Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 46
^ 46
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
T röppur yfir girðingar
Sími 91-40379.
MiAvikudagur 3. ágúst kl. 20.
Bláfjöll, útsýnisferd með stóla-
iyftu. Verð 800 kr. Brottför frá
BSÍ, bensínsölu. Sjáumst!
Útivist.
1927 60 ára 1987
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
5.-10. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Fararstjóri: Kristján Maack.
5.-14. ágúst (10 dagar): Hálend-
ið norðan Vatnajökuls.
Leiðin liggur um Nýjadal, Gæsa-
vatnaleið, í Herðubreiðarlindir, í
Kverkfjöll og öskju. Heimleiðis
verður ekið sunnan jökla til
Reykjavikur.
ATH.: Brottför kl. 19.00 - föstu-
dag. Fararstjóri: Hjalti Krist-
geirsson.
9.-14. ágúst (6 dagar); Norð-
austuriand - Jökulsárhlfð -
Vopnafjörður - Langanes.
Ekið norður um Kjöl og gist fyrst
að Laugum í Reykjadal. Litast
um á Norðausturlandi í næstu
fjóra daga. Ekið til Reykjavikur
um Sprengisand. Brottför kl.
08.00.
9.-14. ágúst (6 dagar): Hvftár-
nes - Hveravellir.
Það er ódýrt að ferðast með
Ferðafélagi íslands. Kynnist
eigin landi og ferðist með
Ferðafélagi islands.
Ferðafélag (slands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
KvöidferA
- miðvikudaginn 3. ágúst
Kl. 20.00 - Sveppaferð f Heið-
mörk.
Fararstjóri: Anna Guðmunds-
dóttir, húsmæðrakennari.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin.
Farmiöar við bil. Frftt fyrir böm
í fylgd fullorðinn. Verð kr. 500.
Feröafélag íslands.
Útivist, Grofinm 1
Helgarferðir 5.-7. ágúst.
1. Fjölskylduhelgi f Þórsmörk.
Tilvalin ferð fyrir unga sem
aldna. Dagskrá: Ratleikur, léttar
gönguferðir, pylsugrill, kakó,
leikir og söngur. Gist i Útivistar-
skálunum Básum meðan pláss
leyfir, annars tjöld. Afsláttarverð
og frítt fyrir börn yngri en 10 ára
með foreldrum sínum. Farar-
stjórar Björn Finnsson og Friða
Hjálmarsdóttir.
2. Kjalarferð. Fjölbreytt ferð.
Gist í skála í Svartárbotnum.
M.a. Þjófadalir, Oddnýjarhnúk-
ur, Hveravellir og Kerlingarfjöll.
Gönguferðir, fjallagrös, laugar-
bað.
3. Þórsmörk. Venjuleg helgar-
ferð sameiginleg fjölskylduhelg-
inni og á sömu afsláttarkjörum.
Fararstjóri Kristján M. Baldurs-
son.
Uppl. og farm. á skrifstofu Gróf-
inni 1, símar 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist.
Hörgshlíð12
Boðun fagnaðarerindlsins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir FÍ 5.-7. ágúst:
1) Fjallabaksleiðir nyrðri og
syðri. Leiðin liggur um Eldgjá -
Hólmsárión - Rauöabotna og
Alftavatn. Gist i sæluhúsum Fl.
2) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
3) Landmannalaugar - Eldgjá.
Gist í sæluhúsi Ff í Landmanna-
laugum.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu Feröafélagsins, Öldu-
götu 3.
Feröafélag Islands.
Hvrtasunnukirkjan
Ffladelfía
Almenn vitnisburðarsamkoma i
kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
KFUM - KFUK
Unglingamót í Vatnaskógi
Samkoma á Amtmannsstíg 2b
fellur niður.
T-Iöföar til
11 fólks í öllum
starfsgreinum!
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
óskast keypt
Þorskkvóti óskast
í skiptum fyrir humar.
Upplýsingar í síma 97-81330 eða 985-22612.
Bílkrani
Óskum að kaupa 35-40 tonna bílkrana.
Upplýsingar á skrifstofunni í síma 622700.
ÍSTAK
|__________þjónusta |
Húsbyggjendur
- húseigendur
Get bætt við mig verkefnum. Nýbyggingar,
viðgerðir, breytingar, s.s. utanhúsklæðning-
ar, glugga- og glerskipti, þakskipti/viðgerðir,
sprunguviðgerðir, milliveggir o.fl.
Húsasmíðameistari með áralanga reynslu.
Sími 12773 eftir kl. 19 og um helgar.
Borgnesingar
Fimmtudaginn 4. ágúst veröur haldinn fundur um bæjarmálin með
bæjarfulltrúunum Gísla Kjartanssyni og Jóhanni Kjartanssyni í Sjálf-
stæðishúsinu við Brákabraut.
Egill, félag ungra sjélfstæðismanna.
Viðtalstímar
iðnaðarráðherra
Iðnaðarráöherra, Friðrik Sophusson, verður með viðtalstima í heim-
sóknum sinum í Reykjaneskjördæmi á eftirtöldum stöðum:
Sjálfstæðishúsinu, Njarðvík, miðvikudaginn 3. ágúst kl. 17.00-18.00.
Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði, mánudaginn 8. ágúst ki. 17.00-18.00
Sjálfstæöishúsinu í Kópavogi, Hamraborg 1, þriðjudaginn 9. ágúst
kl. 17.00-18.00.
Stjórn kjördæmisráðs.
Austurland
Heimsókn samgönguráðherra
Matthías Á. Mathiesen, samgönguráðherra, heimsækir norðurhluta
Austurlandskjördæmis dagana 4.-6. ágúst.
Fimmtudagur 4. ágúst:
Kl. 08.00: Farið á Egilsstaðaflugvöll, flugvallarmannvirki og fram-
kvæmdir skoðaðar. Rætt við umdæmisstjóra og framkvæmdastjóra
flugvallarverktaka. Fundur með oddvita Fellahrepps. Fyrirtæki í
Fellabæ heimsótt. Farið til Seyöisfjarðar. Fundur með bæjarstjóra
og bæjarráði Seyðisfjaröar. Hafnarmannvirki og Norræna skoðuð.
Kl. 12.30: Hádegisverðarfundur i Hótel Valaskjálf með stjórn kjör-
dæmisráðs, stjórnum sjálfstæðisfélaga og sveitarstjórnarmönnum
Sjálfstæöisflokksins á Austurlandi.
Kl. 14.30-16.00: Viötalstimi samgönguráöherra í Valaskjálf.
Kl. 16.00-18.00: Fundur með samgöngunefnd og framkvæmda-
stjórn SSA.
Kl. 20.30: Opinn almennur fundur með samgönguráöherra í Brúarási.
Föstudagur 6. ágúst:
Kl. 08.00: Fundur með bæjarstjóra og bæjarstjórnarmönnum á Egils-
stöðum. Fyrirtæki á Egilsstöðum heimsótt. Farið til Bakkafjarðar.
Fyrirtæki og hafnarmannvirki skoöuð og rætt viö sveitarstjórnar-
menn. Farið á Gunnólfsvikurfjall og framkvæmdir skoðaðar.
Kl. 16.00 Komiö til Vopnafjaröar. Fyrirtæki heimsótt.
Kl. 18.00: Kvöldverðarfundur á Hótel Tanga með stjórn sjálfstæöis-
félagsins og sveitarstjórnarmönnum Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 20.30: Opinn almennur fundur með samgönguráðherra i félags-
heimilinu Miklagarði.
Laugardagur 6. ágúst:
Kl. 08.00: Fundur með sveitarstjóra og sveitarstjórnarmönnum á
Vopnafirði. Fyrirtæki á Vopnafirði heimsótt.
Kl. 12.00: Heimsókn samgönguráðherra lýkur.
Með samgönguráðherra í ferðinni verða Hreinn Loftsson, aðstoðar-
maður ráðherra, Egill Jónsson, alþingismaður, Kristinn Pétursson,
alþingismaöur, Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaöur, Dóra Gunnars-
dóttir, varaþingmaður, og Garðar Rúnar Sigurgeirsson, formaður
kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi.
Heimsóknir iðnaðarráðherra í
Reykjaneskjördæmi
Keflavík - Njarðvík
Suðurnesjamenn
Viðtalstími
iðnaðarráðherra
Egilsstaðir - Austurland
Viðtalstími samgönguráðherra
Mathías Á. Mathiesen, samgönguráðherra,
verður með viðtalstíma fimmtudaginn 4.
ágúst í Hótel Valaskjálf kl. 14.30 til 16.00.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi.
lönaöarráðherra, Friörik Sophusson, Ólafur G. Einarsson, formaður
þingflokks Sjálfstæðisflokksins, og Bragi Michaelsson, formaður kjör-
dæmisráös, heimsækja Keflavík og Njarövik miðvikudaginn 3. ágúst
og hefst heimsóknin í Glóöinni i Keflavik kl. 12.00. Þeir verða til við-
tals í Glóðinni milii kl. 12.00 og 14.00 og hitta þar trúnaðarmenn
Sjálfstæðisflokksins. Frá kl. 14.00-17.00 munu þeir skoða fyrirtæki
í Keflavík og Njarðvík. Frá kl. 18.00-19.30 vprður haldinn rabbfundur
með trúnaðarmönnum Sjálfstæðisflokksins á Suöurnesjum i Sjálf-
stæðishúsinu í Njarðvík.
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi.
Friörik Sophusson, iðnaðarráðherra, mun
verða með viðtalstíma i Sjálfstæðishúsinu
i Njarðvík miðvikudaginn 3. ágúst nk. milli
kl. 17.00 og 18.00.
Fólk er hvatt til að notfæra sér þetta tæki-
færi til að ræða við ráöherrann.
Fyrr um daginn mun iðnaðarráöherra heim-
sækja iðnfyrirtæki í Keflavík og Njarðvík.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfólaganna i Keflavik og Njarðvik.
Héraðsbúar
Fundur með samgönguráðherra
Matthías Á. Math- I
iesen, samgöngu-
ráðherra, veröur á I
opnum fundi í Brúar-
ási i Jökulsárhlíö
fimmtudaginn 4.
ágúst kl. 20.30.
Einnig mæta á fund-
inn Hreinn Loftsson,
aðstoðarmaður
samgönguráðherra,
Egill Jónsson, al-
þingismaður, Kristinn Pétursson, alþingismaður, Hrafnkell A. Jóns-
son, varaþingmaöur, Dóra Gunnarsdóttir, varaþingmaöur, og Garöar
Rúnar Sigurgeirsson, formaöur kjördæmisráðs Sjálfstæöisflokksins.
Allir velkomnir.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi.
Vopnafjörður
Fundur með samgönguráðherra
Matthias Á. Math-
iesen, samgöngu-
ráðherra, verður á
opnum fundi i fé-
lagsheimilinu Mikla-
garði föstudaginn 5.
ágúst kl. 20.30.
Einnig mæta á fund-
inn Hreinn Loftsson,
aðstoðarmaður
samgönguráðherra,
Egill Jónsson, al-
þingismeöur, Krist-
inn Pétursson, alþingismaður, Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaöur,
Dóra Gunnarsdóttir, varaþingmaöur, og Garðar Rúnar Sigurgeirs-
son, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæöisflokksins.
Allir velkomnir.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi.