Morgunblaðið - 03.08.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 03.08.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 63 Morgunblaðið/Theodór Hljómsveitin Túrbó frá Borg’arnesi á fullri „keyrslu". Hljómsveitin flutti bæði eigin lög og annarra. Frá vinstri eru Einar Þór Jóhannsson, gitar og söngur, Sigurþór Kristjánsson, trommuleikari, Ólafur Páll Pálsson, bassaleikari, og Þórður Magnússon, gítarleikari. Morgunblaðið/Theodör Ljónin hjálpuðu Ijónynjunum við útigrillið. Langar biðraðir af svöngum garðgestum mynduðust en fljót- lega tókst að seðja hungur þeirra, enda kunna ljónin tökin á kjötinu ... Grillað í Skallagrímsgarði Borgarnesi. Talið er að hátt í eitt þúsund manns hafi komið í garðveislu sem Lionessuklúbburinn Agla stóð fyrir í Skallagrímsgarðinum í Bor- gamesi 24. júlí sl. Veðrið var ein- staklega gott og garðurinn skartaði sínu fegursta. Þetta er í annað sinn sem Lion- essuklúbburinn stendur fyrir garð- veislu í Skallagrímsgarði. Sem fyrr fengu þær ýmsa aðila til liðs við sig til að gera veisluna sem vegleg- asta. Útvarpsstöðin Stjaman var með beina útsendingu úr Skalla- grímsgarði og stóðu þeir Stjömu- menn einnig fyrir ýmsum uppákom- um svo sem happdrætti, keppni í ökuleikni og margs konar leikjum fyrir bömin. Hljómsveitin Túrbó frá Borgamesi lék eigin lög og annarra af sérsmíðuðum palli í garðinum og hljómaði tónlist þeirra vítt og breitt um bæinn. Leikdeild ung- mennafélagsins Skallagríms kom arkandi í öllu sínu veldi, syngjandi, spilandi og dansandi í garðinn. Fóru þar jafnt ungir sem eldri meðlimir leikdeildarinnar skrautlega málaðir og í mjög svo litríkum klæðnaði og margvíslegum gervum. Lionessuklúbburinn Agla sá um að grilla kjötið með dyggri aðstoð meðlima úr karlaklúbbnum.- Veislu- gestir gæddu sér síðan á grillmatn- um, sátu á teppum eða garðhús- gögnum sem fólkið hafði komið með að heiman. Tókst þessi garðveisla mjög vel og mæltist vel fyrir hjá bæjarbúum og því ferðafólki sem leit við. Höfðu ýmsir á orði að það væri tilvalið að hafa það fyrir venju hér eftir að eitthvað væri um að vera í Skal- lagrímsgarði þær helgar sem vel viðraði. Þá þyrfti heldur ekki að standa í að auglýsa eða aflýsa her- legheitunum. - TKÞ Morgunblaðið/Theodór Jafnt ungir sem aldnir mættu í garðveisluna í Skallagrímsgarði um helgina, töluvert bar á ferðafólki en innfæddir voru þó í meirihluta. Morgunblaðið/Theodór Meðlimir leikdeildar Skallagríms léku á als oddi í garðinum og brugðu sér í margvísleg gervi. Lokað vegna sumarleyfa Endurskoðunarskrifstofa Eyjólfs K. Sigurjónssonar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 8. ágúst til 5. september 1988. Opna eftir sumarleyfí á Flókagötu 65. Eyjólfur K. Sigurjónsson, löggilt ur endurskoöandi, Flókagötu 65, símar 687900-27909. Dagheimili ríkisspítala Sunnuhlíð Óskum eftir að ráða deildarfóstrg og fóstru á deild 1 -3ja ára barna og fóstru á deild 3ja-6 ára barna á dagheimilið Sunnuhlíð við Kleppsveg. Fóstrumenntun eða önnur uppeldisfræðileg menntun áskilin. Nánari upplýsingar veitir Margrét Ásgeirsdóttir, forstöðumaður, vinnusími 602600-95, heimasími 617473. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Geðdeild Landspítalans Áf engis- og vímuef naskor Staða sérfræðings í geðlækningum við áfengis- og vímuefnaskor geðdeilda Landspítalans er laus til umsóknar. Auk starfa á skorinni felur starfið í sér að taka þátt í bakvöktum á geðdeildunum sameiginlega og þátttöku í fræðslu og þjálfun læknanema. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist Jóhannesi Bergsveinssyni, yfirlækni áfengis- og vímuefnaskorar, fyrir 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir áfengis- og vímuefnaskorar í síma 601780. RÍKISSPÍTALAR GEDDEILD LANDSPÍTALANS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.