Morgunblaðið - 23.08.1988, Side 3

Morgunblaðið - 23.08.1988, Side 3
MORGUNBLAÐE) IÞROTTIR ÞREQJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 B 3 LJÓSMYND VIKUNNAR / JÚLÍUS SIGURJÓNSSON BOLTAMAÐURINN? í sögu mannkyns má lesa um Neanderdals- manninn, mikið hefur verið rætt og ritað um Snjómanninn ógurlega sem margir hafa séð en enginn veit hvort til er í raunveruleikanum. Fílamaðurinn varð frægur er samnefnd bíó- mynd sló í gegn. Ljósmyndarinn virðist hafa, er hann skaust í Laugardalshöllina á laugar- daginn, hitt fyrir nýja skepnu; boltamanninn! Eða hvað — gæti verið að myndavélin blekki þarna, aldrei þessu vant? TTrTTTTTTTTTTTTTTTPTTrrr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.