Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég er fædd t Reykjavík þann 26.6.1956 kl. 15.30. mig lang- ar að forvitnast um merki mitt, hvað varðar persónu- leika, hæfíleika, starf og ann- að sem ætti við mig. Með fyr- irfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sói í Krabba í 9. hÚ3Í, Tungl í Vatnsbera í 4. húsi, Merkúr og Venus í Tvíbura, Mars í Fiskum, Vog - Rísandi og Ljón/Úranus á Miðhimni. Ekki dœmigerÖ Það er ekki hægt að segja að þú sért dæmigerður Krabbi, vegna þess að Sólin er í 9. húsi og aðrar plánetur eru í ólikum merkjum. Vilt vera öðruvísi ■ 9. húsið og Úranus á Mið- himni táknar að þú ert varla jafn varkár eða leitar t öryggi eins og algengt er með Krabba. Þú vilt þvert á móti ferðast og víkka sjóndeildar- hring þinn og fást við spenn- ^andi málefni, vera sjálfstæð og öðruvísi. Tilfinningar ogskynsemi Það að hafa Sól i Krabba og Tungl í Vatnsbera kallar á vissa togstreitu. Krabbinn er tilfínningamerki en Vatns- berinn er hugmyndamerki. Þeir sem ég þekki og hafa þessa afstöðu hafa sterkar tilfinningar en þora ekki alltaf að sýna þær eða viðurkenna. Vatnsberinn vill vera skyn- samur og yfírvegaður og rit- skoðar því tilfinningasemi Krabbans. Þú þarft þvi að varast að hafna eigin tilfinn- ingum og tilfinningasemi. Föst fyrir Að öðru ieyti táknar tungl í Vatnsbera að þú ert föst fyrir tilfinningalega og stöðug í persónulegri tjáningu. Félagslynd Venus í Tvíbura, ásamt Vog og Vatnsbera, táknar að þú er félagslynd og jafnframt félagslega forvitin. Þú vilt . umgangast margvíslegt fólk og vilt þvi ekki láta binda þig niður. Merkúr í Tvíbura tákn- ar sömuleiðis að þú ert forvit- in og leitandi, en á hugmynda- legum sviðum. ímyndunarafl Mars i Fiskum i 5. húsi tákn- að að framkvæmdaorka þín beinist fyrst og fremst inn á svið sem hafa með ímyndun- arafi og skapandi tjáningu að gera. Hann 'táknar einnig að þú getur átt til að vera utan við þig. JákvœÖ framkoma Vog Risandi táknar að þú ert jákvæð og vingjamleg í fasi og framkomu. Ljón á Mið- himni táknar siðan að starf þitt út í þjóðfélaginu þarf að vera skapandi og gefa þér vissa virðingu. Skapandi starf Þegar kortið er skoðað sem ein heild sést að vinna þtn verður að vera sjálfstæð og skapandi, en jafnframt félags- lega lifandi. Neptúnus Rísandi í afstöðu við Venus bendir til _hæfíleika f tónlist og á list- rænum og andlegum sviðum. Vatn og loft, sem eru aðal- frumþættir kortsins, benda til hæfileika á hugmyndalegum og sálrænum sviðum, Þú ætt- ir því að eiga auðvelt með að vinna með fólki, vera bæði tilfinningalega nærgætin og ópersónuleg og yfirveguð. ÉG mm þlS A 8AK Y//£> HÖLLINA /HEB EINKASKUTLU HERTOGAHS þö £RT VELKOMIHN i LIÐIÐ, EN ÉG &EÐ F~ERE>IN\II ! GLEy/HDUPVI EKKI, LAGS/VIAÐOR, 'A MEDAN ÉG N/ESAM8ANDI VIÐ HEILANn’A 8AKV/Ð ÞeTTA ALLT-- BEIHA! GRETTIR (gRETTIK/AIATUR.' ^ J EM þAP LEVNIST ENN- S ( ÞA PAU'TIÐ LIF/VIEP < V 6A/V1LA SKARINU J J 5TUMPUM HELX>\ ^JT\ ( É6AÐ/MÓRSÉ { p . /- \ MÐ FAfcA AFTUR. j j * W ' K,° n C Bii' / 987 Unlted Feature Sync “ “—-vOitULU © TOMMI OG JENNI ' éGVILDI AÐÉG kJyYNN/ ADDANSA -ivr w I ÉG <S£T 1 I þl<NVTIE> /£L fLxi- \ 1 EkJ5'Lyfrr, ) Ú FéUCþESS/t l m % \ FÓTVNUAl!/ J FC-þ X>ANSANi |\ HEST/J n SX JKIhllllK *Tl AAI 'Jlhl l—IOSKA ?!??!?????!!!:!......................................................................;i......'I!lij!;!!|j!!ji!!?r?:!:!?;i!!l:!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! FERDINAND SMÁFÓLK U/HAT P0 VOU PO UJHEN YOUR MITTENS ARE FROZEN TO A TREE? I GUESS YOU JUST YANK REAL HAKRANP.. ..Anp waituntil autumn WMEN ALL THE MITTEN5 FALL FROMTHE TREES., T Hvað gerir maður þegar Ætli maður kippi ekki vettlingarnir eru frosnir bara fast í... við tré? ... og bíði fram á haustið þegar allir vettlingar detta af trjánum .. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í rúbertubrids er meginmark- miðið að tryggja öryggi samn- ingsins þó að það kosti hugsan- lega yfirslagi. Suður á góða möguleika á að taka út bertuna með því að vinna fimm lauf í eftirfarandi spili. Hvemig á hann að tryggja sér 11 slagi? Norður gefur; NS á hættu. Vestur Norður ♦ K104 ♦ ÁG103 ♦ ÁD32 ♦ K10 Austur ♦ 9763 ♦ D82 ♦ D9762 ¥K85 ♦ G987 ♦ K65 ♦ - ♦ D754 Suður ♦ ÁG5 ♦ 4 ♦ 104 ♦ ÁG98632 Vestur Norður Austur Suður — 1 grand Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 5 lauf Pass Pass Pass Geimið er sterkt og gæti jafn- vel legið upp í 13 slagi. En ef allt fer úrskeiðis gæti vömin fengið þijá slagi, einn á spaða- drottningu, annan á tígulkóng og þann þriðja á trompdrottn- inguna. Eins og spilið liggur er stór- hætta á því. Austur á öruggan trompslag og tígulkóng, svo sagnhafi virðist þurfa að finna spaðadrottninguna. Já, ef hann stingur upp hjartaás í fyrsta slag. En láti hann gosann stendur hann betur að vigi. Austur sleppur að vísu skaðlaust út á tromp að sinni, en verður fljótlega spilað þar inn aftur og kemst þá ekki hjá því að gefa 11. slaginn. Umsjón Margeir Pótursson Á opnu móti í Monzon á Spáni í fyrra, kom þessi staða upp i skák Spánveijanna Magems, sem hafði hvitt og átti leik, og Rom- eros Holmes. 26. Hxg6+! — fxg6 og svartur gafst upp, án þess að bíða eftir svari andstæðingsins. Hann hefur verið búinn að átta sig á þvt að eftir 27. Dxe3 getur hann ekki drepið hvítu drottninguna, því riddarinn á c4 er leppur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.