Morgunblaðið - 03.08.1988, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988
43
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — átvinna
Vélstjórar
Vélstjóra vantar á skuttogara sem gerður
er út frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í síma 94-8200 eða 94-8272
eftir kl. 19.00.
Afgreiðslustörf
Óskum eftir hressu og kurteisu fólki, eldra
en 20 ára, til afgreiðslustarfa í verslun vorri
Starmýri 2.
Upplýsingar í síma 30420.
Verslunin Starmýri
Holtaskóli, Keflavík
Kennara vantar að Holtaskóla næsta skóla-
ár. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði,
raungreinar, samfélagsfræði og enska.
Jafnframt er laus ein staða verkmennta-
kennara. Skólinn er einsetinn og öll aðstaða
mjög góð.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597
og yfirkennari í síma 92-11602.
Skóiastjóri.
Verkamenn
Kennarar - kennarar
Hagvirki óskar eftir verkamönnum til lengri
og skemmri tíma.
Upplýsingar gefur Matthías Daði Sigurðsson
í síma 53999.
HAGVIRKI HF
SfMI 53999
HAGKAUP
- Seltjarnarnesi
Viljum ráða nú þegar starfsfólk í verslun
okkar við Eiðistorg á Seltjarnarnesi:
1. Heil störf og hlutastörf við uppfyllingu og
afgreiðslu á kassa.
2. Hlutastörf eftir hádegi á fimmtudögum
og föstudögum.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi
(ekki í síma) í dag og á morgun frá kl. 16-18.
Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi.
HAGKAUP
íþróttakennari óskast að Þelamerkurskóla í
Hörgárdal næsta vetur.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-26555
eða hjá formanni skólanefndar í síma
96-21923.
Pökkunar-
og eftirlitsstarf
Starfsfólk óskast til langframa til pökkunar
og eftirlitsstarfa hjá Smjörlíki Sól hf. Mikil
vinna. Þeir sem hafa áhuga, fylli út tilsvar-
andi eyðublað á skrifstofu fyrirtækisins,
Þverholti 19-21, Reykjavík.
Smjöriíki Sólhf.
Neytendamál
Tímaritið Vinnan óskar að ráða starfsmann
til að sjá um mánaðarlega umfjöllun um neyt-
endamál. Starfsreynsla af störfum við neyt-
endamál og blaðamennsku æskileg en ekki
nauðsynleg. Góð laun í boði.
Upplýsingar hjá ritstjóra blaðsins í síma
83044.
TlMARIT ALÞÝÐUSAMBANDS ISLANDS
Uinncin
GRENSASVEGUR 16
108 REYKJAVlK ÍSLAND
SlMI 83044
PÓSTHÓLF 8720
Einkaritari
Verslunardeild Sambandsins óskar að ráða
í starf einkaritara.
Góð vélritunar- og málakunnátta áskilin svo
og reynsla í skjalavistun.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra er veitir upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk.
$
SAMAMÍSL.SMIfflMUF£lA6A
STAnFSMANNAHAU)
Töl vu na rf ræði ng u r
Fyrirtækið er menntastofnun í nágrenni
Reykjavíkur.
Starfið felst í rekstri tölvuskóla ásamt því
að viðkomandi mun sinna hefðbundinni
kennslu í tölvufræðum. í boði er mjög sjálf-
stætt og krefjandi starf, sem býður upp á
góða tekjumöguleika.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé tölvun-
arfræðingur eða með sambærilega menntun.
Áhersla er lögð á haldbæra þekkingu og
reynslu af ofangreindu.
Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst
nk. Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Reykjavík
Sjúkraliðar
óskast til starfa nú þegar og í haust.
Starfsfólk
vantar í aðhlynningu og ræstingu.
Gott barnaheimili á staðnum.
Upplýsingar í síma 35262 frá kl. 10-12 virka
daga.
Sölustjóri
- Prentvörur
Nú vantar okkur hjá ACO hf. góðan sölu-
stjóra til að sjá um sölu á tækjum og rekstrar-
vörum fyrir prentiðnað.
Viðkomandi þarf að vera þeim kostum búinn
að þekkja vel til prentiðnaðar, þó sérstaklega
filmuvinnslu og skeytingu. Einnig þarf við-
komandi að hafa gott vald á engilsaxneskri
tungu. En þó fyrst og fremst leitum við að
manneskju, sem á auðvelt með mannleg
samskipti og er til í að leggja á sig mikla
vinnu.
Ef þetta á við þig, þá býðst þér starf í góðu
umhverfi með hressu fólki og síðast en ekki
síst, góðum launum.
Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist ACO hf., Skipholti 17,
105 Reykjavík, fyrir 9. ágúst.
Með allar umsóknir verður farið með sem
trúnaðarmál.
ACOHF
IAUGAVEG1168 105RE/KJAVlKSlMI 27333
Afleysinga- og rádningaþ/onusta
Lidsauki hf.
Skólavördustig 1a - 101 Reykiavik - Simi 621355
T ónlistarunnendur
«
athugið
Vegna aukinna umsvifa Skífunnar hf. óskum
við eftir að ráða starfsfólk í verslanir okkar
á hausti komanda. Um er að ræða hálfs- og
heilsdagsstörf. Við leitum eftir fólki með:
a) Menntun í klassískri tónlist.
b) Almenna þekkingu á flestum tegundum
tónlistar.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„S -14540“ fyrir 5. ágúst.
S-K-l-F-A-N
KRINGLUNNI • BORGARTÚNI • LAUGAVEGI
Hljóðfærahús Reykjavíkur.
Pizza Hut er nýr veitingastaður á Hótel Esju.
Staðurinn verður opnaður formlega í ágúst
og er hann hluti af alþjóðlegri keðju, sem
nýtur mikilla vinsælda á erlendri grund.
Okkur vantar þjónustulipurt fólk í hin ýmsu
störf, m.a. við framreiðslu í sal, aðstoð í eld-
húsi og fleira.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu léttir
í lund, þægilegir í framkomu, snyrtilegir og
að sjálfsögðu til þjónustu reiðubúnir. Kostur
er ef reynsla er fyrir hendi.
Um vaktavinnu er að ræða, en vöktum verð-
ur skipt skv. nánara samkomulagi. Einnig
vantar starfsmenn í kvöld- og helgarvinnu.
Ráðningar verða sem fyrst.
Vinsamlegast athugið að umsóknareyðu-
blöð og nánari upplýsingar eru aðeins gefn-
ar á skrifstofu Liðsauka hf., frá kl. 9-15.
Afleysmga- og rádnmgaþjónusta iM
Liösauki hf. W
Skólavördustig 1a — 101 Reykjavik - Simi 621355