Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 16

Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 Nágon har jag sett Kvartettinn: Lars Palerius, Linnéa Sallay, Ingegerd Nilsson og David Aler. Tónlist Jón Ásgeirsson Höfundur tónlistar, Karólína Eiríksdóttir. Óperutexti unninn upp úr ljóðabókinni Nágon har jag sett, eftir Marie Louise Ramnefalk. Leikstjórar: Misela Cajchanova og Per-Erik Ohm. Sviðsmynd og ljósastjórn: Robin Karlsson og Lars Wassrin. Flytj- endur: Ingegerd Nilsson, sópran, David Aler, baríton, Linnéa Sallay, mezzósópran. Lars Pal- erius, tenór. Hljómsveit: Vad- stena—Akademien. Stjómandi: Per Borin. í smábænum Vadstena, sem er austanvert fyrir miðju Vetteren— vatni, hafa tónelskir Svíar undan- farin 25 ár staðið fyrir eins konar sumarlistahátíð. Þessari sumar- listahátíð er stjómað af Vadstena— Akademien og samhliða tónleikum og sýningum, eru haldnir fyrirlestr- ar og námskeið. Hvað varðar óperu- bókmenntimar er fróðlegt að lesa yfír verkefnalistann þessi 25 ár en þar getur að líta nöfn tónskálda, eins og Gluck, Pergolesi, Cimarosa, Purcell, Monteverdi (Combattim- emto di Tancredi e Clorinda), Strad- ella, Scarlatti og sögulega merkileg tónskáld eins og Abbatini og Maraz- zoli en í óperu þeirra, Dal Male il Bene (1653), var fítjað upp á ýms- um nýjungum. Þeir tveir síðast- nefndu, ásamt Mazzochi, störfuðu í Rómaborg m.a. með Rospilgiosi kardinála er síðar varð páfí en dundaði þó einnig við að semja óperutexta í frístundum sínum. í viðbót við uppfærslur á sögu- lega merkilegum ópemm hafa verið uppfærðar fjölmargar nýsamdar óperur, sem Vadstena—Akademien hefur sérstaklega látið semja fyrir sig og í ár var það Karólína Eiríks- dóttir sem varð fyrir valinu en áður hafði skáldkonan Marie Louise Ramnefalk verið valin sem texta- höfundur og skyldi efnið sótt í Ijóða- bók hennar Nágon har jagsett, sem hún gaf út 1979 og vakti mikla athygli. í tengslum við flutning óperunnar hélt skáldkonan stuttan fyrirlestur um gerð óperutextans, sem var unninn í samvinnu við tón- skáldið og las upp nokkur ljóðanna, bæði eins og þau eru í ljóðabókinni og í óperutextanum. Þá gat hún þess að það væri ekki í fyrsta sinn sem þessi ljóð væru endurunnin, því 1982 gaf hún út í samvinnu við skólayfírvöld, ljóðabókina Sorg, sem er byggð á Nágon har jag sett og er aðallega ætluð til nota í skól- um sérþurfandi bama. Óperan Nágan har jag sett var flutt í Vadstena—höllinni sem er Grafarvogur. 3ja herb. fb. með Atvinnuhúsnæði t Við miðborgina bíisk. í þessu parhúsi. Selst fokh. en húsiö frág. aö utan. Til afh. fljóti. | IjIIRHMMRRRRRMR nn 0 D ID D o J ILDU D - Lyngbrekka. Tvær sérhæöir. Seij- ast fokh. en húsiö verður fróg. aö utan. Neöri hæöih er 172 fm m. bílsk. Efri hæöin er 149 fm m. bílsk. Tvennar sval- ir. (Sérinng. á hvora hæö). Afhtími okt.- nóv. nk. Fannafold. Parhús á tveimur hæöum meö innb. bílsk. Samtals um 192 fm. Afh. fokh. aö innan en frág. aö utan. Fannafold. Einlyft parhús meö bílsk. Samtals 161 fm. Afh. fokh. aö innan en fróg. aö utan. Fannafold. Parhús ó tveimur hæöum meö innb. bílsk. Samtals 142 fm. Afh. fokh. en frág. aö utan. Fannafold. Parhús ó tveimur hæöum um 135 fm meö bílsk. Afh. fokh. en frág. aö utan. EINBYLI Laugarásvegur. Glæsil. einbhús, kj. og tvær hæðir, samtals 260 fm. 35 fm bílsk. Mögul. á íb. I kj. Grafarvogur. Einbhús 212 fm m. bílsk. 4 svefnherb. Sólskóli m. hitapotti. Brúnastekkur. Gott einbhús 160 fm. Stór bílsk. 4RA OG STÆRRI Vesturberg. Falleg 4ra herb. Ib. á 1. Húseignimar Lindargata 24 og 26 eru til sölu. Um er að ræða tvö timburhús og steinhús u.