Morgunblaðið - 11.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.09.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1988 SUNNUDAGUR11 , SEPTEMBER Sjáennfremurdagskrá ■ m útvarps og sjónvarps bls. 48 SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 <®9.00 ► Draumaveröld ®9.50 ► Perla.Teikni- ® 10.40 ► Drekarogdý- ® 11.30 ► ® 12.00 ► ® 12.30 ► ÚtilífíAlaaka(AlaskaOutdoors). Þáttaröð kattarins Valda (Waldo mynd. flissur. Fimmtán ára Klementfna þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. 0 Æ KittyJ.Teiknimynd. <®10.15 ► Ógnvaldurinn ® 11.05 ► Albert feiti (Fat (Fifteen). (Clementine). ® 12.55 ► Sunnudagssteikin. Blandaðurtónlistar- f m STÖÐ2 <®9.25 ► Alll og fkornarn- LÚ8Í (Luzie). Lokaþáttur. Albert). Teiknimynd um Teiknimynd. þáttur með viðtölum við hljómlistarfólk. ir. Þýðandi: Valdís Gunnars- vandamál barna á skólaaldri. fslenskttal. <9914.15 ► Madame Butterfly. Uppfærsla á þessari w dóttir. frægu óperu eftir Giacomo Puccini. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 % 14.00 ► HeimshlaupiA 1988. Vfir 200 milljónir karla, kvenna og bama um allan heim munu hlaupa samtimis til að safna fé til styrktar fátækum börnum, en árlega deyja 15 milljón börn úr hungri og af völdum sjúkdóma. Þetta er umfangsmesta sjón- varpsútsending sem um getur og veröur bein útsending I gegnum gerfihnetti frá 23 borgum sem eru fulltrúar 6 heimsálfa þ.á m. Reykjavík. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Sr. Cecil Haraldsson setturfríkirkju- prestur I Reykjavík flytur. 18.00 ► Töfraglugginn. Teikni- myndir fyrir börn þar sem Bella, bregöurá leik. 18.60 ► Knáirkarl- ar (The Devlin Connection). Aðal- hlutverk: Rock Hud- son o.fl. b o STOD-2 <0016.40 ► Alftfram <0017.25 ► Fjölskyldusög- streymir (Racing with ur (After School Special). the Moon). Aðalhlutverk Aðalhlutverk: MannyJacobs, Elizabeth McGovern, Chris Barnes og Sara Inglis. Nicolas Cage og Sean Penn. Leikstjóri: Ken Kwapis. 4BM8.15 ► Golf. I golfþáttunum ersýnt frá stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíks- son lýsirmótunum. UmsjónarmaðurerHeim- ir Karlsson. 18.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b o STOÐ2 19.60 ► Dagskrár- kynning. 20.00 ► Fráttir og veður. 20.30 ► Dagskrá nsestu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 ► Ugluspegill. Umsjón Kol- brún Halldórsdóttir. 21.30 ► Hjálparhellur (Ladies in Charge). Nýr, breskur mynda- flokkur I sex þáttum skrifuðum af jafn mörgum konum. Aðal- hlutverk: Caroll Royle, Julia Hills og Julia Swift. 22.25 ► Steve Biko. Þann 11. september 1978 lést blökkumaður- inn Steve Biko I varðhaldi hjá lög- reglunni I Suður-Afríku. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.25 ► Úr Ijóðabókinni. Edda Björg- vinsdóttir les Ijóðið Þú veist eftir Ólöfu Sigurðardóttirfrá Hlöðum. Ragnhildur Richter flytur formálsorð. 23.35 ► Útvarpsfróttir í dagskrár- lok. 19.19 ► 19.19. <0020.15 ► Heimsmetabók Guinnes (Spect- <0021.30 ► Mín kæra Klementína (My Darling Clement- <0023.05 ► Sjötti áratugurinn. Tónlist sjötta ára- Fréttirog fréttaum- ular World of Guinnes). ine). Myndin fjallar um árekstra Wyatts Earps og bræðra tugarins er rifjuð upp. fjöllun. <0020.40 ► Á nýjum slóðum (Aron’s Way). hans við hina svikulu Clanton-fjölskyldu. Aðalhlutverk: <0023.30 ► Brsaðrabönd (The Shadow Riders). Henry Fonda, Victor Mature og Walter Brennan. Leik- Tveir bræður snúa heim eftir að hafa barist hvor i stjóri: John Ford. sínum hernum I þrælastríðinu. í 1.16 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Töfraglugginn ■■■ í Töfra- 1 O 00 gluggan- -I- O um, sem er á dagskrá Sjónvarps- ins í dag, ætlar Bella að fara út í umferðar- menninguna og sjá hvemig málin ganga þar. En þess á milli sýnir hún teiknimynd- ir fyrir bömin: Högni Hinriks fer í megran, hvemig skyldi það nú ganga? Teskeiðar- kerlingin lendir í því að leika Rauðhettu í brúðuleikhúsi af því Bella athugar umferðarmenninguna. að hún er svo Ktil stundum. Moldvarpan kynnist því hvemig klukkur tifa. Rubbi og vinir hans halda regn- skemmtun í rigningunni í stað þess að láta sér leiðast inni. Svo verð- ur fylgst með Kára ketti og Daffy önd og í Myndaglugganum era sýndar myndir eftir áhorfenduma. Sjónvarpið: HJálparheHur ■I Sjónvarpið 30 hefur í kvöld sýn- ingu á breskum myndaflokki í sex þáttum, skrifuðum af jafn mörgum konum. Þættimir gerast stuttu eftir fyrri heimsstyrjöldina og fjalla um þijár konur sem störfuðu sem hjúkranarkonur í stríðinu og ákveða, þrátt fyrir mótmæli vina sinna og ætt- ingja, að setja á stofn nokkurskonar hjálparstofnun. Þær fá mörg tækifæri til að hjálpa fólki; kona nokkur yfírgefur eiginmann sinn, sem er rithöfundur og þijár dætur þeirra, fyrir annan mann; önnur kona, sem hefur ekki séð manninn sinn síðan fyrir stríð er viss um að hann elti sig um götumar. Þær verða nokkurs konar leynilögreglu- menn og era eftirsóttar sem hjálparhellur. Áðalhlutverk: Caroll Royle, Julia Hills og Julia Swift. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,B 7.46 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritning- arorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.16 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Jónína H. Jónsdóttir. (Einnig útv. um kvöldið kl. 20.00.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. .Fagnið Drottni, allir lýöir", kantata nr. 51 á 15. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð eftir Johann Sebastian Bach. Agnes Gib- el syngur með Thomaner-kómum og Gewandhaus-hljómsveitinni [ Leipzig Kurt Thomas stjórnar. b. Víólukonsert í G-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Stephen Singles leikur með St. Martin-in-the-Fields-hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. c. Sembalkonsert i A-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Ton Koopman leikur með og stjórnar Barokk-hljómsveitinni í Amersterdam. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.26 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Áskirkju. Prestur: Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Hvlta rósin. Dagskrá um andspyrnu systkinanna Hans og Soophie Scholl I Þýskalandi nasismans. Einar Heimisson þýddi og setti saman. Flytjendur auk hans: Geröur Hjörleifsdóttir, Erla B. Skúla- dóttir og Hrafn Jökulsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 16.10 Sumarspjall Bjarna Brynjólfssonar. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. ' 16.20 Barnaútvarpið. Louis litli Armstrong. Fjallað um æsku Louis Armstrong sem ólst upp við kröpp kjör I New Orleans og var ungur settur á uppeldisheimili þar sem hann lærði að leika á trompet. Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Frá tónleikum á listahátið I Vín I maí sl. Ensemble Wien-Berlin leikur. a. Kvintett I g-moll op. 56 nr. 2 eftir Franz Danzi. b. .Opus Number Zoo", barnaleikur fyrir blásarakvintett eftir Luciano Berio. c. Stutt kammertónlist fyrir fimm blásara op. 24 nr. 2 eftir Paul Hindemith. d. Stengjakvintett I c-moll KV. 406 eftir Wolfang Amadeus Mozart. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir Dagmar Galin. Salóme Kristinsdóttir þýddi. Sigrún Siguröardóttir les (5). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smá lítið um ástina. Þáttur I umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Einnig útv. daginn eftir kl. 15.03.) 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn I tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) 20.30 Tónskáldatfmi. Leifur Þórarinsson kynnir (slenska samtímatónlist. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottls" eftir Thor Vilhjálmsson. Höf. les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvárp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, sagðar fréttir af veðri ogllugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 4.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Þorbjörgu Þórisdóttur. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Spilakassinn. Ólafur Þórðarson. 15.00 Tónleikar frá BBC, Simple Minds í Glasgow 1985. Skúli Helgason kynnir. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tiu vinsælustu lögin leikin. Skúli Helgason. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram. Pétur Grétarsson. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Felix Bergsson á sunnudagsmorgni. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Halli Gísla. 21.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir kl. 10 og 12. 13.00 „Á sunnudegi". Siguröur H. Hlöð- versson. 16.00 „í túnfætinum". Pia Hansson. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 9.00 Bamatími I umsjá bama. E. 9.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. E. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. Jón Rúnar Sveinsson. 13.00 Réttvlsin gegn Ólafi Friðrikssyni. 5. þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál rússneska gyðingadrengsins Nathans Friedmanns sem Ölafur reyndi að taka i fóstur. 13.30 Fridagur. Blandaður þáttur. 15.30 Treflar og serviettur. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Bamatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Heima og heiman. 21.30 Opið. Þáttur laus til umsókna. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í samfélag- ið á fslandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins. 11.00 Tónlist leikin. 16.00 Kristnið allar þjóðir. Þáttur I umsjá Sambands Isl. kristniboðsfélaga. Þáttur- inn verður endurtekinn á þriðjudag kl. 22.00. 22.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins. E. 24.00 Dagskráriok. Útvarp Hafnarfjöröur FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 10.00 Ótroönar slóðir. Óskar Einarsson. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Sigríður Sigursveinsdóttir leikur tón- list. 15.00 Einar Brynjólfsson leikur tónlist. 17.00 Haukur Guöjósson leikur tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson og íslensk tón- list. 24.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 98,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.