Morgunblaðið

Date
  • previous monthAugust 1988next month
    MoTuWeThFrSaSu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 19.08.1988, Page 29

Morgunblaðið - 19.08.1988, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarstörf Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa á eftir- töldum stöðum: Skeifan 15 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvöru- og sérvörudeildum. 3. Störf við verðmerkingar á sérvörulager. Kringlan 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í sérvöru- og matvöruverslun. Kjörgarður, Laugavegi 59 Afgreiðslustörf í matvörudeild. Eiðistorg, Seltjarnarnesi 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvöruverslun. Lager í Hafnarfirði Lagermenn í heilsdagsstörf. í flestum tilvikum koma hlutastörf til greina, einkum eftir hádegi. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) alla virka daga frá kl. 13-17.30. Umsóknareyðublöð á skrifstofu. HAGKAUP Starfsmannahald, Skeifunni 15. Standsetning nýrra bíla Karl eða kona Viljum ráða röska(n) karl eða konu við stand- setningu nýrra bíla. Þarf að hafa bílpróf. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar gefur Hjálmar Sveinsson, verk- stjóri. Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa við uppvask. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 36737 og á staðnum milli kl. 13 og 16. Hallarmúla. Afgreiðslustarf Viljum ráða stárfskraft til afgreiðslu í nýrri verslun með sælgæti, gosdrykki og smávör- ur. Vinnutími frá kl. 08.00-17.00 virka daga. Ekki unnið laugardaga, sunnudaga né aðra almenna frídaga. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur- stöð Heklu hf. Ræsting Óskum eftir fólki í ræstingu. Vinnutími frá kl. ca 15.00-18.30. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum eða í síma 83277. Brauð hf., Skeifunni 11. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: 1. Bókadeild. 2. Búsáhöld. Vinnutími frá kl. 13-18. 3. Mötuneyti. 4. Kjötafgreiðsla. 5. Bakarí. 6. Skiptiborð. Vinnutími frá kl. 13-17. 7. Kassar. 8. Sérvörulager. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. AHKUG4RÐUR MARKADUR VIÐSUND Kennarar íþróttakennara vantar að Höfðaskóla, Skaga- strönd, auk kennara til almennrar kennslu. Hlunnindi í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-4800 eða formaður skólanefndar í síma 95-4798. Skólastjóri. „Au pair“ óskast strax á heimili í Sviss, má ekki vera yngri en 18 ára. Þarf að geta umgengist börn og hesta. Góður möguleiki á þýskunámi (getur farið í skóla). Mikið skíðaland í ná- grenninu. Þarf aðvera komin 3. september. Upplýsingar í síma 95-5667 á morgnana og á kvöldin. Atvinna í fiskeldi Kennarar Laus kennarastaða við Grunnskólann, Bíldudal. Æskileg kennslugrein handmennt og yngri bekkjarkennsla. Nánari upplýsingar gefur formaður skóla- nefndar í síma 94-2144. Kennarar Lausar stöður við Grunnskóla Vestmanna- eyja. Um er að ræða almenna kennslu í 2., 5. og 6. bekk. Einnig eðlisfræði, ensku og dösnku í 5. til 9. bekk. Upplýsingar í síma 98-11088 eftir hádegi og 98-11261 á kvöldin. Skólafulltrúi. Lögfræðiskrifstofa í miðbænum óskar að ráða ritara. Vinnutími eftir hádegi. Umsóknir merktar: „L - 4353“ sendist til augýsingadeildar Mbl. fyrir 29. þ.m. Smurstöð - atvinna Viljum ráða áhugasaman mann á smurstöð fyrir bíla, helst vanan, en aðrir vandvirkir koma einnig til greina. Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur- stöð Heklu hf. Skólastjóra og kennara Skólastjóra og kennara vantar við Brúarás- skóla á Fljótsdalshéraði. Þetta er heimavist- arskóli með um 30 börnum í 1. til 8. bekk. Skólinn er í nýiu húsnæði 27 km frá Egils- stöðum. Odýrt fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 97-11912. Prentsmiður Óskum að ráða prentsmið sem fyrst til að sjá um setningu, umbrot og filmuvinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 8639“ fyrir 24. ágúst. ísþór hf. auglýsir eftir stöðvarstjóra við mat- fiskastöð sína í Þorlákshöfn. Æskilegt er að umsækjandi sé menntaður í fiskeldi og hafi reynslu af matfiskaeldi. Einnig óskast aðstoðarmaður í seiðaeldisstöð. Upplýsingar hjá ísþór hf. í síma 98-33501 eða hjá framkvæmdastjóra í síma 98-33575. Grunnskólinn Sandgerði Kennarar Okkur vantar kennara til starfa í haust. Al- menn kennsla, smíð, íslenska og stærðfræði í eldri bekkjum. Sandgerði er 40 mínútna akstur frá Reykjavík. Veittur er húsnæðisstyrkur og útvegað húsnæði. Dagheimili er á staðnum. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson S. 37436. Ásgeir Beinteinsson S: 37801. Síminn í skólanum er 37610 og 37439. Kennarar Tvo kennara vantar að grunnskólanum á Flat- eyri. Upplýsingar í síma 94-7645. ftoygtiiiMfiftift MetsöliMad á hverjum degi! ~

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue: 187. tölublað (19.08.1988)
https://timarit.is/issue/121988

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

187. tölublað (19.08.1988)

Actions: