Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 7
B 7
Spil-æfing
sovéskra
SOVÉTMENN sigruðu B-lið ís-
lands á Akureyri á laugardag-
inn og var það ieikur kattarins
að músinni. Munurinn varð 21
mark í lokin, Sovétmenn skor-
uðu 37 mörk gegn 16 mörk ís-
lands B.
Eins og tölumar gefa til kynna
höfðu Sovétmenn alla yfírburði
yfir íslenska liðið, eins og við mátti
búast, og hefði sigur þeirra allt eins
getað orðið stærri.
Reynir Sovétmenn skor-
Eiriksson uðu fyrsta mark
sknfar leiksins, íslendingar
náðu að jafna 1:1,
en það var eina skiptið sem jafnt
var á með liðunum. Eftir tíu mín.
var staðan 8:2 og gefur það góða
mynd af yfirburðum þeirra. í hálf-
leik stóð 18:7.
Sovétmenn notuðu leikinn greini-
lega sem góða spilæfingu, þeir skor-
uðu aðeins fáein mörk með skotum
fyrir utan, en lögðu alla áherslu á
að opna fyrir homa- og línumenn
og einnig að æfa hraðaupphlaup.
Þá má með sanni segja að mark-
menn liðsins hafi fengið góða skot-
æfingu. Þeir stóðu hvor sinn hálf-
leikinn í markinu og vörðu samtals
28 skot — 14 skot hvor.
Valdimar Grímsson var fyrirliði
íslenska liðsins og bestur leikmanna
þess. Hann var markahæstur og
skoraði falleg mörk.
íslandB - Sovétríkin
16 : 37
Flugleiðamótið í handknattleik, íþróttahöllin á Akureyri, laugardaginn 20. ágúst 1988.
Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 2:8, 3:12, 7:18, 8:20, 12:28, 14:35, 16:37.
Mörk íslands: Valdimar Grímsson 5, Konráð Ólafsson 3, Héðinn Gilsson 3, Júlíus Gunn-
arsson 3, Júlíus Jonasson 1, Birgir Sigurðsson 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson 7 og Leifur Dagfmnsson 1.
Mörk Sovétríkjanna: Viacheslav Atawin 7/2, Andrej Shepkin 6, Alexandr Tuchkin 5,
Konstantin Sjarowarow 5, Andrei Tjumentsev 3, Mikhail Wasiliev 3, Alexandr Kar-
sjakevich 3, Jurij Nesterov 1.
Varin skot: Andrei Lawrow 14/1, Leonid Dorosjenko 14.
Dómarar: Per Elbrönd og Stiig Horst.
Tvö stig inn
á Tékka-
reikninginn
TÉKKAR mættu B liði íslands
í Digranesi á sunnudaginn og
sigruðu með 8 marka mun.
Þeir léku ekki á fullum kraftir,
æfðu leikkerfi, hvíldu gamla
jaxla og tóku öllu rólega. ís-
lenska liðið stóð samt furðu
vel í A-þjóðinni og hélt jöfnu
allan fyrri hálfleikinn. Það var
ekki fyrr en í síðari hálfleik,
sem Tékkarnir sigldu fram úr
og sigruðu örugglega.
Jafnt var á nánast öllum tölum
í fyrri hálfleik og íslenska liðið
komst meira að segja tvisvar sinn-
KristinnJens
Sigurþórsson
skrifar.
um yfir; 5:4 og 6:5. Það var vel
tekið á í vöminni,
en leikreyndir Tékk-
ar áttu samt alltaf
einhverjar brellur í
pokahominu og
sném á íslensku strákana.
I seinni hálfleik var ekki að sök-
um að spyija, íslenska liðið vantaði
einbeitingu og skoraði ekki í 8
mínútur.
Bestir í liði íslands voru Konráð
Olavson, sem skoraði fimm mörk
og er greinilega maður framtíðar-
innar í vinstra hominu og Birgir
Sigurðsson.
Island B - Tékkóslavakía
19 : 27
Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:2, 2:2, 2:3, 3:3, 3:4, 4:4, 5:4, 5:5, 6:5,
6:7, 7:7, 8:8, 9:9, 9:11, 11:11, 12:12, 13:13, 13:14, 13:17, 14:17,
14:19, 15:19, 15:21, 18:21, 18:25, 19:25, 19:27.
Mörk íslands: Konráð Olavson 5, Júlús Jónasson 4, Valdimar
Grímsson 3, Guðmundur Pálmason 2, Sigurður Sveinsson 2, Héðinn
Gilsson 1 og Birgir Sigurðsson 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson 5 og Bergsveinn Bergsveinsson 1.
Utan vallar: 10 mín.
Mörk Tékkóslóvakíu: Stika 6, Bamruk 5, Skandík 5, Folta 4, Sovad-
ina 3, Novak 2, Bajgar 1 og Jindrovsky 1.
Varin skot: Barda 6/1 og Mesiarik 5.
Utan Vallar: 10 mín.
Ahorfendur: 400
Dómarar: Hofmann og Prause
Flugleiðamótið í kvöld
ÞRÍR leikir eru á dagskrá Flugleiðamótsins í kvöld. Fyrsti leikur
dagsins er viðureign Soétmanna og Tékka í íþróttahöllinni á Akur-
eyri og hefst sá leikur kl. 19.00. ísland B og Sviss eigast síðan við
á Akranesi kl. 19.30 og í Laugardalshöll mætast A-lið íslands
og Spánn. Leikurinn hefst kl. 20.30.
