Morgunblaðið - 03.08.1988, Side 1

Morgunblaðið - 03.08.1988, Side 1
88 SIÐUR B/C 173. tbl. 76. árg. MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 _______________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Slökkviliðsmenn berjast við eldinn aðeins þremur mínútum eftir slysið. Brautarljósin eru til hægri á myndinni. Morgunblaðið/Júlíus Fórst fyrir augum fjölda fólks ÞRÍR Kanadamenn létu lífið þegar I brautar og varð alelda á svipstundu. I mikil umferð á Hringbrautinni. Sjónar- I og verður lögregiuvörður um það fram tveggja hreyfla flugvél af gerðinni Mennirnir létust samstundis. Þetta er vottar sögðu að vélin hefði hallast á á fimmtudag. Casa-212 fórst í aðflugi að Reykjavíkur- mannskæðasta flugslys við Reykjavíkur- hægri væng er hún nálgaðist flugvöllinn flugvelli kl. 17.42 í gær. Vélin skall til flugvöll á friðartímum. og vélarhljóðið hefði verið óeðlilegt. Sjá einnig fréttir á bls. 30, 31 og bak- jarðar um 50 metrum sunnan Hring- I Fjöldi sjónarvotta var að slysinu enda ' Breitt hefur verið yfir flak vélarinnar I síðu. TiIIögur Pretoríu-stjórnarinnar: Suður-Afríkuher frá Namibíu í nóvember Pretoríu. Reuter. Utanríkisráðherra Suður- Afríku, Pik Botha, sagði á frétta- mannafundi í gær _að brottför NORSKA lögreglan leitar nú fíkniefnasmyglarans Jónasar Wolds en hann flúði fyrir nokkr- um dögum úr fangelsi með því að nýta sér ótrúlega slaka gæslu. Fyrir tveim árum hlaut Wold átján ára fangelsi; þyngsta fíkniefna- dóm í norskri sögu. Jónas Wold varð 33 ára fyrir nokkrum dögum. Hann fékk leyfi til að fagna afmælinu á veitingastað skammt frá fangelsinu í Moss þar sem hann afplánar dóminn. Við- staddir voru fangavörður og félagsr- suður-afrískra hermanna frá Namibíu gæti hafist 1. nóvember. Siðan væri hægt að halda fijálsar áðgjafi sem siðar kom í ljós að var náinn vinur Wolds. Meðan á borð- haldinu stóð stakk Wold af og virðist hafa komist á skip á Oslóar-firði. Yfirmanni Moss-fangelsis, sem veitti Wold útivistarleyfið, hefur verið vikið frá. Norska lögreglan leitar jafnframt að Erik Fallo sem sat inni fyrir að hafa smyglað 450.000 brennivíns- flöskum til Noregs. Fallo fékk leyfi til að fara í sumarleyfi til Dan- merkur ásamt fjölskyldu sinni og er nú horfinn. kosningar í landinu 1. júní 1989 undir eftirliti Sameinuðu þjóð- anna. Skilyrðin fyrir þvi að þetta yrði hægt væru að sjö búðir skæruliða Afríska þjóðarráðsins, ANC, í Angólu yrðu lagðar niður og allir kúbverskir hermenn i Angólu yrðu á brott frá landinu fyrir kjördag. „Verði fallist á þessar tillögur er það sannfæring suður-afrískra stjórnvalda að enginn muni tapa og allar þjóðir og ríki í suðurhluta Afríku muni hagnast,“ sagði Botha. Angóla, Kúba og Suður-Afríka náðu nýlega samkomulagi um 14 grund- vallarskilyrði fyrir friði í Angólu og sjálfstæði Namibíu. Botha sagði að stjórn hans hefði lagt til að vopnahlé stríðandi aðila í Angólu hæfist 10. ágúst. Á síðasta ári hófu suður-afrískar hersveitir að berjast með skæruliðum UNITA- hreyfingarinnar sem undir stjórn Pik Botha Jonas Savimbi beijast gegn komm- únistastjórn Angólu er hins vegar nýtur stuðnings 50 þúsund kúb- verskra hermanna. í Namibíu hafa skæruliðar SWAPO-hreyfingarinnar barist fyrir sjálfstæði gegn Suður- Afríkumönnum um 22 ára skeið. Botha sagði stjórn sína leggja til að Suður-Afríkumenn yrðu á brott með lið sitt frá Angólu 1. september og samtímis skyldu skæruliðar SWAPO leggja niður vopn. Indland: Eitruð mat- arolía lam- ar fjögur hundruð Kalkútta. Reuter. YFIRVÖLD í Kalkútta í indverska ríkinu Vestur-Bengal skýrðu frá því í gær að rúmlega 400 manns hefðu lamast og mörg þúsund hefðu veikst af völdum eitraðrar matarolíu. Sagt var að 11 hefðu þegar verið handteknir vegna eitrunarinnar og lögregla væri enn að rannsaka málsatvik. „Einhver hefur gert þetta af ásettu ráði,“ sagði upplýsingamála- ráðherra ríkisins, Bhuddadev Bhattacharya. Hann sagði að 415 hefðu verið lagðir á sjúkrahús, lam- aðir fyrir neðan mitti. Fyrst varð vart við sjúkdóminn fyrir tveim vik- um og heilbrigðismálaráðherra ríkis- ins sagði að tala sjúklinga hækkaði daglega. Blandað hafði verið skor- dýraeitri í olíuna sem seld var í versl- unum er stjórnvöld hafa eftirlit með, að sögn embættismanna. Noregur: Fangar mísnota mannúð Osló. Frá Rune Timberlid, fréttaritara Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.