Morgunblaðið - 25.06.1988, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 25.06.1988, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988 (U 41 Hjálparsveit skáta í Njarðvík 20 ára: Nýtt húsnæði vígt Ytri-Njarðvík. HJÁLPARSVEIT skáta í Njarðvík átti nýlega 20 ára afmæli og var þess minnst um síðustu helgi. Þá var nýtt húsnæði sem hjálparsveit- in hefur komið sér upp við Holts- götu 51 í Ytri-Njarðvík vígt og formlega tekið i notkun. Sóknar- presturinn í Njarðvík séra Þor- valdur Karl Helgason vígði húsið og athöfninni lauk með því að Steindór Sigurðsson forseti bæj- arstjórnar hengdi upp skóflu sem var notuð við að taka fyrstu skófl- ustunguna fyrir 5 árum af þáver- andi forseta bæjarsljórnar Aka Gránz. Sveitin var stofnuð af nokkrum atorkusömum skátum fyrir 20 árum og hefur hún starfað óslitið síðan. Formaður sveitarinnar er Hafsteinn B. Hafsteinsson og sagði hann að meðlimir væru nú um 20 talsins og þar af væru 15 virkir. Tækjakostur væri ágætur, en því væri ekki að neita að mikið af fjármagni sveitar- innar hefði farið í bygginguna og því hefði endumýjun á sumum tækj- unum orðið að sitja á hakanum. Hilmar B. Hilmarsson sagði að helsta fjáröflunin væri flugeldasala fyrir áramót og hefðu Njarðvíkingar dyggilega stutt við bakið á sveitinni á þessum árum með því að kaupa flugelda af sveitinni. „Við ætlum að vera með opið hús á morgun, sunnudag, til að gefa al- menningi kost á að skoða nýja húsið og tækjakost okkar á þessum tíma- mótum,“ sagði Hilmar B. Hilmarsson sem jafnframt vildi hvetja alla Njarðvíkinga og aðra velunnara Hjálparsveitar skáta í Njarðvík til að koma í heimsókn. - BB Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Hið nýja hús Hjálparsveitar skáta í Njarðvík við Holtsgötu 51, er 395 fermetrar og verður það almenn- ingp til sýnis á morgun, sunnudag. Á innfeldu myndinni er stjórn Hjálparsveitar skáta í Njarðvík. Frá vinstri til hægri eru: Árni Ingi Stefánsson formaður byggingarnefndar, Hafsteinn B. Hafsteinsson form- aður, Stefán Óiafsson gjaldkeri og Gunnar Stefánsson varaformaður. Á myndinni má einnig sjá skófl- una sem notuð var til að taka fyrstu skóflustunguna fyrir 5 árum. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 28. júní 1988 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómssal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Hafraholti 28, (safiröi, þingl. eign Magnúsar Guðmundssonar, eftir kröfu Landsbanka (slands og veödeildar Landsbanka (slands. Annað og sfðara. Heimabæ 3, ísafirði, þingl. eign Bjarna Þórðarsonar, eftir kröfu Ræsis hf. og Landflutningasjóös. Hafnarstræti 9-11, Þingeyri, talinni eign Fáfnis hf., eftir kröfu Rikis- sjóðs islands. Móholti 10, ísafiröi, þingl. eign Stefáns Þ. Ingasonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Hlíðarvegi 29, n.h., ísafirði, talinni eign Bjarndísar Friðriksdóttur, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, Bæjarsjóðs (safjarðar, Lands- banka íslands og Guðmundar Þórðarssonar. Annað og sfðara. Áhaldahúsi á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Reykjavík og Orkubús Vestfjarða. Annað og sfðara. Fjarðarstræti 14, (safirði, þingl. eign Hjalta M. Hjaltasonar, eftir kröfu Eggerts Halldórssonar og veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Hlíðarvegi 12, ísafiröi, þingl. eign Kristjáns Finnbogasonar og Sonju Hjálmarsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Annað og síðara. Seljalandsvegi, húseignir og lóð á Grænagarði, (safirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf., eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös. Annað og síöara. Smárateig 6, (safirði, þingl. eign Trausta M. Ágústssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og sfðara. Uröarvegi 56, (safirði, þingl. eign Eiriks Böðvarssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og sfðara. Urðarvegi 80, 3. hæð f.m., (safirði, talinni eign Einars G. Þorvaldsson- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og sfðara. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. húsnæði í boði Kaupmannahöfn Til leigu 2ja herbergja íbúð í Kaupmannahöfn ágústmánuð. Upplýsingar í síma 54928. ýmis/egt Vantar verkefni ítrésmíði, múrverki og málningu, t.d. glugga- og þakviðgerðum, smíði á gluggum, innrétt- ingavinnu á íbúðum og skrifstofum, múrvið- gerðum á þakrennum og tröppum, flísalögn. Einnig smíðum við sólstofur og grindverk í garða, sumarhús og viðgerðir á þeim. Verktakafyrirtækið Stoð, símar 41070, 21608 og 985-27941. tiikynningar Frá yfirkjörstjjórn Reykjaneskjördæmis Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördegi 25. þessa mánaðar verður í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. Talning atkvæða fer fram þar og hefst kl. 23.00 sama dag. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis. atvinnuhúsnæði Til leigu 240 fm húsnæði á 2. hæð við Skeifuna í Reykjavík. Mætti nota hvort sem væri fyrir léttan iðnað eða skrifstofur. Góð bílastæði. Upplýsingar í síma 83243. ferðir — ferðaiög Konur, Garðabæ Húsmæðraorlof verður á Laugarvatni dagana 11.-17. júlí. Upplýsingar gefa Gréta í síma 42752 og Guðbjörg í síma 656028. Traustir leigjendur Reglusöm fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4-5 herbergja íbúð, rað- eða einbýlishús í Austurbæ Reykjavíkur. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í símum 11221, 688766 og 681066. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sunnudagur 26. júní: 1. kl. 8. Þórsmörk - Goðaland. Stansað 3-4 klst.' í Morkinni. Verð 1200 kr. 2. kl. 13. Esja. Gengið verður frá Mógilsá á Þverfellshorn og það- an á Kerhólakamþ. (852 m.y.s.) Frábært útsýni. verð 800 kr. 3. kl. 13. Með Þerneyjarsundi. Létt og skemmtileg ganga um Álfsnes og Gunnunes. Minjar um verslunarstað. Verð 800 kr., fritt f. börn m. fulloðnum Brott- för frá BSÍ, bensínsölu. Viðey. Kvöldferð miðvikudag 29. júní kl. 20. Sjáumstl Útivist. Göngudagur íjolskyldunnar Göngudagur fjölskyld- unnar 25. júní 1988 Í Reykjavfk: Vlðeyjarganga. Brottför er með Skúlaskeiöi kl. 14.00 frá Kornhlöðunni við Sundahöfn. Leiðsögumaður: Hafsteinn Sveinsson. Verð með Skúlaskeiði: Fullorðnir 300.- kr., börn 100.- kr. Frítt fyrir börn yngri en 5 ára. Í Kópavogi: Esjuganga. Brottför er frá Borgarholtsbraut 7 (Skáta- húsið) kl. 10.00. Fariö verður upp aó skátaskálanum Þrist i Þverárdal. Boðið veröur upp á lengri og styttri gönguleiðir og verður sú lengsta upp á Esju. Göngufólki verður boðið upp á kakó og meðlæti eftir gönguna. Göngustjóri: Jón Haukur Steingrimsson. i Njarðvfk: Trölladyngja - Hösk- uldarvellir - Spákonuvatn - Grænavatn - Vigdísarvellir - Djúpavatn - Höskuldarvellir (ca. 4-5 klst.). Mæting er við biöskýl- ið í Njarövík. Brottför er kl. 10.00 og verður farið með rútu, öllum að kostnaðarlausu. Stjórnendur göngunnar er skátaflokkurinn Háðfuglar, Vikverjum. í Hveragerði: Reykjadalur. Gengið er inn i Reykjadal. Mæt- ing er við iþróttahúsiö í Hvera- gerði, sunnudaginn 26. júni kl. 13.00. Göngustjóri: Ingibergur Sigurjónsson. Selfoss: iþróttafélag fatlaðra gengur ca. 5 km leið að Svarf- hóli og kynnir sér golfíþróttina. Lagt er upp frá Sundhöllinni kl. 13.15. Umf. Selfoss gengur ca. 2-7 tima göngu að Ingólfsfjalli og upp á Ingólfsvöröu. Lagt er upp frá Tryggvaskála kl. 14.00. Ktossinn Auðbrekku 2, 200 Kópavogur Samkoma i kvöld kl. 20.30. Samkoma á morgun kl. 11.00 árdegis. Athugið breyttan samkomutíma. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 26. júnf kl. 13 - Straumsel - Öttarstaðasel. Gengið verður um Almenninga sunnan Hafnarfjarðar að Straumseli og Óttarstaðaseli. Verð kr. 600. Miðvlkudagur 29. júnf kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1200. Sumarleyfi i Þórsmörk er öðru- vísi. Ferðir til Þórsmerkur: Föstudaga, sunnudaga og mið- vikudaga i júli og ágúst. Miðvikudagur 29. júnf kl. 20.00 Gálgahraun. Létt og skemmtileg kvöldganga á Álftanesi. Verð kr. 400. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Feröafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir F.í. Laugardag 25. júnf kl. 13. - VIÐEY. Brottför frá Sundahöfn. Verð kr. 250.00. Sunnudagur 26. júnf kl. 08.00. ÞÓRSMÖRK - dagsferð. Verð kr. 1200.- Feröafélag islands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.