Morgunblaðið - 11.09.1988, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1988
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Sumarbústaðaeigendur
National olíuofnar og gasvélar
m/grilli.
Rafborg sf.,
Rauðarárstig 1,
s. 11141.
Mikið úrval
af tónlist á plötum, snældum og
diskum. Nýkomnar Biblíur af ýms-
um gerðum, m.a. tvær stærðir
með rennilás.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Sími 91-20735.
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn sími 28040.
FERÐAFELAG
ÍSLAHDS
ÖLDUGÖTU 3
8ÉMAR11796 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélags-
inssunnudaginn
11. sept.:
1) Kl. 08.00 - Þórsmörk/dags-
ferð.
Dvaliö verður 4 klst. í Þórsmörk.
Verð kr. 1.200,-
2) Kl. 10.00 - Ólafsskarð -
Gertafell - Þrengslavegur.
Gengið inn Jósepsdal, yfir Ólafs-
skarð, á Geitafell að Þrengsla-
vegi. Verð kr. 600,-
3) Kl. 13.00 Nýja brúln yfir Ölf-
usárósa/ökuferð.
Ekið um Þrengslaveg, Hafnar-
skeiö og Hraunskeið og yfir nýju
brúna viö Óseyrartanga. Ekiö
verður um Eyrarbakka og komiö
við í verksmiðjunni Alpan, síðan
Stokkseyri, Selfoss og Hvera-
gerði og til Reykjavíkur um Hell-
isheiði. Kynnist nýrri ökuleið
með Ferðafélaginu. Verð kr.
1.000,-
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austan megin. Farmiðar við bíl.
Frftt fýrir böm i fyfgd fullorðinna
Ferðafélag fslands.
[Kil Útivist
Sími/símsvari: 14606
Sími/símsvari: 14606
Sunnudagur
11. septmeber:
Strandganga f landnáml Ingólfs
21. ferö a og b.
A. kl. 10.30 Selvogur - Þorláks-
höfn. Gengið frá Strandarkirkju
um slétta hraunströnd til Þor-
lákshafnar. Sérstæðar jarö-
myndarni. Fjölbreytt og
skemmtileg leið.
b. Id. 13.00 Flesjar - Þorláks-
höfn - Óseyrarbrú. Létt ganga
vestan Þorlákshafnar. Einnig lit-
ast um í plássinu og byggöa-
safnið skoðað. Ferð við allra
hæfi. í bakaleið verður ekið um
Öffusárbnína nýju og (Óseyrar-
brú) sem eflaust marga fýsir að
sjá.
Verð 900,- kr. frftt f. börn m.
fullorðnum. Brottför frá BSf,
bensfnsölu. Missið ekki af
næstsiðustu „Strandgönguferð-
inni“. Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
Kristniboðskaffi
Kaffisala til ágóða fyrir kristni-
boðsstarfiö í Konsó og Kenýu
verður á Háaleitisbraut 58-60 I
dag kl. 14.00-19.00. Allir vel-
komnir.
Kristniboðsfélag karla.
K.F.U.M og K.F.U.K.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 á Amtmannsstíg 2b.
Yfirskrift:„Ég hefi rist þig á lófa
mína“ - Jesaja 49,13-16.
Upphafsorð: Sveinn Alfreðsson.
Ræðumaður: Gunnar J. Gunn-
arsson. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferð 17.-18. sept.:
Þórsmörk - haustlltaferö.
Gist í Skagfjörðsskála/Langadal.
Haustlitir í Þórsmörk eru augna-
yndi.
ATH.: Brottför kl. 08.00 laugar-
dag.
Upplýsingar og farm'ðasala á
skrifstofunni, Öldugötu 3. Missið
ekki af haustlitum í Þórsmörk.
Ferðafélag fslands.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
*Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
í dag kl. 16.00 verður útisam-
koma á Lækjartorgi og kl. 20.30
Hjálpræöissamkoma. Flokks-
foringjarnir stjóra og tala.
Allir velkomnir.
Ktossinn
Auðbrekku 2.200 Kópavoqur
Almenn samkoma i dag kl.
16.30. Allir velkomnir.
Fjölskyldusamvera
Við minnum á fjölskyldusamver-
una í dag í Grensáskirkju kl. 17.00.
Fréttir, fræðsla, lofgjörð og þjón-
usta. Sérstök stund fyrir börnin.
Verið velkomin.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma i dag kl.
16.30. Barnagæsla. Allir hjartan-
lega velkomnir.
íími
ffihjólp
I dag kl. 16 er almenn samkoma
í Þribúðum, Hverfisgötu 42.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Bamagæsla. Ræðumaður verður
Óli Ágústsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag, sunnudag, verður almenn
samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
VEGURINN
Kristið samfélag
Þarabakka 3
Samkomur okkar í dag.
Kl. 11: Helga Zitermanis kennir.
Barnakirkja á meðan kennsla er.
Kl. 20.30 samkoma.
Allir velkomin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.00. Barbara Walton talar.
Ljósbrot syngur. Allir velkomnir.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Til forsvarsmanna
sveitarfélaga
Fjárveitinganefnd Alþingis mun sinna við-
tölum við sveitarstjórnarmenn vegna fjárlaga
1989 frá 3. október-7. október nk.
Þeir sveitarstjórnarmenn sem telja sérstaka
þörf á að ganga á fund nefndarinnar skulu
hafa samband við starfsmann hennar, Ásdísi
Sigurjónsdóttur í síma 25000 (428) eða
11560 (213), í síðasta lagi 23. sept. nk.
Skrifleg erindi skulu hafa borist nefndinni í
síðasta lagi 15. nóvember nk.
Bent er á að nauðsynlegt er að skrifleg er-
indi til nefndarinnar séu vel úr garði gerð
og ólíkir málaflokkar séu aðskildir í sérstök-
um erindum og að greinilega komi fram um
hvaða fjárhæðir er að ræða. Afrit af erindum
sem send hafa verið til viðkomandi fagráðu-
neyta ættu að vera fullnægjandi.
Fjárveitinganefnd Alþingis.
|kennsla
Saumanámskeið
Saumum sjálf vönduð föt
Kennt er að sníða og sauma. Fáir í hóp.
Góð aðstaða.
Bára Kjartansdóttir,
handmenntakennari,
sími 43447.
Frá Heimspekiskólanum
Heimspekinámskeið verða haldin fyrir steip-
ur og stráka á aldrinum 10-15 ára. Rökleikni
og sígildar ráðgátur verða til umfjöllunar.
Kennsla hefst 19. september.
Frekari upplýsingar og innritun í símum
688083 (Hreinn) og 11815 (Sigurður) frá kl.
10.00-21.00. Greiðslukortaþjónusta.
Frönskunámskeið Alliance
Francaise
13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn
19. september. Kennt verður á öllum stigum
ásamt samtalshópi og í einkatímum.
Innritun fer fram í bókasafni Alliance Fran-
caise, VESTURGÖTU 2 (gengið inn bak-
dyramegin), alla virka daga frá kl. 15 til 19
og hefst miðvikudaginn 7. september.
Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á
sama tíma.
Greiðslukortaþjónusta.
Sjómenn - útvegsmenn
Almenn námskeið hjá Slysavarnaskóla sjó-
manna, sem enn eru laus til umsóknar verða
haldin sem hér segir:
Október: 11.-14 og 18.-21.
Nóvember: 1 .-4,15.-18. og 22.-25.
Desember: 6.- 9. og 13.-16.
Námskeiðin verða haldin um borð í skóla-
skipinu SÆBJÖRGU sem liggur við Norður-
garð í Reykjavíkurhöfn.
Nánari upplýsingar verða veittar á daginn í
síma 985-20028 á kvöldin og um helgar í
síma 91-19591.
Heilunarskólinn
Kynningarfundur um starfsemi skólans verð-
ur haldinn í Austurbrún 2, 13. hæð, fimmtu-
daginn 15. sept. kl. 20.
Dagnámskeið laugardaginn 17. sept. kl.
10-16. Meðal efnis: Hvað er heilun?, geislan-
ir, andleg uppbygging mannsins, karma og
endurholgun, tívar og geimverur. Vetrarnám-
skeiðið hefst helgina 17.-18. sept. á Akur-
eyri og 24.-25. sept. í Reykjavík.
Upplýsingar og skráning í símum 33466,,
46026, 44718 og 96-24283.
íslenska heilunarfélagið.
húsnæöi i boöi
Til leigu
67 fm húsnæði í Borgartúni 31, sem skiptist
í tvö misstór herbergi.
Upplýsingar í síma 20812.
Húsnæði tilleigu
Get tekið tjaldvagna, hjólhýsi og bíla í
geymslu.
Upplýsingar í síma 98-76500 kl. 20.30-22.30
frá sunnudegi til miðvikudags 14. september
og eftir það í síma 17948 frá mánudegi til
fimmtudags á sama tíma.
íbúðtil leigu
á Seltjarnarnesi
2ja herbergja íbúð með húsgögnum og hús-
búnaði til leigu frá og með 1. okt. í 8 mánuði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16.
sept. merkt:„Miðsvæðis - 14104.
Mosfellsbær
Dvalarheimilið aldraðra
Hlaðhömrum
Auglýst er laus til umsóknar leiguíbúð á
Dvalarheimili aldraðra, Hlaðhömrum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar-
skrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði.
Umsóknarfrestur er til 18. september nk.
Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála-
stjóri í síma 666218.