Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 7

Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ; MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 7 Norðmennimir finna ekkiloðnu Morgunblaðið/Kristján Þ. Jónsson Aðeins sex norsk loðnuveiði- skip og eitt eftirlitsskip eru eftir innan íslensku fiskveiði- lögsögunnar af þeim 49 sem hófu leit þar að loðnu og gáfu sig upp til Landhelgisgæslunn- ar. Norðmennimir hafa fundið mjög lítið af loðnu. Þeir höfðu leyfi til þess að veiða 40 þúsund tonn á tímabilinu 28. júlí til 10. ágúst og hafa aðeins fengið 3.300 tonn til þessa. Flugvél Landhelgisgæslunnar flaug yfir veiðisvæðið s.l. mánudag og var þessi mynd þá tekin af einu loðnuskipanna og eftirlits- skipinu. MEÐ SKILVISI HAGNAST ÞÚ Það er þér í hag að greiða af lánum á réttum tíma og forðast óþarfa aukakostnað af dráttarvöxtum, svo ekki sé minnst á innheimtukostnað. Þú hagnast á skilvísinni því þú getur notað peningana þína til gagnlegri hluta, til dæmis í að: mála stofuná fy rir sumarið setja ný blöndunartæki á baðherbergið eða leggja parket áforstofuna. Lán með lánskjatavísitölu. Greiðslufrestur er til 15. maí. Pann 16. reiknast dráttarvextir. Lán meÖ byggingarvísitölu Greiðslufrestur er til 31. maí. Pann 1. júní reiknast dráttarvextir, SPARAÐU ÞÉR ÓÞARFA ÚTGJÖLD AF DRÁTTARVÖXTUM Greiðsluseðlar hafa verið sendir gjaldendum og greiðslur má inna af hendi í öll- um bönkum og sparisjóðum landsins. ^Húsnæðisstofnun ríkisins LAUGAVEGI 77 101 REYKJAViK S: 696900 Hörpuskjól - varanlegt skjól. | £ £ < Skúlagötu 42, Pósthólf 5056 125 Reykjavik, Sími (91)11547 HARPA lífinu lit!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.