Morgunblaðið - 03.08.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.08.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 Kína: Mestu flóð ald- arinnar í kjölfar mikilla þurrka 256 hafa farist, margra er enn saknað Peking, Reuter. SKYNDILEG flóð af völdum úr- hellisrigningar í suð-austur Kína Belgía: Lögregla skýtur á ungl- ing á vélhjóli Brussel, frá Kristófer Má Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. í síðustu viku særðist fjórtán ára unglingur alvarlega þegar lög- reglumaður úr ríkislögreglunni hugðist stöðva hann með því að ógna honum með byssu. Unglingamir voru tveir saman á vélhjóli. Þeir voru stöðvaður af lög- reglu vegna þess að annar þeirra var ekki með hjálm. Þegar þeim hafði verið gefið stöðvunarmerki án þess að þeir hægðu ferðina tók einn lögregluþjónanna upp byssu til þess að hræða þá eins og hann sagði sjálfur eftir á. Lögregluþjónn- inn sem var i bfl sem elti ungling- ana tvo á vélhjólinu sagði að skot hefði hlaupið úr byssunni þegar bfllinn fór yfir ójöfnu. Ríkislögreglan sem er undir yfir- stjóm hersins hefur á undanfömum ámm sætt mikilli gagnrýni vegna óhappa af svipuðu tagi og að ofan greinir. Á það hefur verið bent að hún sé ekki undir lýðræðislegri yfir- stjóm og beri þess vegna ekki eðli- lega ábyrgð á gerðum sínum. Mikið skorti á innra aðhald og eftirlit. Rannsóknir á meintum afglöpum liðsmanna ríkislögreglunnar séu yfírleitt málamyndarannsóknir framkvæmdar af lítilli alvöm. hafa kostað 256 manns lifið og hundruða er enn saknað. Úr- hellið gekk yfir i héruðum þar sem fyrir viku síðan var óttast að öll uppskera eyðileggðist vegna þurrka. Síðastliðinn föstudag gerði mikið vatnsveður sem olli verstu flóðum á þessari öld í Zhejiang-héraði. Að minnsta kosti 256 manns létu lífíð þegar heilu þorpin þurrkuðust út af völdum vatnselgsins. Þijú hundr- uð manna var enii saknað í gær að sögn Xu Yuchang, yfírmanns almannavama í Kína. Starfsmaður hjálparstofnunar Sameinuðu þjóðanna sagði að mikl- ir þurrkar hefðu ógnað uppskem í héraðinu. Hiti hefur verið svo mik- ill að mörg hundmð manns hafí látið lífið, aðallega aldraðir. „Regn- ið féll á skrælnaða jörðina sem var orðin eins og malbik vegna þurrk- ana, vatnið seitlaði því ekki ofan í jarðveginn heldur rann vatnsflaum- urinn ofanjarðar og skolaði með sér öllu lauslegu," var haft eftir Trevor Page, yfírmanni matvælastofunar Sþ í Peking. Kínveijar hafa ekki beðið um aðstoð vegna flóðanna enn sem komið er að sögn Page. Talið er að um 30.000 heimili hafi eyðilegst í flóðunum og að um 100.000 manns séu heimilislausir. Vegir, brýr, síma- og rafmagnslinur gereyðilögðust á um 730.000 hekt- ara landssvæði. Talið er að mikill hluti uppskem sé ónýtur á flóða- svæðunum og hafa stofnanir Sþ þegar hafíð skipulagningu hjálpar- starfs vegna hugsanlegs uppskem- brests. Mesta vatnsveðrið var gengið yfír á laugardag en þá höfðu sum- staðar fallið 460 millimetrar regns á einum sólarhring. Reuter Vígtólin voru til sýnis fyrir blaðamenn og friðarsinna sem boðið var að fylgjast með eyðingu fjögurra af 1.752 meðaldrægum flaugum sem Sovétmönnum ber að eyðileggja á næstu þremur árum. Á innfelldu myndinni sést skýið sem myndaðist yfir Saijozek við sprenginguna. Fyi’stu meðaldrægu kjaniaflaugimum eytt Sarjozek f Sovétríkjunum. Reuter. STEPPUR Kazakhstan skulfu á mánudag þegar Sovétmenn eyði- lögðu fyrstu meðaldrægu kjarna- flaugarnar sem risaveldin hafa samið um að eyða á næstu þrem árum. Fjórar SS-12 flaugar voru sprengdar í loft upp i Saijozek í Kazakhstan þar sem Sovétmenn hafa komið upp sérstakri stöð til þess að eyðileggja sovésku eld- flaugamar. Saijozek er í um 200 kflómetra fjarlægð frá Alma-Ata, höfuðborg Kazakhstan, og er á lágsléttu sem umlukin er óbyggðu flalllendi. Sov- étmenn hyggjast sprengja töluverð- an hluta þeirra 1.752 eldflauga, sem samningur risaveldanna kveð- ur á um að skuli eytt, í Saijozek. Einnig hefur verið sett upp bæki- stöð til að eyðileggja flaugar í Kap- ústín Jar við ána Volgu. Viðstaddir atburðinn á mánudag voru sovéskir og bandarískir emb- ættismenn, fáeinir blaðamenn og meðlimir friðarhreyfínga sem sov- íranir fallast á tillögnr de Cuellars um vopnahlé Nikósíu. New York. Reuter. JiL Nikósíu, New York. Reuter. ALI Khameini, forseti írans, sagði í gær að íranir féllust að öllu leyti á tillögur Javier Perez de Cuellar, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, um hvemig binda megi enda á Persaflóa- striðið. Hann sagði að íranir myndu setja sín eigin skilyrði fyr- ir lausn deilunnar ef írakar héldu fast við kröfu sína um beinar við- ræður deiluaðila án milligöngu SÞ. Khameini sagðist vantrúaður á að ályktunartillaga Öryggisráðsins, sem kvað á um vopnahlé í Persa- flóastríðinu, komi til með að tiyggja frið þó báðir deiluaðilar hafí sam- þykkt hana; íranir féllust á tillöguna 18. júlí sl. I kjölfar þess gerðu Irak- ar stórsókn inn í íran og tóku m.a. fimm íranskar borgir. Khameini sagði það írökum að kenna að vopnahlé væri ekki komið á. írakar ítrekuðu kröfu sína um beinar viðræður deiluaðila í fyrradag og sögðu það einu raunhæfu Ieiðina til að tryggja frið. De Cuellar sagði deilur um formsatriði tefðu friða- rumleitanir og gaf hann til kynna um helgina að hann kynni að lýsa jrfír vopnahléi án frekara samráðs við fulltrúa deiluaðila. írakar sögð- ust í gær ekki eiga von á slíkri ákvörðun af hálfu de Cuellars og að þeir myndu ekki sætta sig við ákvörðun af því tagi, ef hún yrði tekin. Mohammad Besharati, aðstoðar- utanríkisráðherra frans, lýsti jrfír því á sunnudag að íranir mjmdu ekki ráðast á skip á Persaflóa meðan til- raunir Sameinuðu þjóðanna til þess að binda enda á Persaflóastríðið stæðu jrfír. Sérfræðingar Sameinuðu þjóð- anna staðfestu í gær að báðir stríðsaðilar hefðu notað eiturvopn í bardögum við Persaflóa, írakar þó í meira mæli og mun oftar. Sovétríkin: Carlucci skoðar orrustuþotu Mnabtnl Pa.liur Moskvu, Reuter. FRANK Carlucci, varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna, skoð- aði Blackjack-orrustuþotu og varð vitni að viðamikilli skrið- drekasýningu þegar hann heim- sótti Kubinka-herflugvöllinn skammt frá Moskvu í gær. Eftir að hafa verið í Blackjack- þotunni í fímmtán mínútur sagði Carlucci að hún væri „afar stór- brotin." Hann fékk einnig að sjá MiG-29 orrustuþotu, 11-72 elds- neytisflutningavél og stærstu þyrlu heims, MI-26. Carlucci sagði í stuttu viðtali á flugvellinum að orrustuþotumar og þyrlan væru „afar tilkomumikil tæki," og að Sovétmenn ættu mjög vel þjálfaða flugmenn. „Þetta er ekki njósnaferð," sagði Carlucci. „Eg hef hins vegar feng- ið tækifæri til að skoða tæki Sovét- manna og sjá hvað þeir hafa. Við höfum sýnt þeim sum tækjanna ésk yfírvöld höfðu boðið að vera viðstaddir þegar flaugamar fjórar vom sprengdar í loft upp. Kjarnaoddar höfðu verið fjar- lægðir úr flaugunum sem var raðað upp hlið við hlið. Yfirmaður stöðvar- innar í Saijozek, Alexander Borodín, sagði að kjamaoddamir yrðu notaðir í „friðsamlegum til- gangi eingöngu", en hann lét þess ekki getið í hvaða tilgangi Sovét- menn hyggðust nota þá. í Sovétríkj- unum er algengt að neðanjarðar- kjamorkusprengjur séu notaðar við námavinnslu og vegagerð. Dýnamít-túpum var komið fyrir umhverfís flaugamar. Sovéskur embættismaður sagði að um tvö tonn af dýnamíti jrðu notuð til að eyðileggja flaugar í Saijozek. Sprengingin skyldi eftir gíg sem var um 20 metrar í þvermál. Tíu bandarískir embættismenn fylgdust með því sem fram fór af hæð einni í um þriggja kflómetra fjarlægð. Samningurinn um eyðingu með- al- og skammdrægra kjamorkueld- flauga á landi, sem undirritaður var á fundi þeirra Ronalds Reagans, Bandaríkjaforseta, og Míkhaíls Gorbatsjovs, Sovétleiðtoga, í des- ember á síðasta ári kveður á um eyðingu 800 flauga Bandaríkja- manna og 1.752 sovéskra flauga á næstu þremur ámm. Samningurinn tók gildi 1. júní síðastliðinn. Banda- ríkjamenn hafa ekki látið uppi hvar eða hvenær þeir hefji eyðingu sinna flauga. Reuter Frank Carlucci, vamarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Dímítrí Jasov, vamarmálaráðherra Sovétríkjanna við komu Carluccis til Moskvu á mánudag. okkar." Hann bætti við að heim- væri liður í því að auka gagn- sóknin, sem stendur í fjóra daga, kvæmt traust milli stórveldanna. Búlgaría: 40 manns létust í flugslysi Soffu. Reuter. ÓTTAST er að 40 manns hafi látið lífið í flugslysi sem varð i Búlgaríu um miðjan dag í gær. Vélin var á leið frá ferðamanna- bænum Vama við Svartahafíð til Sofíu. Um borð voru 36 farþegar og fjögurra manna áhöfti. Ekki er enn vitað hverrar þjóðar farþegam- ir vom, en vélin var í eigu flugfé- lagsins Balkan Airlines.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.