þ.h. 576 fm. Eignina mætti nýta á fjölbreytilegan hátt, s.s. íbúðarhúsnæði, að hluta undir margs konar atvinnustarfsemi s.s. léttan iðn- að, heildsölufyrirtæki, lagerhúsnæði eða bjórstofu. í miðborginni Glæsil. skrrfsthæðir í nýbygg. v/Aðalstræti. Afh. tilb. u. trév. og máln. Bílageymsla. Teikn. á skrifst. Skrifstofur - lager- pláss í Skeifunni Til sölu um 1800 fm skrifsthæð og um 2000 fm kj. m. innkeyrslu í nýbygg. v/Faxafen 14. Góð bílast. Teikn. og uppl. á skrifst. Stóreign skammt frá miðborginni Til sölu húseign Hraðfrystistöðvarinnar hf. sem er um 8000 fm. Húsið er nýtt sem frystih., frystigeymslur, skrifst. og lagerrými, en hentar einnig f. ýmiss konar starfsemi og rekstur. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. (ekki í síma). hæö. Þvherb. í íb. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. ó 1. hæö í lyftuh. á eftirs. staö v. Kleppsveg. Bólstaöarhlíð. 5 herb., 120 fm íb. ó 1. hæö. Tvennar sv. Bílsk. Ljósheimar: Nýstands. 4ra herb. íb. í háhýsi. Suövestursv. Frábært útsýni. 3JA HERB. Skrifstofupláss í Mjódd Til sölu 400 fm skrifsthæð sem hentar fyrir hvers kyns skrifst., teiknist., læknast. o.fl. Einnig um 230 fm rish. í sama húsi, sem hentar vel fyrir félagsstarfsemi. Skeggjagata. 3ja herb. íb. ó efri hæö í tvíbhúsi. IKárastígur. 3ja herb. íb. ó tveimur hæöum í timburhúsi. Gott verö. ATVINNUHUSNÆÐI Örfirirsey. Höfum til sölu atvinnuhús- næöi af ýmsum stæröum og geröum. I Bæöi tilb. og á byggstigi. Vantar allar gerðir eigna . á söluskrá. Jón Ólafsson hrl. 1 ^ EICNAMIÐUJNrV 2 77 11 t 1 N GHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Krislirtsson. solustjori - Þorleifur Guðmundsson, solum. Þórólfur Halldórsson, löqfr.-Unnsteinn Beek, hrl„ sími 12320 Ingegerd Nilsson i hlutverki konunnar. miðalda bygging, stór í gerð og umkringd skipgengu síki. Upp- færslan fór fram í brúðkaupssaln- um svonefnda og var undirritaður viðstaddur tvær sýningar. Efnisþráður óperunnar er í stuttu máli sá að kona sem misst hefur mann sinn endurlifir ýmis augna- blik liðins tíma, sem einnig bland- ast saman við tilraun hennar til að sigrast á sorginni. Sorgin birtist sem súrrealistískur draumur og endurminningamar umtumast í þráhyggju, en hún sjálf verður að lifa, og sorgin og lífíð verða henni að lokum eitt og hið sama. Þrátt fyrir mikinn tilfinningahita er aldrei grátið, stundum jafnvel skammast en sársauki og eftirsjá en undirtónn verksins, en umfram TÖLVUNÁMSKEIÐ Sækið námskeið hjá traustum aðila gegn vægu gjaldi Námskeið..............................Dagsetning Grunnnámskeið: Einkatölvur og DOS stýrikerfið.......8.-11. ágúst Ritvinnsla: WordPerfec (Orðsnilld)...............13.-14. ágúst Word IV(frá Microsoft).....................15.-18. ágúst Word IV - framhald (frá Microsoft).........22.-25. ágúst Gagnagrunnur: dBase IV.............................15.-17. ágúst dBase IV forritun....................29.-31. ágúst Töflureiknar: Lotus 1 -2-3......................tími ekki ákveðinn Multiplan............................27.-28. ágúst Multiplan - framhald........................3.-4. sept. Tölvubókhald: Laun - launaforrit..........................5.-7. sept. Ópus-fjárhagsbókhald.................10.-11. sept. Ópus - viðskiptamannabókhald........17.-18. sept. Ópus - birgða- og sölukerfi................24.-25. sept. Frá Tölvuháskóla: Forritahönnun.........................8.-11. ágúst Assembly mál á PC tölvur...................22.-24. ágúst Turbo Pascal fyrir byrjendur..........27. ág., 3., 10 17., 24. sept., 1., 8. og 15. okt. Turbo Pascal fyrirforritara og þá sem kenna á tölvur.........31. ág. og 2. sept. Tölvusamskipti og tenging við gagnaþanka.........29. ág. - 1. sept. Kerfisgreining fyrir forritara og kerfisfræðinga....................26.-30. sept. BHM, BSRB, VR og fleiri stéttarfélög styrkja sína félaga til þátttöku. Frekari upplýsingar fást í síma 688400. -Innritun fer fram á skrifstofu skólans - ^jjj VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.