Morgunblaðið - 03.08.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 03.08.1988, Síða 8
8 í DAG er miðvikudagur 3. ágúst, sem er 216. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.13 og síðdegisflóð kl. 22.37. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 4.41 og sólarlag kl. 22.24. Myrk- ur kl. 23.46. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 5.54. (Almanak Háskóla íslands.) Guði séu þakkir, sem gef- ur okkur sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist. (1. Kor. 15, 57.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 U“ 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: — 1. fnyks, 6. ending, 6. kvöld, 9. fum, 10. afi, 11. skammstöfun, 12. nyúk, 13. varn- ingur, 15. iðka, 17. tóg. LOÐRÉTT: — 1. kaupstaður, 2. tómt, 3. dve|ja, 4. afkomandann, 7. skessa, 8. handsami, 12. hanga, 14. stjórna, 16. verkfœri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. sæla, 6. éUð, 6. ætla, 7. ei, 8. Ingvi, 11. ni, 12. art, 14. grín, 16. signir. LÓÐRÉTT: - 1. skætings, 2. lé- leg, 3. ala, 4. eðli, 7. eir, 9. nári, 10. vann 13. Týr, 15. ig. ÁRNAÐ HEILLA n K ára afmæli. í dag, 3. I O ágúst, er Sigurður Kr. Sigurðsson, vélstjóri, Suð- urvangi 2, Hafnarfirði, sjö- tugur. Hann er ísfirðingur og hóf sjómennsku 17 ára. Varð sjómennskan lífsstarf hans á togurum og millilandaskip- um. Undir lok hins langa sjó- mannsferils var hann á varð- skipunum. Hefur hann gegnt vaktmannsstörfum hjá Land- helgisgæslunni síðustu 7 árin. Sigurður ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns í dag, afmælisdaginn, kl. 17—19 í Smárahvammi 18 í Hafnarfirði. FRÉTTIR________________ SUÐLÆGIR vindar ráða ferðinni yfir landinu núna. Gerði Veðurstofan ráð fyr- ir að á því yrði áframhald, með hlýju veðri um landið norðan- og austanvert. í fyrrinótt var 9 stiga hiti hér í Reykjavík. Minnstur hiti á láglendinu um nóttina var 5 stig á Hjarðarnesi. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu í fyrri- nótt. DÓMARAFULLTRÚI. í tilk. frá dóms- og kirlq'umála- ráðuneytinu, í nýju Lögbirt- ingablaði, segir að Ragn- heiður Thorlacíus dómara- fulltrúi, hafi verið skipuð aðalfulltrúi við embætti sýslu- mannsins í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, í Borgamesi. Tók hún við embættinu hinn 1. júií. VIÐSKIPTARÁÐUNEYT- IÐ. í tilk. frá viðskiptaráðu- neytinu í Lögbirtingablaðinu segir að Bimi Líndal deildar- stjóra 1 ráðuneytinu hafi verið veitt lausn frá störfum þar MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 hinn 1. júlí. Ennfremur er til- kynnt í Lögbirtingi að Kjart- an Gunnarsson, viðskipta- fræðingur hafí verið skipað- ur deildarstjóri í ráðuneytinu frá þeim sama degi. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, að Hávallagötu 16 kl. 17 til 18. ÁSPRESTAKALL. Sumar- ferð kórs og Safnaðarfél. Ásprestakalls verður farin 14. þ.m. Lagt verður af stað frá Áskirkju kl. 8.30. Prestur kirkjunnar messar í Strand- arkiiju. Nánari upplýsingar og skráning í ferðina hjá Guðrúnu í síma 37788, fyrir næstu helgi. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór Valur á strönd- ina og Askja kom úr strand- ferð. Að utan kom Eyrar- foss. í gær kom Helgafell að utan, og Skógarfoss var væntanlegur að utan í gær- kvöldi. Þá kom leiguskipið Tintó og Kyndill fór á ströndina. Rússneska skemmtiferðaskipið Marksim Gorki kom og fór aftur út í gærkvöldi. Þetta mun hafa verið fjórða og síðasta ferð skipsins hingað á þessu sumri. í dag er togarinn Vigri væntanlegur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN. Á mánudag komu inn af veið- um til löndunar á fískmarkað- inn togaramir Víðir og Otur. Þá fóru á ströndina Hofsjök- ull og Ljósafoss. í gær kom þýska rannsóknarskipið Pol- arstern og fór að bryggjunni í Straumsvík. yinirnir Ólafur Hjörtur Matthíasson og Jón Ágúst Valdimarsson eiga heima við Kóngsbakka I Breiðholtshverfi. Þeir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjartavernd. Færðu þeir félaginu ágóðann sem var tæplega 950 krónur. Morgunblaðið/Sverrir Morgunrabb yfir barnavögnum. Þessi mynd var tekin fyrir stuttu vestur á ísafirði, á aðaltorgi bæjarins, Silfurtorgi. Þar hittust þessar ísfirsku barnapíur á skemmtigöngunni með kornabörnin í vögnunum og tóku tal saman. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. júlí til 4. ágúst, aö báöum dögum meðtöldum, er í Breiöholts Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HjálparstöA RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmuiaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræði8töðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Frótta8endingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sen) er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14--20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeiíd 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓ8efs8pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: NeyÖar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tföum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsíð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amt8bókasafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasofn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8&taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholtl 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud.-föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellasveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Lsugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl.8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.