Morgunblaðið - 11.09.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.09.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1988 25 Þing um upp- eldismál Uppeldismálaþing verður haldið dagana 24. september og 15. október nk. á vegum Hins íslenska kennarafélags og Kenn- arasambands íslands. Fyrra þingið verður haldið i Sjallanum á Akureyri og hið síðara í Borg- artúni 6 í Reykjavík. Efni uppeldismálaþinganna er skólaþróun og verða haldnir þrír fyrirlestrar: Hanna Kristín Stefáns- dóttir kennari fjallar um hlut kenn- ara í skólaþróun. Fyrirlestur Ingv- ars Sigurgeirssonar kennslufræð- ings ber heitið „Námsefnið — þarf- ur þjónn eða harður húsbóndi" og loks flytur Húgó Þórisson sálfræð- ingur fyrirlestur um uppeldisþáttinn í skólastarfi. Á dagskrá eru einnig 13 styttri erindi um kannanir og nýbreytni í skólastarfi og gefst þátttakendum kostur á að hlýða á 2 þeirra. Efni þingsins, skólaþróun, varðar alla kennara á hvaða skólastigi sem þeir starfa, enda er markvisst starf að skólaþróun forsenda allra fram- fara í íslenskum skólum. (Fréttatilkynning) Kópavogur: Vetrarstarf Hjálparsveit- ar skáta Vetrarstarf Hjálparsveitar skáta í Kópavogi fer nú að hefj- ast. Þann 14. september nk. verð- ur haldinn kynningarfundur í húsnæði sveitarinnar, Hafnar- skemmunni við Hafnarbraut í Kópavogi, kl. 20.30. Þeir sem náð hafa 17 ára aldri og áhuga hafa á að starfa með sveitinni mæti stundvíslega kl. 20.30. (Fréttatilkynning) Leigumiðlun húseigenda tekur til starfa LEIGUMIÐLUN HÚ SEIGENDA hf., löggilt leigumiðlun, hefur hafið starfsemi að Armúla 19 í Reykjavík. Fyrirtækið annast og sér um leigu á ýmis konar hús- næði svo sem íbúðum, verslunar- húsnæði, iðnaðarhúsnæði, geymslum o.fl. Leigumiðlunin aflar leigjenda og skráir þá án gjaldtöku. í tengslum við leigu- miðlunina er rekin Fasteignasal- an Borg hf. og Lögstofan hf. Meðal þjónustuþátta Leigumiðlun- ar húseigenda eru bankábyrgð á leigugreiðslum, innheimta gjaldfall- innar leigu, eftirlit með leiguhús- næði, ábyrgð á eðlilegu skilaástandi leiguhúsnæðis, hreingemingaþjón- usta, viðhalds- og viðgerðaþjónusta, upplýsinga- og ráðgjafaþjónusta, vátryggingaþjónusta, skoðun við upphaf og lok leigutíma ásamt lög- fræðiþjónustu lögmanns. Aðaleigandi nefndra fyrirtækja og framkvæmdastjóri er Ólafur Gránz, byggingameistari. Sameigandi og leyfishafi er Barði Þórhallsson, hér- aðsdómslögmaður. í vetur bjóða þaulvanir fararstjórar Flugleiða nýja og gamalreynda farþega velkomna til hinnar fögru eyjar, GRAN CANARIA. Þar fara náðugir dagar í hönd á þægilegum gististöðum, íslenskum Kanaríförum að góðu kunnir, t.d. San Valentin Park og Corona Blanca. Tveir nýir staðir eru Broncemar og Barbacan Sol. Beint dagflug til Gran Canaria: Föstudaginn 04.11. ’88, 3ja vikna ferð » Föstudaginn 25.11. ’88, 25 daga ferð 7 Þriðjudaginn 20.12. ’88, 22ja daga ferð S Miðvikudaginn 11.01. ’89, 3ja vikna ferð s Miðvikudaginn 01.02.’89, 3ja vikna ferð | Miðvikudaginn 22.02.’89, 3ja vikna ferð * Miðvikudaginn 15.03.’89, 3ja vikna ferð Miðvikudaginn 05.04.’89, 3ja vikna ferð Verðdæmi: Frá kr. 48.400* á mann miðað við þrjá saman í íbúð á BRONCEMAR í 3 vikur. Brottför 4. nóvember. * Staðgreiðsluverð miðað við gengi 29.8.’88. Verð án flugvallarskatts. Upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, Lækjargötu, Hótel Esju og Kringlunni; umboðsmenn um land allt og ferðaskrifstofurnar. Upplýsingasími: 25 100. FLUGLEIÐIR fyrir þíg FÍRDASKRIFSTOFAN ÚRVAí - fólk sem kann sitl fag! Pósthússtrœli 13 - Sími 26900 SHmíðstöoin Aðalstræti 9, Sími: 28133 FERÐASKRIFSTOFA oTvxvm Hallveigarstíg 1, Sími: 28388 FERDASKRIFSTOFAN POLAfí/S Kirkjutorgi 4 Sími 622 011 Feróir SlMI 641522 HAMRABORC I J larandi VESTUHGÖTU 5 • REYKJAVÍK • SÍMI 622420 FERÐASKRI FSTOFA REYKJAVÍKUR ADALSTRÆTI 16 101 Rfc YKJAVIK SÍMI 621490
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.