Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 18
18 B
MORGIJNBLAÐŒ) IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988
ÍÞRÖmR
FOLK
<
■ GREG Louganis er fyrsti
bandaríski dýfingamaðurinn, sem
keppir á fjórum Ólympíuleikum. Á
sunnudaginn sigraði hann í dýfíng-
um af 10 metra háum palli á banda-
ríska úrtökumótinu fyrir leikana.
Louganis er 28 ára gamall og var
því 16 ára þegar hann tók fyrst
þátt í leikunum. Hann hefur aíltaf
verið í fyrsta sæti á úrtókumóti
fyrir leikana, og svo var einnig nú.
Hann hlaut sjö sinnum 10 í einkunn
fyrir tíu stökk. í öðru sæti var
Patrick Jeffrey, sem er 25 ára
BRUCE Kimball, dýfinga-
maðurinn, sem hlaut silfur í Los
Angeles, tók þátt í úrtökumótinu,
en eins og komið hefur fram, var
hann í varðhaldi fyrir mótið, sak-
aður um morð. Kimball hafði ekið
drukkinn og keyrt á tvo menn og
banað þeim. Hann var svo látinn
laus gegn hárri tryggingu, en hins
vegar tókst honum ekki að komast
í bandaríska liðið.
* ■ ENSKA fyrsta deildin hefst á
laugardaginn kemur. í London
mætast Tottenham og Coventry
og Wimbledon og Arsenal.
■ PIETRO Mennea, heimsmet-
hafí í 200 metra hlaupi, heldur enn
í vonina um að komast til Seoul.
Hann hefur verið meiddur að und-
anfömu, og tilraunir hans til að
taka þátt í keppni á nýjan leik,
hafa mistekist. Mennea sagðist
samt ætla að halda áfram að
hlaupa, þó svo hann kæmist ekki á
' Ólympíuleikana. Mennea setti
heimsmet sitt, 19,72 sek. árið 1979
í Mexíkó borg, í mikilli hæð yfír
sjávarmáli. Á þessu ári hefur hann
hins vegar átt í erfíðleikum með
að hlaupa undir 21 sekúndu.
■ NORSKA kvennalandsliðið í
handknattleik sigraði á sterku sex
landa móti í Osló. Norsku stúlkum-
ar, sem leika á Ólympíuleikunum
í Seoul, léku mjög
Sigurjón vel á þessu móti og
Einarsson sigruðu alla and-
skrifarfrá stæðinga sina, nema
Noreg' Bandaríkin, sem
þær gerðu jafntefli við. Norðmenn
gera sér miklar vonir um að stúlk-
umar nái að komast á verðlauna-
T pall í Seoul, enda þykja stúlkumar
hafa sýnt, að þær hafí einu besta
kvennaliði heims á að skipa um
þessar mundir.
■ ALÞJÓDLEGT skíðastökks-
mót fór fram í Marikollen í Nor-
egi um helgina, þrátt fyrir 17 stiga
hita. Keppt var á svokölluðum plast-
palli. Sigurvegari var Trond Ped-
ersen frá Noregi og í öðm sæti
var Pavel Ploc frá Tékkóslóvakíu.
■ NORSKAR knattspymukonur
eru sigursælar þessa dagana, en
þær eru Evrópumeistarar kvenna.
Á dögunum léku þær gegn Enska
kvennalandsliðinu og sigmðu þær
með tveimur mörkum gegn engu.
- I JULI Inkster frá Banda-
ríkjunum sigraði á 225.000 dala
golfmóti kvenna í Atlantic um helg-
ina. Hún náði frábæmm enda-
spretti, var 10 höggum á eftir Beth
Daniel þegar 14 holur vom eftir,
vann þennan mun upp og sigraði
svo eftir bráðabana. Ifyrir sigurinn
fékk Inkster rúmlega eina á hálfa
milljón ísl. kr.
■ PREBEN Elkjær hefur skrif-
að undir tveggja og hálfs árs samn-
ing við danska félagið Vejle. El-
kjær, sem leikið hefur með Veróna
undanfarin fjögur ár, mun leika
sinn fyrsta leik með nyja félaginu
á sunnudaginn, gegn Óðinsvéum.
I BEN Johnson hefur ekki
gengið vel að undanfömu og um
helgina varð hann að sætta sig við
3. sætið í 100 metra hlaupi í Köln.
Það var Calvin Smith sem sigraði
á 10.16 sekúndum og Dennis Mit-
cheU hafnaði í 2. sæti á 10.29 sek-
úndum.
lan Rush
■ IAN Rush hefur neitað því að
dvölin hjá Juventus hefí verið líkust
fangelsi. Svo sagði í fyrirsögn í
bresku dagblaði fyrir skömmu.
