Morgunblaðið - 19.08.1988, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verslunarstörf
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa á eftir-
töldum stöðum:
Skeifan 15
1. Afgreiðslustörf á kassa.
2. Afgreiðsla og uppfylling í matvöru- og
sérvörudeildum.
3. Störf við verðmerkingar á sérvörulager.
Kringlan
1. Afgreiðslustörf á kassa.
2. Afgreiðsla og uppfylling í sérvöru- og
matvöruverslun.
Kjörgarður, Laugavegi 59
Afgreiðslustörf í matvörudeild.
Eiðistorg, Seltjarnarnesi
1. Afgreiðslustörf á kassa.
2. Afgreiðsla og uppfylling í matvöruverslun.
Lager í Hafnarfirði
Lagermenn í heilsdagsstörf.
í flestum tilvikum koma hlutastörf til greina,
einkum eftir hádegi.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi
(ekki í síma) alla virka daga frá kl. 13-17.30.
Umsóknareyðublöð á skrifstofu.
HAGKAUP
Starfsmannahald, Skeifunni 15.
Standsetning
nýrra bíla
Karl eða kona
Viljum ráða röska(n) karl eða konu við stand-
setningu nýrra bíla. Þarf að hafa bílpróf.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi áskilin.
Upplýsingar gefur Hjálmar Sveinsson, verk-
stjóri.
Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt
fólk til starfa við uppvask. Vaktavinna.
Upplýsingar í síma 36737 og á staðnum
milli kl. 13 og 16.
Hallarmúla.
Afgreiðslustarf
Viljum ráða stárfskraft til afgreiðslu í nýrri
verslun með sælgæti, gosdrykki og smávör-
ur. Vinnutími frá kl. 08.00-17.00 virka daga.
Ekki unnið laugardaga, sunnudaga né aðra
almenna frídaga.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur-
stöð Heklu hf.
Ræsting
Óskum eftir fólki í ræstingu. Vinnutími frá
kl. ca 15.00-18.30.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum eða í
síma 83277.
Brauð hf.,
Skeifunni 11.
Afgreiðslustörf
Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun
okkar:
1. Bókadeild.
2. Búsáhöld. Vinnutími frá kl. 13-18.
3. Mötuneyti.
4. Kjötafgreiðsla.
5. Bakarí.
6. Skiptiborð. Vinnutími frá kl. 13-17.
7. Kassar.
8. Sérvörulager.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif-
stofu Miklagarðs, sími 83811.
AHKUG4RÐUR
MARKADUR VIÐSUND
Kennarar
íþróttakennara vantar að Höfðaskóla, Skaga-
strönd, auk kennara til almennrar kennslu.
Hlunnindi í boði.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-4800
eða formaður skólanefndar í síma 95-4798.
Skólastjóri.
„Au pair“
óskast strax á heimili í Sviss, má ekki vera
yngri en 18 ára. Þarf að geta umgengist
börn og hesta. Góður möguleiki á þýskunámi
(getur farið í skóla). Mikið skíðaland í ná-
grenninu. Þarf aðvera komin 3. september.
Upplýsingar í síma 95-5667 á morgnana og
á kvöldin.
Atvinna í fiskeldi
Kennarar
Laus kennarastaða við Grunnskólann,
Bíldudal. Æskileg kennslugrein handmennt
og yngri bekkjarkennsla.
Nánari upplýsingar gefur formaður skóla-
nefndar í síma 94-2144.
Kennarar
Lausar stöður við Grunnskóla Vestmanna-
eyja. Um er að ræða almenna kennslu í 2.,
5. og 6. bekk. Einnig eðlisfræði, ensku og
dösnku í 5. til 9. bekk.
Upplýsingar í síma 98-11088 eftir hádegi og
98-11261 á kvöldin.
Skólafulltrúi.
Lögfræðiskrifstofa
í miðbænum óskar að ráða ritara. Vinnutími
eftir hádegi.
Umsóknir merktar: „L - 4353“ sendist til
augýsingadeildar Mbl. fyrir 29. þ.m.
Smurstöð - atvinna
Viljum ráða áhugasaman mann á smurstöð
fyrir bíla, helst vanan, en aðrir vandvirkir
koma einnig til greina.
Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur-
stöð Heklu hf.
Skólastjóra og
kennara
Skólastjóra og kennara vantar við Brúarás-
skóla á Fljótsdalshéraði. Þetta er heimavist-
arskóli með um 30 börnum í 1. til 8. bekk.
Skólinn er í nýiu húsnæði 27 km frá Egils-
stöðum. Odýrt fæði og húsnæði.
Upplýsingar í síma 97-11912.
Prentsmiður
Óskum að ráða prentsmið sem fyrst til að
sjá um setningu, umbrot og filmuvinnu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„P - 8639“ fyrir 24. ágúst.
ísþór hf. auglýsir eftir stöðvarstjóra við mat-
fiskastöð sína í Þorlákshöfn.
Æskilegt er að umsækjandi sé menntaður í
fiskeldi og hafi reynslu af matfiskaeldi.
Einnig óskast aðstoðarmaður í seiðaeldisstöð.
Upplýsingar hjá ísþór hf. í síma 98-33501
eða hjá framkvæmdastjóra í síma 98-33575.
Grunnskólinn Sandgerði
Kennarar
Okkur vantar kennara til starfa í haust. Al-
menn kennsla, smíð, íslenska og stærðfræði
í eldri bekkjum.
Sandgerði er 40 mínútna akstur frá
Reykjavík. Veittur er húsnæðisstyrkur og
útvegað húsnæði. Dagheimili er á staðnum.
Upplýsingar veita
Guðjón Þ. Kristjánsson S. 37436.
Ásgeir Beinteinsson S: 37801.
Síminn í skólanum er 37610 og 37439.
Kennarar
Tvo kennara vantar að grunnskólanum á Flat-
eyri. Upplýsingar í síma 94-7645.
ftoygtiiiMfiftift
MetsöliMad á hverjum degi! ~