Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 45

Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 45 raðauglýsingar —- raðauglýsingar — raðauglýsingar kenns/a Sumarnámskeið ívélritun Notið sumarið og lærið vélritun. Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Ný námskeið byrja mánudaginn 8. ágúst, morguntímarog kvöld- tímar. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. Enskuskólar allt árið Lærið ensku á fallegum orlofsstað, East- bourne, við suðurströnd Englands. Heima- vist eða dvalið á heimilum. Sumar- og heils- ársnámskeið. Frábær íþróttaaðstaða. Brottför að eigin ósk. Allt viðurkenndir skólar. Upplýsingar gefur Edda Hannesdóttir, um- boðsmaður International Student Advisory Service á íslandi, í síma 672701 á morgnana og eftir kl. 17. Get lánað myndband af staðnum. | atvinnuhúsnæði | Til leigu við Skólavörðustíg 90 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í nýju húsi. Upplýsingar gefur Ragnar Guðmundsson í símum 10485 og 25741. Skrifstofuhúsnæði óskast Fyrirtæki, sem aðallega starfar erlendis, óskar eftir snyrtilegu skrifstofuhúsnæði til leigu, ca 50-80 fm. Æskilegt væri að takmörkuð símavarsla gæti verið til staðar. Staðsetning í úthverfi kemur vel til greina. Má vera ofarlega í húsi. Tilboð, sem greini staðsetningu, leiguupp- hæð og nafn ieigusala, sendist til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „S - 4329“. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 160 fm skrifstofuhúsnæði í nýju húsi við Grensásveg. Innréttað að hluta. Þeir, sem hefðu áhuga, leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir laug- ardaginn 30. júlí merkt: „Gren - 2935“. Verslunarhúsnæði óskast Þekkt barnafataverslun óskar eftir að taka á leigu gott húsnæði. Æskileg stærð 60-80 fm. Öruggar, skilvísar greiðslur. Staðsetning Laugavegur eða Kringlan. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst nk. merkt: „Barnafataverslun - 6903“. Skrifstofuherbergi í Sigtúni til leigu, 46 fm. Innifalinn er aðgangur að glæsilegri sameign, sem samanstendur af fundarherbergi, fullbúnu eldhúsi, Ijósritun, símaþjónustu og móttöku. Lysthafendur hringi í síma 689828 eða 623026. Verslunar- og atvinnuhúsnæði einkamál Einkamál! Norðmaður, 41 árs (180 cm á hæð), óskar eftir að kynnast íslenskri konu á aldrinum 25-30 ára með framtíðaráform í huga. Börn engin fyrirstaða. Svör óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. ágúst nk. merkt: „Trúnaður - 6902“. Lögtaksúrskurður Að beiðni Bæjarsjóðs Grindavíkur úrskurðast að lögtök fyrir gjaldföllnuu og vangoldnu útsvari, aðstöðugjaldi, holræsagjaldi, vatns- skatti og hafnargjöldum 1988, ásamt hækk- unum, dráttarvöxtum og kostnaði, geta farið fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar. Höfum mikið úrval af verslunar- og atvinnu- húsnæði á skrá. Allar nánari upplýsingar í síma 623850. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, • Tryggvagötu 4. Húsnæði óskast Óskum að taka á leigu 250-400 fm húsnæði fyrir smurstöð í Reykjavík. Nauðsynleg er mikil lofthæð og 2-3 innkeyrsludyr. Upplýsingar gefur Gunnar K. Gunnarsson í síma 689800. Olíuverslun íslands hf. Keflavík, 29. júlí 1988. Bæjarfógetinn í Grindavík. Lögtaksúrskurður Að beiðni Bæjarsjóðs Grindavíkur úrskurðast að lögtök fyrir gjaldföllnu og vangoldnu út- svari, aðstöðugjaldi, holræsagjaldi, vatns- skatti og hafnargjöldum 1988, ásamt hækk- unum, dráttarvöxtum og kostnaði, geta farið fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar. Keflavík, 29. júlí 1988. Bæjarfógetinn í Grindavík. Þing Evrópusambands sjúkraliða: Aukin menntun sjúkraliða nauðsynleg ÞING Evrópusambands sjúkra- liða var haldið fyrr á þessu sumri í Sandefjord í Noregi. Fulltrúi Sjúkraliðafélagsíslands sótti þingið. Aðalefni þingsins var nám og starfsvettvangur sjúkra- liða, auk þess sem skortur á hjúk- runarfólki var ræddur. Einn helsti vandi heilbrigðisþjón- ustu á Vesturlöndum er skortur á hjúkrunarfólki til aðhlynningar og hjúkrunar aldraðra. í ályktun sem samþykkt var á þinginu er bent á lausnir á þessum vanda . í henni kemur fram að nauðsynlegt sé að sjúkrliðar fái þriggja ára starfs- menntun og auðvelda þurfi aðgang að framhaldsmenntun í greininni. Aukin menntun sjúkraliða myndi styrkja stöðu þeirra innan heil- brigðiskerfísins og gera þeim betur kleift að annast aðhlynningu og hjúkrun aldraðra. Aukin menntun, sjálfstæði í starfí og bætt kjör eru forsendur þess að sjúkraliðar geti sinnt aðhlynningu sjúkra og aldr- aðra sem skyldi á komandi árum. Kristín Guðmundsdóttir, formað- ur Sjúkraliðafélags íslands, var full- trúi íslands á þinginu. (Úr fréttatilkynningu). ERUM PLUTTIR frá Nóatúni að HÁTÚN112 í ^iálfchiaréarhir HldLPdRTÆKldBdMKinn Hátun 12 s.213'33 STÆKKAÐU UPPAHALDIÐ ÞITT Langar þig að gleðja sjálfan þig eða vini með fallegri Ijósmynd? Þú færð uppáhaldsmyndina þína stækkaða samdægurs hjá okkur ef þú kemur með filmuna fyrir kl. 11 að morgni. Stærðir frá 13x18 (150 kr.) uppí 30 x 45 (1240 kr.) . EXPRE LITMYNDIR I' HÚSI HÓTEL ESJU, SUÐURLANDSBRAUT 2, S.82219

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.