í símum 95-3193 og 3112.
Skólanefnd Hólmavíkurskóla.
Fóstrur
Stöður forstöðumanns og fóstru við leikskól-
ann á Hólmavík eru lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 4. júlí 1988. Um er
að ræða 75% störf.
Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma
95-3193.
Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |
Til sölu
notaðar trésmíðavélar: Sambyggð, stór
Stenberg og Stromas bútsög.
Upplýsingar gefur Björn í síma 38712.
Atvinnurekstur úti á landi
Vörudreifingarfyrirtæki úti á landi, með 80-90
millj. kr. ársveltu, er til sölu. Fyrirtækið er
traust, með mjög góð viðskiptasambönd.
Þetta fyrirtæki hentar vel kaupanda með við-
skipta- og stjórnunarreynslu, sem væri reiðu-
búinn að starfa sjálfur við reksturinn. Sá
kaupandi, sem gæti sýnt fram á tryggingar
fyrir kaupunum, hefur möguleika á að kom-
ast að hagstæðu samkomulagi, sem gerði
honum kleift að byggja upp traustan, eigin
atvinnurekstur.
Fyrirspurnir, sem farið verður með sem fyllsta
trúnaðarmál, sendist til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „Atvinnufyrirtæki - 7210“ fyrir
nk. mánaðamót.
Rafeindavirkjar
Radíóvöruverslun og -verkstæði á Stór-
Reykjavíkursvæðinu til sölu.
Upplýsingar í síma 651344 á skrifstofutíma.
Hross til sölu
Til sölu eru nokkur hross:
Sjö hryssur þriggja til sjö vetra, m.a. undan,
Kolskegg 924 frá Sauðárkróki, Stormi frá
Sauðárkróki, Júpíter 851 frá Reykjum og Elg
846 frá Hólum. Fimm eru tamdar og ein í
ættbók. Fjórir hestar, þrír fjögurra vetra og
einn átta vetra. Folarnir eru undan Tenna frá
Árgerði og Júpíter 851. Frumtamdir.
Átta trippi veturgömul undan Gormi frá
Melstað (4 hestar og 4 hryssur).
Hryssurnar verða allar í hólfi hjá rauðum
fola, þriggja vetra frá Sveini Guðmundssyni
á Sauðárkróki. Folinn er undan Hervari 963
og Kápu frá Sauðárkróki.
Ragnar Eiríksson,
Gröfn, 566 Hofsósi,
sími 95-6309.
Skúta
Nú er tækifærið! Góð 22ja feta skúta til sölu.
Góð kjör ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 652041 eftir kl. 17.00.
Fiskkör og kælitæki
Til sölu 30 stk. 660 lítra ný fiskkör, 14 stk.
frá Sæplasti og 16 stk. frá Normex.
Einnig eru til sölu ný kælitæki sem passa
fyrir 150 rúmmetra klefa. Hagstætt verð.
Upplýsingar í símum 73903 og 652524.
Rafstöð
230 kw diesel rafstöð (turbo) til sölu. Raf-
stöðin er með sjálfvirkum gangsetningarbún-
aði, þ.e.a.s. sjálfvirkir segulrofar fyrir veitu
og vél.
Upplýsingar í síma 99-33501.
ísþór hf.