„Það er ekki satt. Ég kann mjög
vel við forseta Juventus, [Giampi-
ero Boniperti] og félaga mína í
liðinu," sagði Rush, í viðtali við
ítalska útvarpsstöð. Hann sagði að
sér þætti það leiðinlegt að yfírgefa
liðið án þess að hafa sýnt hvað í
honum býr. Michael Laudrup var
hinn ánægðasti þegar Rush var
seldur. Þannig hélt hann sæti sínu
í liðinu: „Ég er mjög ánægður.
Þetta var einmitt það sem ég vonað-
ist eftir,“ sagði Laudrup.
■ BEN Johnson, heimsmethafí
í 100 hlaupi, kom heim til Kanada
á mánudaginn. Draumum hans um
að vinna til gullverðlauna í Seoul
hefur heldur betur verið raskað því
að undanfömu hefur hann tapað
tveimur hlaupum. Johnson þarf því
að endurskipuleggja „hemaðará-
ætlun“ sína fyrir leikana. „Ég þarf
að setjast niður og upphugsa nýjar
áætlanir," sagði Ben, sem hafði í
hyggju að keppa á Grand Prix
móti í frjálsum íþróttum í Vestur
Berlín á föstudaginn. Þjálfari hans
segir að Johnson hafi fengið lítinn
tíma til að hvílast, eftir að hann
náði sér af meiðslum. Hann hefur
þó fjórar vikur til að koma sér í
betra form fyrir leikana, en það eru
úrslitin þar, sem öllu máli skipta.
■ PIERRE Quinon, franski
stangarstökkvarinn, sem hlaut gull-
verðlaun á síðustu Ólympíuleikum
hefur ákveðið að fara í frí. Hann
var ekki valinn til þátttöku í Seoul
en meiðsli hafa hijáð hann að und-
anfömu. Þeir sem valdir voru til
þátttöku fyrir hönd Frakklands
voru Philippe Collet, Philippe
D’Encausse og Thierry Vigner-
on, sem eitt sinn átti heimsmet í
rininni.
ERIC Cantona, dýrasti leik-
maður Frakklands, hefur ekki háar
hugmyndir um landsliðsþjálfarann
þeirra, Henri Michel. Cantona var
óvænt settur út úr 16 manna hópi
fyrir vináttuleik við Tékka. Can-
tona lét sér þetta illa líka og sagði
að Michel væri ekki langt frá því
að vera drullusokkur, auk þess sem
hann sagðist ekki leika fyrir Frakk-
lands hönd meðan hann væri við
stjómvölina. Seinna sá hann eftir
því sem hann hafði sagt, sagðist
skammast sín, og dró nokkuð í land
með ummæli sín. Franska knatt-
spymusambandið ætlar hins vegar
að láta málið til sín taka og er
Cantona því ekki laus allra mála.
Forseti sambandsins, Jean Four-
net-Fayard og Henri Michel sögð-
ust ætla að taka sér ferð á hendur
til Marseille, þar sem Cantona leik-
ur, og fá hans mál á hreint gagn-
vart landsliðinu.
■ JÚLÍUS Friðriksson, körfu-
knattleiksmaður sem leikið hefur í
Bandarikjunum, er nú kominn
heim og mun leika með Keflavík
í úrvalsdeildinni í körfuknattleik.
Júlíus er 19 ára framheiji og hefur
leikið með unglingalandsliðinu und-
anfarin ár.
URSUT
¥
A
Norðurlandamótið í golfi
á Hólmsvelli í Leiru
Úrslit í karlaflokki:
1. Henrik Simonsen, Danmörku.........
..................72 73 75 75 295
2. Stephen Atako-Lindskog, Sviþjóð...
....................73 73 77 80 303
3. Robert Karlsson, Svlþjóð..........
....................70 75 80 79 304
4. Sveinn Sigurbergsson, fslandi.....
....................77 74 73 81 305
5. Christian Post, Danmörku..........
...................69 77 77 86 309
6. Úlfar Jónsson, íslandi............