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988
Siðasti millliríkjaleikur
Gunnlaugs
Hefur dæmt 146 Evrópu-
og landsleiki
GUNNLAUGUR Hjálmarsson dæmdi sinn síðasta
millirfkjaleik á Selfossi á laugardaginn. „Þetta er
Ijúfsár söknuður, en nú er bara að finna sér eitt-
hvað annað að gera. Ég byrjaði seint sem milliríkja-
dómari og vissi að tíminn yrði ekki langur, en ég
held áfram að dæma í deildinni," sagði Gunnlaug-
ur við Morgunblaðið eftir leik Spánar og Sviss í
Flugleiðamótinu í handknattleik.
Gunnlaugur byijaði að dæma 1960, varð milliríkja-
dómari 1978 og hefur dæmt 146 Evrópu- og lands-
leiki.
„Landsleikirnir_ hafa verið mun auðveldari en Evrópu-
leikir félagsliða. í fljótu bragði man ég ekki eftir erfíð-
asta leiknum, en leikur Stavanger og Rapid Vín í Noregi
tók á taugamar. Austurríkismennimir reyndu a'.lt sem
þeir gátu til að tapa með sem minnstum mun, tafír þeirra
vora óþolandi og við þurftum áð stöðva klukkuna 22 sinn-
um i fyrri hálfleik," sagði Gunnlaugur.
Morgunblaðið/Július
Gunnlaugur í síðasta milliríkjaleik á Selfossi á
laugardaginn.
Morgunblaðiö/Einar Falur
íslenska liðið var heillum horfíð í leiknum gegn Svisslendingum. Leikmenn skorti einbeitingu og því fór sem fór...
Gerum okkar...
ÞAÐ var fátt sem gladdi augu
þeirra 1.200 áhorfenda sem
Íögðu leið sína í Laugardals-
höll á sunnudagskvöld til þess
að fylgjast með leik íslands og
Sviss. Glæsilegur sigur
íslenska liðsins á Tékkum dag-
inn áður gaf fyrirheit um önnur
úrslit en raun varð á. Sókn,
vörn og markvarsla - allir þess-
ir þættir voru í molum hjá ís-
lendingum og þeir lágu fyrir
slöku liði Svisslendinga sem
undruðu sig líklega manna
mest á þessum úrslitum...
Framan af leiknum virtist aðeins
vera tímaspursmál hvenær
íslenska liðið sigldi fram úr því
svissneska en sú varð aldrei raunin.
■■■■■■I íslensku leikmenn-
Katrin imir fóru fljótlega
Friðriksen niður á sama plan
og andstæðingarnir
og tæpast var hægt
að greina milli A og B þjóðar.
Þrátt fyrir jafnræði í tölum var
skrifar
ísland - Sviss
19 : 20
Flugleiðamót í handknattleik, Laugar-
dalshöll, sunnudaginn 21. ágúst 1988.
Gangur leiksins: 1-0, 2-2, 3-2, 4-4,
5-5, 6-6, 6-7, 8-7, 8-8, 9-8, 10-10,
10-11, 10-12, 12-12, 14-13, 15-14,
15-15, 16-16, 17-16, 18-17, 18-18,
18-19, 19-20.
Mörk íslands: Alfreð Gíslason 6/2,
Þorgils Óttar Mathiesen 4, Kristján
Arason 3, Atli Hilmarsson 2, Jakob
Sigurðsson 1, Guðmundur Guðmunds-
son 1, Geir Sveinsson 1, Sigurður
Sveinsson 1.
Varin skot: Einar Þorvarðarson 5/1,
Guðmundur Hrafnkelsson 5.
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Sviss: Martin Rubin 6, Hansru-
edi Schumacher 4, Max Delhees 3,
Alex Ebi 3/2, Stefan Scárer 1, Stefan
Lanker 1, Marc Bár 1, René Barth 1.
Varin skot: Peter Húrlimann 10, Remo
Kessler 1/1.
Utan vallar: 12 mínútur.
Áhorfendur: 1.200.
Dómarar: Elbrönd og Horst frá Dan-
mörku.
spennan ekki mikil. Til þess var
leikurinn hreinlega of lélegur. Mik-
ill darraðardans var stiginn loka-
mínúturnar í Höllinni. Sviss var
yfír 20:19 þegar tvær mínútur vora
eftir. Islendingar misstu boltann í
næstu sókn og léku maður á mann
vörn til að freista þess að ná honum
aftur. Lanker komst í gegn en Ein-
ar varði glæsilega og Islendingar
branuðu upp. Skot Kristjáns síðustu
sekúnduna fór í þverslá og úrslitin
þar með ráðin.
Svissneska liðið leikur óhemju
leiðinlegan handknattleik. Allt er
lagt upp úr sterkri vöm en sóknin
er lítið augnayndi. Leikur liðsins
er þungur og hægur og leikmenn
freista þess mikið að komast áleiðis
maður gegn manni. Homamenn
liðsins virkuðu frekar til „skrauts"
en gagns, enda kom aðeins eitt
homamark frá þeim í leiknum.
Hættulegasti leikmaður þeirra var
hinn örvhenti Martin Rubin sem
skoraði 6 mörk þrátt fyrir stranga
gæslu.
HANDKNATTLEIKUR / FLUGLEIÐAMÓTIÐ