Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐÍÐ IÞROI f IR ÞRIÐJUDÁGUR 23. ÁGÚST 1988 KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ 1 .DEILD KR-Fram 1 : 2 KR-völlur, íslandsmótið 1. deild, sunnudaginn 21. ágúst 1988. Mark KR: Sæbjöm Guðmundsson (74.). Mörk Fram: Ormarr Orlygsson (4.), Pétur Amþórsson (25.). Gult spjald: Ormarr Orlygsson (65.), Þorsteinn Þorsteinsson (79.). Áhorfendur: 665. Dómari: Þorvarður Bjömsson, 7. Línuverðir: Gísli Guðmundsson og Gunnar Ingvarsson. Lið KR: Stefán Amarsson, Jósteinn Einarsson, Þorsteinn Halldórsson, Gylfí D. Aðalsteinsson, Willum Þór Þórsson (Hilmar Bjömsson vm. á 46. mín.), Rúnar Kristinsson, Ágúst Már Jónsson, Gunnar Oddsson, Bjöm Rafnsson, Sæbjöm Guðmundsson, Júlíus Þorf- innsson. Lið Fram: Birkir Kristinsson, Þor- steinn Þorsteinsson, Jón Sveinsson, Pétur Ormslev, Kristján Jónsson, Krist- inn R. Jónsson, Pétur Amþórsson, Guðmundur Steinsson (Steinn Guðjóns- son vm. á 46. mín.), Ómar Torfason, Amljótur Davíðsson, Ormarr Örlygs- son. Völsungur-KA 0 : 4 Húsavíkurvöllur, íslandsmótið 1. deild sunnudaginn 21.ágúst 1988. Mörk KA: Þorvaldur Örlygsson (32. og 48. mín.), Jón Kristjánsson (35. mín.) og Erlingur Kristjánsson (55. mín.). Gult spjald: Bjöm Olgeirsson, Völs- ungi. Dómari: Ólafur Sveinsson. Línuverðir: Ólafur Lárusson og Ólafur Ragnarsson. Áhorfendur: 750 Lið Völsungs: Haraldur Haraldsson, Helgi Helgason, Unnar Jónsson, Sveinn Freysson, Bjöm Olgeirsson, Skarphéð- inn ívarsson, Grétar Jonasson (Sigurð- ur Illugason 65. mín.), Guðmundur Þ. Guðmundsson, Stefán Viðarsson (Ás- mundur Amarsson 60. mín.), Jónas Hallgrímsson, Theódór Jóhannsson. Lið KA: Haukur Bragason, Gauti Lax- dal, Jón Kristjánsson, Erlingur Kristj- ánsson, Þorvaldur Örlygsson, Bjami Jonsson (Valgeir Barðason (60. mín.), Anthony Karl Gregory, Steingrímur Birgisson (Guðjón Þórðarson 75. mín.), Stefán Ólafsson, Öm Viðar Amarson, Amar Bjamason. Þór-Valur 0 : 3 Akureyrarvöllur, íslandsmótið 1. deild sunnudaginn 21. ágúst 1988. Mörk Vals: Jón Grétar Jónsson (37. og 65.) og Siguijón Kristjánsson (66.). Gult spjald: Valur Valsson, Val. Áhorfendur: 750 Dómari: Friðgeir Hallgrímsson, 6. Línuverðir: Bragi Bergmann og Ámi Arason. Lið Þórs: Baldvin Guðmundsson, Birg- ir Skúlason, Siguróli Kristjánsson, Nói Bjömsson, Kristján Kristjánsson, Valdimar Pálsson, Halldór Áskelsson, Júlíus Tryggvason, Guðmundur Valur Sigurðsson, Jónas Róbertsson og Hlyn- ur Birgisson. Lið Vals: Guðmundur H. Baldursson, Guðmundur Baldursson, Sigurjón Kristjánsson, Magni Blöndal Péturs- son, Atli Eðvaldsson, Sævar Jónsson, Guðni Bergsson, Hilmar Sighvatsson, Valur Valsson, Ingvar Guðmundsson og Jón Grétar Jónsson. ÍBK-Leiftur 2 : 1 íslandsmótið í knattspymu, 1. deild, Keflavíkurvöllur, sunnudaginn 21. ágúst 1988. Mörk ÍBK: Daníel Einarsson (45.), Óli Þór Magnússon (55.) Mark Leifturs: Hafsteinn Jakobsson (87.) Gul spjöld: Sigurbjöm Jakobsson, Leiftri og Daníel Einarsson, ÍBK. Áhorfendur: 200. Dómari: Sæmundur Víglundsson 6. Línuverðir: Egill Már Markússon og Eyjólfur Ólafsson. Lið ÍBK: Þorsteinn Bjamason, Daníel Einarsson, Sigurður Björgvinsson, Grétar Einarsson, Ragnar Margeirs- son, Óli Þór Magnússon, Ámi Vil- hjálmsson, Gestur Gylfason, Einar Ás- bjöm ólafsson, Jón Sveinsson, Guð- mundur Sighvatsson (Kjartan Einars- son 78.). Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson, Sig- urbjöm Jakobsson, Gústaf Ómarsson (Lúðvík Bergvinsson 70.), Ámi Stef- ánsson, Þoreteinn Geireson, Hafsteinn Jakobsson, Halldór Guðmundsson, Friðgeir Sigurðsson (Róbert Gunnare- son 78.), Guðmundur Garðarson, Hörð- ur Benónýsson, Óskar Ingimundareon. Pétur Amþórsson, Ormarr Orlygsson, Fram. Júlíus Þor- fínnsson, KR. Fögnuður Morgunblaðið/Júlíus Dómarinn bendir að miðju — MARK! Amljótur Davíðsson, til vinstri, og Pétur Amþórsson fagna eftir að sá síðamefndi hafði skorað annað mark Pramara með þrumuskoti. Fram vantar aðeins tvö stig eftir sigurinn á KR Liðið fékk loks á sig mark eftir að hafa haldið hreinu í 740 mínútur í deildinni FRAMARAR þokast nær ís- landsmeistaratitlinum íknatt- spyrnu með hverjum leik sem iíður. Á sunnudagskvöld unnu þeir sanngjarnan sigur á KR- ingum, 2:1, og vantar nú aðeins tvö stig í þeim fjórum ieikjum, sem eftir eru, til þess að gull- tryggja sértitilinn. Ekki voru liðnar nema örfáar mínútur af leiknum þegar Fram tók forystuna. Kristán Jóns- son gaf langa sendingu yfir þveran völlinn á Ormarr Guðmundur Öríygsson sem lagði Jóhannsson boltann fyrir sig og skrifar skaut síðan góðu skoti í nærhornið framhjá Stefáni Arnarssyni. Eftir þetta fengu Framarar mörg góð færi, einkum Arnljótur Davíðs- son, sem meðal annars skaut í stöng. Um miðjan hálfleikinn kom loks að því að þeir skoruðu. Pétur Arnþórsson geystist þá upp völlinn, tókst að snúa af sér vörn KR og skoraði með þrumuskoti, óveijandi fyrir Stefán Arnarsson í marki KR. KR-ingar komu nú meira inn í leikinn og þurfti Birkir einu sinni að taka á honum stóra sínum til að verja skallabolta sem stefndi inn. Seinni hálfleikur var tiltölulega jafn. Framarar fengu hættulegri færi til að byija með og oft þurftu KR-ingar að bjarga á síðustu stundu eftir að Framarar höfðu komizt einir inn fyrir vörnina. Þetta breyttist þegar líða tók á hálfleikinn. Þá fóru KR-ingar að skapa sér betri færi og loksins kom að því að þeir skoruðu. Þorsteinn Halldórsson vann boltann og sendi langa sendingu fyrir markið en þar var Sæbjöm Guðmundsson einn hjá fjærstönginni og ýtti knettinum framhjá Birki í markið. Þetta er fyrsta markið sem Fram fær á sig í 740 mínútur í 1. deildinni. Eftir þetta sóttu KR-ingar stíft og sköp- uðu sér þokkaleg færi en inn vildi boltinn ekki og sigur Fram í höfn. UAIn Framliðið lék sinn venjulega bolta í þessum leik en KR-ingar hugðust taka á móti þeim framar- lega eins og í úrslitaleik liðanna í Reykjavíkurmótinu, þegar KR- ingar unnu. Það tókst hins vegar ekki nú og var leikur KR-inga mjög fálmkenndur í fyrri hálfleik. í seinni hálfleik voru þeir mun hættulegri, einkum Júlíus Þorfinnsson, sem skapaði oft usla. Pétur Arnþórsson var firnasterk- ur að venju, vann boltann oft á miðjunni og las leikinn vel. Ormarr Örlygsson átti einnig góðan dag, bæði í sókn og vörn. Arnljótur Dav- íðsson var hættulegur, fékk mörg dauðafæri en kláraði aldrei dæmið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.