....................77 78 74 81 310
7. SörenBjöm, Danmörku...............
...................76 72 76 87 311
8. Olle Karlsson, Svíþjóð............
....................75 81 74 83 313
9. Mikael Peterson, Sviþjóð..........
....................79 78 78 83 318
10. Fredrik Almskoug, Svíþjóð........
....................87 71 76 85 319
11. Sauii Makiluoma, Finnlandi.......
....................78 76 82 83 319
12. Jan Andersen, Danmörku...........
....................75 81 82 81 319
13. Christopher Raanaas, Noregi......
....................77 79 81 83 320
14. Timo Rauhala, Finnlandi..........
....................82 75 81 82 320
15. Sigurður Sigurðsson, íslandi.....
....................78 78 83 81 320
16. Hilmar Björgvinsson, íslandi.....
....................77 85 78 80 320
17. Bjöm Knútsson, íslandi...........
....................77 76 76 93 322
18. Alexander Stubb, Finnlandi.......
....................78 73 86 85 322
19. Siguijón Amarsson, fslandi.......
....................83 78 81 80 322
20. Vidar Falkanger, Noregi..........
....................78 76 87 82 323
21. Jan Frej Pedersen, Danmörku......
....................80 80 85 78 323
22. Hannes Eyvindsson, íslandi.......
....................82 83 79 80 324
23. Tore Sviland, Noregi.............
....................75 87 77 86 326
24. Tom Fredriksen, Noregi...........
....................85 81 80 79 325
25. Gunnar S Sigurðsson, fslandi.....
....................78 84 80 79 325
26. Tryggvi Traustason, íslandi......
....................82 83 81 80 326
27. Thomas Nielsen, Noregi...........
....................79 75 84 89 327
28. Harri Murtonen, Finnlandi........
....................77 79 86 85 327
29. Bjöm Nöraard, Danmörku...........
....................78 80 80 90 328
30. Ulf Santesson, Sviþjóð...........
....................83 80 83 83 329
31. Morten Erichsen, Noregi..........
....................75 83 86 90 334
32. Pasi Piispa, Finnlandi...........
....................79 83 87 87 336
33. Antii Vaalas, Finnlandi..........
....................84 83 84 89 340
Úrslitin í sveitarkeppninni urðu þessi:
1. Danmörk.......370 382 390 407 1549
2. Svíþjóð........380 377 385 408 1550
3. fsland.........391 396 385 402 1574
4. Noregur........384 394 408 419 1605
5. Finnland.......394 386 419 422 1621
Úrslitin í kvennaflokki urðu þessi:
1. Maren Binau, Danmörku.............
....................75 78 83 80 316
2. Pia Wiberg, Svíþjóð...............
....................82 78 79 87 326
3. Lise Eliasen, Danmörku............
....................80 81 81 89 331
4. Pemille Carlson, Danmörku.........
...................79 90 83 79 331
5. Katarina Andersson, Svíþjóð.......
....................81 82 84 86 333
6. Karen Sævarsdóttir, fslandi.......
....................79 84 84 88 335
7. Ásgerður Sverrisdóttir, íslandi...
....................79 87 85 85 336
8. Mette Brand Andersen, Danmörku....
....................86 80 84 91 341
9. Perilla Stemer, Svíþjóð...........
....................79 85 88 90 342
10. Steinunn Sæmundsdóttir, íslandi..
....................80 88 88 89 345
11. Marika Soravou, Finnlandi .......
....................87 85 85 89 346
12. Tonje Berggren, Norcgi...........
....................83 93 83 92 351
13. Sanna Kahiluoto, Finnlandi.......
....................89 88 90 92 359
14. Elizabeth Vinter, Noregi.........
....................88 86 94 93 361
15. Alda Sigurðardóttir, fslandi.....
....................91 85 95 93 364
16. Oute Eriksson, Finnlandi.........
....................96 87 92 90 365
17. Ragnhildur Sigurðardóttir, ísl.....
....................95 95 90 91 371
18. Vibeke Stensrud, Noregi..........
...................90 88 101 95 374
19. Elina Schuurman, Finnlandi.......
....................91 98 91 97 377
20. Anette Bech, Noregi.............
...................95 95 96 93 379
Úrslitin f sveitakeppninni urðu þessi:
1. Danmörk..........234 239 247 248 968
2. Sviþjóð..........242 245 247 260 994
3. ísland..........238 259 257 262 1016
4. Finnland........267 260 266 271 1064
5. Noregur.........261 267 273 278 1079
Opna Arnarflugsmótið
Án forgjafar: högg
Friðþjófur Helgason, NK 162
Stefán Unnarsson, GR 167
Jóhann Benediktsson, GS 168
Með forgjöf:
Sigurður Sveinsson, Kjölur 130
Bjami Gíslason, GR 142
Davíð Helgason, Kjölur 144
Auk venjulegra verðlaunagripa fengu
sigurvegarar með og án forgjafar farseðla
fyrir tvo hvor að eigin vali frá Amarflugi
hf. á einhverri af áætlunarleiðum félagsins.
