Morgunblaðið - 03.08.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.08.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 55 sátu litlir apar og horfðu glettnir á svip á eftir þessu framandi fyrir- bæri sem svo hægt mjakaðist til norðurs og eftir þriggja daga ró- lega ferð lá Kasmír-dalur, með all- an sinn ómótstæðilega sjarma, fyr- ir fótum okkar. Kasmír-dalur er nokkuð víðlend- ur og flatbotna, umlukinn háum fjöllum og í miðjum dalnum er paradís á jörð, Dalvatn og borgin Srinagar á bökkum þess. Þar kom- um við okkur fyrir í húsbátum, sem eru svo einkennandi fyrir borgina. Bátamir eru innréttaðir í þungum og virðulegum enskum stíl frá 3. og 4. áratugnum, enda voru þeir smíðaðir sem sumarbústaðir snob- baðra Breta sem fóru upp í fjöllin, til Kasmír, til að forðast mestu sumarhitana niðri á Indlandi. Þama vomm við í fimm daga í góðu yfír- læti, skoðuðum borgina, ýmist fót- gangandi eða siglandi um síki, fór- um í siglingar um vatnið eða og höfðum það gott við að skrifa jóla- kort heima á bátunum. Það er margt sem heillar í Srinagar, vatn- ið er svo kyrrt, tré og íjarlægur fjallahringurinn í svo mildum litum og það eina sem rýfur friðsældina en eykur um leið á ævintýraljó- mann eru ernir sem svífa yfir og stinga sér af og til í spegilsléttan vatnsflötinn eftir æti. Mannlífið er í fullu samræmi við kyrrð náttú- runnar, gersamlega laust við allan ys og þys og óþarfa uppistand og fólkið er það rólyndasta sem ég hef kynnst. Það var með nokkrum trega sem við kvöddum húsbátana okkar og héldum af stað suður á bóginn. Við fórum sömu leið í gegnum Jammu og við höfðum komið fimm dögum fyrr, en nú lá leiðin niður á við og gekk helmingi hraðar. Næsta dag komum við niður á slétt- una til Punjab og þá hægðist ferð- in verulega. Vegimir voru ekki góðir, en það var þó ekki það sem tafði okkur mest, heldur var það fólk, fólk og ennþá meira fólk, Tyrkneskur bóndi plægir akur sinn. kýr, svín, asnar, geitur, hænur og hundar sem öll þurfa endilega að ganga eftir miðjum veginum eða bara höfðu þörf fyrir að standa þar til að sýna sig og sjá aðra og þá ekki síst okkur. En hægt og rólega seigluðumst við í gegn og framund- an biðu höfuðborgin Delhi og undur Indlands. Höfundur er bankamaður á Blönduósi Stykkishólmur: Ungt fólk í Stykkishólmi krefst jafnréttis til náms SIF, félag ungra sjálfstæðis- manna á Stykkishólmi, hélt fund fyrir skemmstu og var á honum rætt um möguleika ungs fólks til framhaldsnáms. í frétt frá félaginu segir að mik- il óánægja hafi komið upp á fundin- um með það mikla misrétti sem ríki milli dreifbýlis og þéttbýlis hvað varði kostnað og aðstöðu til fram- haldsnáms. Þar segir ennfremur að kostnaður á einstakling fyrir utan vasapeninga, klæði og skólabækur hefði ekki verið undir 300 þúsund krónum skólaárið 1987-1988. Hús- næðisvandi sé hins vegar mikill og þeir sem ekki séu svo lánsamir að komast á heimavist þurfa að útvega sér húsnæði sem oft er bæði lélegt og dýrt. Félag ungra sjálfstæðismanna í Stykkishólmi spyr hvers vegna ekki sé fyrir löngu komin heimavist í Reykjavík. Krafa ungs fólks sé að dreifbýlisstyrkur sé raunhæfur. KOSTUR FYRIR ÞIG anna DRÁTTARVÉLAR Mest seldar í V-Evrópu Globusi LÁGMÚLA S. S. 681655.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.