Morgunblaðið - 25.06.1988, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988
Stiörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
4. hús
í dag er röðin komin að 4.
húsi í umfjöllun okkar um
húsin tólf. Eins og áður er
/'(rétt að geta þess að húsin
hafa ekkert að segja og geta
verið villandi ef fæðingartím-
inn er ekki nákvæmur.
LykilorÖ 4. hússins
Pjórða húsið er táknrænt fyr-
ir undirstöðu og grunn okkar
í lífinu, bernsku, uppeldi, ætt,
fjölskyldu, fortíð, uppruna,
heimili, innri mann. Pjórða
húsið er sálrænt hús, enda
tengist það Tungli og
Krabbamerkinu.
Bernskuárin
í fyrsta húsi erum við, án
þess að gera okkur grein fyr-
ir því á meðvitaðan hátt hver
við erum. I öðru húsi tökum
við að uppgötva að við höfum
líkama sem aðskilur okkur frá
öllu öðru,. I þriðja húsi tökum
við að beina athyglinni að
umhverfi okkar. Þegar við
berum okkur saman við um-
hverfíð mótast fleiri hug-
myndir um það hver við erum.
Hugsun okkar um það að við
erum eitthvað sérstakt verður
sterkari, við sjáum skýrar að
við eigum ákveðinn líkama,
að við hugsum á sérstakan
hátt og eigum okkar sérstaka
bakgrunn og fjölskyldu.
Mótun égsins
I fjórða húsi stoppum við og
reynum að tengja það saman
sem við höfum lært, við mót-
um ég sem verður grunnur
að sjálfsvitund okkar. Fjórða
húsið segir því til um innsta
mann okkar og innri viðhorf
til okkar sjálfra.
Hið leynda sjálf
Þegar vð sitjum í næði heima
hjá okkur og hugsum um það
hver við erum, þá koma plá-
netur og merki fjórða hússins
upp úr undirmeðvitundinni.
Það má því segja að fjórða
húsið sé hið leynda sjálf.
Fjölskylda okkar
Upptalningin hér að framan
frá fyrsta til fjórða húss vísar
til fyrstu ára lífs okkar.
Fyrsta húsið er fæðingin sjáif
en fjórða húsið er það stig
þegar við mótum ég-ið og
verðum meðvituð um það að
við eigum ijölskyldu og höf-
um sérstöku hlutverki að
gegna í þessari Qölskyldu.
Uppeldi
Plánetur og merki í fjórða
húsi segja því til um viðhorf
okkar til fjölskyldunnar og
það hvemig við höfum skynj-
að uppeldi okkar. Var það
strangt og erfitt (Satúmus)
eða fijálslegt og auðvelt
(Júpíter)?
Hornsteinn lífsins
Það mikilvæga við fjórða hús-
ið er að það er homsteinn
byggingarinnar og lýsir innra
viðhorfí okkar til okkar
sjálfra og um leið til lífsins.
Þar sem fjórða hús tilheyrir
bemskunni er mótun þess og
lífsreynsla oft á tíðum ómeð-
vituð og gleymd.
Innri sjálfsskoðun
Þeir sem hafa margar plánet-
ur í fjórða húsi þurfa því að
huga að bemsku sinni. Þeir
sem finna til innri óróa, sem
er samt sem áður óskiljanleg-
ur ættu t.d. að skoða þetta
hús. Pjórða húsið er sálrænt
og krefst sálrænna aðferða
til að það sé skilið. Þeir sem
hafa margar plánetur þar
hafa því oft áhuga á sálfræði
og innri vinnu.
Heimili
Að Ipkum vísar fjórða húsið
til Heimilis okkar og viðhorfs
okkar til þess og fjölskyldu
síðar á ævinni.
GRETTIR
EINU SINNJI ÁTTI EG FR/ENOA SEM
LÉK SÉR MEO 8/IMPHNVKt.A...
TOMMI OG JENNI
\kpMIO AFTV&
\£6 ERSVAN6UR. f
UÓSKA
. » / i \ 1
FERDINAND
SMAFOLK
I THINK 1(7 BE
HAPPY IF I KNEW
OÆ>U ONLV LIKEP ME.
l'P PROBABLY BE HAPPV
IF I KNEW VOU UOERE
ONLY SLIGHTLV FONP
OF ME...
UUHAT IM TRYIN6 TO 5AV
15 THAT l'VE PECIPEP
VOU PON'T NECE55ARILV
HAVE TO LOVE ME...
Ég held ég yrði ánægð ef
ég vissi að þér þætti vænt
um mig ...
Ég yrði líklega sæl ef ég Ég er bara að reyna að
vissi að þú kynnir vel við segja, að ég hef ákveðið
mig... að þú þurfir ekki að elska
mig...
AGÆTT!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vonandi hafa ekki margir les-
endur þessa þáttar farið fyluferð
á Hótel Loftleiðir í gærkvöldi.
Fyrir mistök birtist í blaðinu í
gær þáttur sem ætlaður var
sunnudeginum 25. júní, eða
morgundeginum, en þá hefst
Norðurlandamótið í brids. Les-
endur eru beðnir velvirðingar á
þessum mistökum. En hugum
að spili dagsins.
Vestur þarf að halda vöku
sinni til að hnekkja slemmu suð-
urs hér að neðan:
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ ÁD1085
♦ Á10763
♦ 65
♦ K
Vestur
♦ K4
♦ 8
♦ KG107
♦ DG10872
Austur
♦ G72
¥52
♦ 943
♦ 96543
Suður
♦ 965
¥ KDG94
♦ ÁD82
♦ Á
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 hjarta
2 lauf 3 lauf 4 lauf 4 tíglar
Pass Pass 6 hjörtu Pass Pass
Útspil: Laufdrottning.
Spil NS koma illa saman.
Laufkóngurinn fer fyrir lítið og
svo er spaðaliturinn einum of
stuttur til að hægt sé að komast
undan tígulsvíningu.
í fljótu bragði lítur út fyrir
að besta spilamennskan sé svína
í bak og fyrir, tvívegis í spaða
og einu sinni í tígli. Spilið vinnst
þá ef tvær svíningar af þremur
heppnast. Sem er töluvert á
móti líkunum.
Betri leið er að spila vestur
upp á spaðakónginn. Svína
spaðadrottningunni, taka tvisv-
ar tromp og spila spaða að blind-
um og leyfa vestri að eiga slag-
inn á kónginn. Hann verður þá
að spila tígli upp í gaffalinn eða
laufi út í tvöfalda eyðu.
Þessa áætlun getur vestur
gert að engu með því að losa
sig við spaðakónginn í tromp,
eða stinga honum upp fyrst þeg-
ar spaða er spílað.
M&Mtn
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI