Morgunblaðið - 11.09.1988, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 11.09.1988, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sumarbústaðaeigendur National olíuofnar og gasvélar m/grilli. Rafborg sf., Rauðarárstig 1, s. 11141. Mikið úrval af tónlist á plötum, snældum og diskum. Nýkomnar Biblíur af ýms- um gerðum, m.a. tvær stærðir með rennilás. Sendum í póstkröfu samdægurs. Sími 91-20735. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn sími 28040. FERÐAFELAG ÍSLAHDS ÖLDUGÖTU 3 8ÉMAR11796 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- inssunnudaginn 11. sept.: 1) Kl. 08.00 - Þórsmörk/dags- ferð. Dvaliö verður 4 klst. í Þórsmörk. Verð kr. 1.200,- 2) Kl. 10.00 - Ólafsskarð - Gertafell - Þrengslavegur. Gengið inn Jósepsdal, yfir Ólafs- skarð, á Geitafell að Þrengsla- vegi. Verð kr. 600,- 3) Kl. 13.00 Nýja brúln yfir Ölf- usárósa/ökuferð. Ekið um Þrengslaveg, Hafnar- skeiö og Hraunskeið og yfir nýju brúna viö Óseyrartanga. Ekiö verður um Eyrarbakka og komiö við í verksmiðjunni Alpan, síðan Stokkseyri, Selfoss og Hvera- gerði og til Reykjavíkur um Hell- isheiði. Kynnist nýrri ökuleið með Ferðafélaginu. Verð kr. 1.000,- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan megin. Farmiðar við bíl. Frftt fýrir böm i fyfgd fullorðinna Ferðafélag fslands. [Kil Útivist Sími/símsvari: 14606 Sími/símsvari: 14606 Sunnudagur 11. septmeber: Strandganga f landnáml Ingólfs 21. ferö a og b. A. kl. 10.30 Selvogur - Þorláks- höfn. Gengið frá Strandarkirkju um slétta hraunströnd til Þor- lákshafnar. Sérstæðar jarö- myndarni. Fjölbreytt og skemmtileg leið. b. Id. 13.00 Flesjar - Þorláks- höfn - Óseyrarbrú. Létt ganga vestan Þorlákshafnar. Einnig lit- ast um í plássinu og byggöa- safnið skoðað. Ferð við allra hæfi. í bakaleið verður ekið um Öffusárbnína nýju og (Óseyrar- brú) sem eflaust marga fýsir að sjá. Verð 900,- kr. frftt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSf, bensfnsölu. Missið ekki af næstsiðustu „Strandgönguferð- inni“. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Kristniboðskaffi Kaffisala til ágóða fyrir kristni- boðsstarfiö í Konsó og Kenýu verður á Háaleitisbraut 58-60 I dag kl. 14.00-19.00. Allir vel- komnir. Kristniboðsfélag karla. K.F.U.M og K.F.U.K. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Yfirskrift:„Ég hefi rist þig á lófa mína“ - Jesaja 49,13-16. Upphafsorð: Sveinn Alfreðsson. Ræðumaður: Gunnar J. Gunn- arsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 17.-18. sept.: Þórsmörk - haustlltaferö. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Haustlitir í Þórsmörk eru augna- yndi. ATH.: Brottför kl. 08.00 laugar- dag. Upplýsingar og farm'ðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Missið ekki af haustlitum í Þórsmörk. Ferðafélag fslands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. *Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í dag kl. 16.00 verður útisam- koma á Lækjartorgi og kl. 20.30 Hjálpræöissamkoma. Flokks- foringjarnir stjóra og tala. Allir velkomnir. Ktossinn Auðbrekku 2.200 Kópavoqur Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Fjölskyldusamvera Við minnum á fjölskyldusamver- una í dag í Grensáskirkju kl. 17.00. Fréttir, fræðsla, lofgjörð og þjón- usta. Sérstök stund fyrir börnin. Verið velkomin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartan- lega velkomnir. íími ffihjólp I dag kl. 16 er almenn samkoma í Þribúðum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Bamagæsla. Ræðumaður verður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka 3 Samkomur okkar í dag. Kl. 11: Helga Zitermanis kennir. Barnakirkja á meðan kennsla er. Kl. 20.30 samkoma. Allir velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Barbara Walton talar. Ljósbrot syngur. Allir velkomnir. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Til forsvarsmanna sveitarfélaga Fjárveitinganefnd Alþingis mun sinna við- tölum við sveitarstjórnarmenn vegna fjárlaga 1989 frá 3. október-7. október nk. Þeir sveitarstjórnarmenn sem telja sérstaka þörf á að ganga á fund nefndarinnar skulu hafa samband við starfsmann hennar, Ásdísi Sigurjónsdóttur í síma 25000 (428) eða 11560 (213), í síðasta lagi 23. sept. nk. Skrifleg erindi skulu hafa borist nefndinni í síðasta lagi 15. nóvember nk. Bent er á að nauðsynlegt er að skrifleg er- indi til nefndarinnar séu vel úr garði gerð og ólíkir málaflokkar séu aðskildir í sérstök- um erindum og að greinilega komi fram um hvaða fjárhæðir er að ræða. Afrit af erindum sem send hafa verið til viðkomandi fagráðu- neyta ættu að vera fullnægjandi. Fjárveitinganefnd Alþingis. |kennsla Saumanámskeið Saumum sjálf vönduð föt Kennt er að sníða og sauma. Fáir í hóp. Góð aðstaða. Bára Kjartansdóttir, handmenntakennari, sími 43447. Frá Heimspekiskólanum Heimspekinámskeið verða haldin fyrir steip- ur og stráka á aldrinum 10-15 ára. Rökleikni og sígildar ráðgátur verða til umfjöllunar. Kennsla hefst 19. september. Frekari upplýsingar og innritun í símum 688083 (Hreinn) og 11815 (Sigurður) frá kl. 10.00-21.00. Greiðslukortaþjónusta. Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn 19. september. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi og í einkatímum. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Fran- caise, VESTURGÖTU 2 (gengið inn bak- dyramegin), alla virka daga frá kl. 15 til 19 og hefst miðvikudaginn 7. september. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. Sjómenn - útvegsmenn Almenn námskeið hjá Slysavarnaskóla sjó- manna, sem enn eru laus til umsóknar verða haldin sem hér segir: Október: 11.-14 og 18.-21. Nóvember: 1 .-4,15.-18. og 22.-25. Desember: 6.- 9. og 13.-16. Námskeiðin verða haldin um borð í skóla- skipinu SÆBJÖRGU sem liggur við Norður- garð í Reykjavíkurhöfn. Nánari upplýsingar verða veittar á daginn í síma 985-20028 á kvöldin og um helgar í síma 91-19591. Heilunarskólinn Kynningarfundur um starfsemi skólans verð- ur haldinn í Austurbrún 2, 13. hæð, fimmtu- daginn 15. sept. kl. 20. Dagnámskeið laugardaginn 17. sept. kl. 10-16. Meðal efnis: Hvað er heilun?, geislan- ir, andleg uppbygging mannsins, karma og endurholgun, tívar og geimverur. Vetrarnám- skeiðið hefst helgina 17.-18. sept. á Akur- eyri og 24.-25. sept. í Reykjavík. Upplýsingar og skráning í símum 33466,, 46026, 44718 og 96-24283. íslenska heilunarfélagið. húsnæöi i boöi Til leigu 67 fm húsnæði í Borgartúni 31, sem skiptist í tvö misstór herbergi. Upplýsingar í síma 20812. Húsnæði tilleigu Get tekið tjaldvagna, hjólhýsi og bíla í geymslu. Upplýsingar í síma 98-76500 kl. 20.30-22.30 frá sunnudegi til miðvikudags 14. september og eftir það í síma 17948 frá mánudegi til fimmtudags á sama tíma. íbúðtil leigu á Seltjarnarnesi 2ja herbergja íbúð með húsgögnum og hús- búnaði til leigu frá og með 1. okt. í 8 mánuði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. sept. merkt:„Miðsvæðis - 14104. Mosfellsbær Dvalarheimilið aldraðra Hlaðhömrum Auglýst er laus til umsóknar leiguíbúð á Dvalarheimili aldraðra, Hlaðhömrum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði. Umsóknarfrestur er til 18. september nk. Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 666218.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.