Sérstök verðlaun fyrir lengsta teighögg
á 1. braut hlaut Stefán Unnarsson og fyrir
að lenda næstur holu á 9. braut I teighöggi
hlaut Amar H. Ottesen, GR.
FRJÁLSAR
ÍÞRÓTTIR
Af mælismót Ármanns
Mótið var haldið 11. ágúst í til-
efni 100 ára afmælis fólagsins.
ÚrslK
100 m grindarhlaup kvenna. sek.
Þuriður Ingvarsdóttir HSK, 15,8
IngibjörglvarsdóttirHSK, 15,8
1500 m hlaup karla. min.
Bessi Jóhannesson ÍR, 3:59,2
Daníel S. Guðmundsson USAH, 4:09,2
AmgrímurGuðmundssonUDN, 4:09,8
Frímann Hreinsson FH, 4:11,1
Magnús Haraldsson FH, 4:12,9
BjömTraustasonFH, 4:28,7
Kringlukastkarla. m.
Helgi Þ. Hetgason USAH, 52,80
UnnarGarðarssonHSK, 46,14
Sigurður Matthíasson UMSE, 45,20
Andrés Guðmundsson HSK, 44,90
lOOmhlaupkvenna. sck.
SúsannaHelgadóttirFH, 12,7
BirgittaGuðjónsdóttirHSK, 13,3
Berglind Erlendsdóttir UMSK, 13,3
Langstökk karla. m.
Jón A Magnússon HSK, 7,07
Ólafur Guðmundsson HSK, 6,91
Siguiður Þorleifeson ÍR, 6,65
Friðrik Þór Friðriksson LR, 6,39
Gunnar Siguiðsson UMSS, 6,31
Gísli Sigurðsson UMSS, 6,21
100 m hlaup karia. sek.
Jón A Magnússon HSK, 10,7
JóhannJóhannssonÍR, 10,9
Einar Þ. Einarsson Á 11,0
Egill Eiðsson UÍA 11,1
Gísli Siguiðsson ÚMSS, 11,2
StefánÞ. StefánssonÍR, 11,3
Friðrik Steinsson UMSS, 11,4
Ólafur Guðmundsson HSK, 11,4
Jón B. Guðmundsson HSK, 11,5
Engilbert Olgeirsson HSK, 11,5
Helgi Birgisson ÍR, 12,0
HaukurGuðmundssonÍFF, 13,1
400 m hlaup kvenna. sek.
UnnurStefánsdóttirHSK, 58,4
Hildur I. Bjömsdóttir Á 60,8
Berglind Erlendsdóttir UMSK, 62,0
400 m hlaup karla sek.
Egill Eiðsson UÍA 49,0
Friðrik Larsen HSK, 50,4
Agnar Steinarsson IR, 50,7
Friðrik Steinsson UMSS, 51,8
SteinnJóhannssonFH, 51,9
Kringlukast kvenna m
Margiét D. Óskarsdóttir ÍR, 38,34
Berglind Bjamadóttir UMSS, 36,84
GuðbjörgViðarsdóttirHSK, 36,12
HallaHeimisdóttirÁ, 33,74
BryndisGuðnadóttirÍR, 28,10
Langstökk kvenna m
FanneySiguiðardóttirÁ 5,29
Biigitta Guðjónsdóttir HSK, 5,28
ÞuríðurlngvarsdóttirHSK, 4,92
Kúluvarp karla. m.
HelgiÞórHelgasonUSAH, 15,34
ÁmiJenssonlR, 14,49
Þorsteinn Þórsson ÍR, 14,46
Siguiður Matthíasson UMSE, 14,36
Unnar Gaiðarsson HSK, 14,20
AndiésGuðmundssonHSK, 13,98
Guðni Sigurjónsson UMSK, 13,78
Bjarki Viðarsson HSK, 13,11
5.000 mhlaupkarla min.
Jóhann Ingibergsson FH, 15:10,9
GunnlaugurSkúlasonUMSS, 16:39,9
Ingvar Garðarsson HSK, 16:44,7
4x100 m boðhlaup karla sek.
Sveit HSK, 43,7
Sveit ÍR, 45,6
Sveit UMSS ógilt.
4x100 m boðhlaup kvenna sek.
Sveit UMSK, ’ 49,8
SveitÁrmanns, 51,5
SveitHSK, 52,0
Belgía:
Úrslit urðu þessi i belgísku 1. deildarkeppn-
inni um helgina:
Waregem - CS Briigge................2:2
Lokeren — Kortrijk..................0:0
FC Briigge - Charleroi..............6:1
Standard Liege - Beveren............1:0
St Truiden - Beerschot..............2:1
Anderlecht - Racing Mechelen........6:3
Mechelen — Molenbeek................2:0
Antwerpen - Genk....................4:0
Lierse - FC Liege...................1:4
Staðan:
Anderlecht..............3 3 0 0 11:3 6
St Truiden.....'..........3 3 0 0 8:2 6
Club Brages...............3 2 1 0 8:1 5
FC Liege..................3 2 1 0 7:1 5
Mechelen..................3 2 1 0 7:1 5
Antwerpen.................3 2 1 0 8:3 5
Waregem...................3 2 1 0 6:3 5
V-Þýskaland
Úrslit urðu þessi í v-þýsku Bundeslig-
unni á laugardaginn:
Leverkusen - Borassia Dortmund......2:0
Hamborg - Bayem Miinchen.........0:1
Stuttgart - Stuttgart Kickers.......4:0
Bochum - Bayer Uerdingen............1:1
Niimberg - Mannheim................1:0
Gladbach - Werder Bremen..........4:1
Kaiserslautem - Hannover............0:0
Karlsrahe - St. Pauli...............3:1
Frankfurt - Köln.....:..............1:0
Staðan:
Karlsrahe...........:...4 3 10 11:6 7
Stuttgart 3 3 0 0 8:2 6
Bayem Miinchen 3 2 1 0 6:2 5
Bayer Leverkusen... 4 2 1 1 7:5 5
Köln 4 2 1 1 4:2 5
Bayer Uerdingen 4 1 3 0 5:4 5
Werder Bremen 4 2 1 1 6:6 5
Waldhof Mannheim. 4 1 2 1 5:3 4
4 í > ( ) : > : 10:9 4
4 1 2 í 3:3 4
Numberg 4 2 0 2 4:5 4
Hamborg 4 1 1 2 4:5 3
St. Pauli 4 1 1 2 3:4 3
Kaiserslautem 4 0 3 1 2:5 3
Borassia Dortmund. 4 0 2 2 2:5 2
Eintracht Frankfurt 4 1 0 3 2:7 2
Stuttgart Kickers.... 4 1 0 3 4:10 2
Hannover.................4 0 1 3 5:8 1
Frakkland
Úrslit urðu þessi í frönsku 1. deildar-
keppninni:
St. Etienne - Mónakó................0:1
Nice - Cannes.......................2:1
Strasbourg - Marseille..............2:3
Matra Racing - Laval................2:2
Toulon - Paris St. Germain..........2:1
Auxerre - Caen......................3:0
Lille - Lens........................1:0
Toulouse - Bordeaux.................1:1
Sochaux - Metz.................... 1:0
Montpellier - Nantes................1:4
Staðan:
Paris St. Germain... 7 6 0 1 10:1 18
Auxerre 8 5 1 2 12:8 16
7 4 3 0 13:4 15
Sochaux 8 4 3 1 12:4 15
8 4 2 2 10:5 14
8 4 2 2 13:9 14
Toulon 8 4 2 2 8:4 14
8 4 2 2 9:11 14
Marseille 8 3 4 1 10:7 13
Nice ....8 4 1 3 10:11 13
8 3 1 4 9:11 10
8 2 4 2 6:8 10
Lille 8 3 1 4 7:9 10
Metz 8 3 0 5 7:8 9
Matra Racing 8 2 2 4 9:12 8
8 2 2 4 8:11 8
Strasbourg 8 2 1 5 10:11 7
Lens
8 0 4 4 4:14 4
Caen 8 1 0 7 4:17 3
Júgóslavía
Osijek-Radnicki Nis.............0:0 4-3
Titograd-Spartak Subotica......1:1 (5-6)
Sarajevo-Sloboda Tuzla.........1:1 (4-2)
Hajduk Split-Partizan Belgrad.1:1 (0-2)
Dinamo Zagreb-Novi Sad.........2:2 (1-3)
Vardar Skopje-Rijeka.................3:2
Napredak Krasevac-Celik Zenica.......3:0
Osijek-Radnicki Nis..................4:3
Rad Belgrad-Velez Mostar............3:1
Napredak
Rad......
Vojvodina.
Vardar...
Partizan..
3 2 0 1
3 12 0
3 12 0
3 2 0 1
3 111
6:3
3:1
3:1
9:8
8:4
4
4
4
4
3