Morgunblaðið - 11.09.1988, Síða 63

Morgunblaðið - 11.09.1988, Síða 63
88Gt H3HNraTcI38 Jf HITOAQtrMMUH ,QI3AJHVIU0H0M MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1988 S8 65* Minning: Hanna Rafnar Fædd 20. desembet-1914 Dáin 2. september 1988 Vinkona mín, Hanna Rafnar, andaðist í Borgarspítalanum 2. september sl. eftir langvarandi og erfið veikindi, sem hún bar með stöku þreki. Utför hennar fer fram á morgun, mánudaginn 12. septem- ber kl. 13.30, frá Fossvogskirkju. Hanna Rafnar var fædd á Akur- eyri 20. september árið 1914, dótt- ir hjónanna Margrétar Guðlaugs- dóttur, sýslumanns og bæjarfógeta, og Péturs Asgrímssonar, verzlunar- manns. Móðir hennar veiktist af berklum er Hanna var komung. Hún var þá tekin í fóstur og ætt- leidd af Asdísi Guðlaugsdóttur og séra Friðriki J. Rafnar, en Ásdís var móðursystir hennar. Séra Frið- rik var þá prestur að Útskálum en gerðist sóknarprestur á Akureyri árið 1927 og var þar einnig vígslu- biskup frá 1937 til dauðadags 1959. Hanna hóf störf hjá Landssíma íslands á Akureyri en hætti eftir að sjálfvirki síminn kom til sögunn- ar. Eftir það stundaði hún verzlun- arstörf í mörg ár. Hún rækti öll sín störf af mikilli kostgæfni. Hanna var í hússtjómarskóla í Danmörku og dvaldi þar í landi í ein 2—3 ár. Síðustu árin sín á Akureyri annað- + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi, GUNNAR DANÍELSSON, Hlíðargeröi 18, Reykjavlk, er lést 2. þ.m., verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju mánudaginn 12. september kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsam- lega bent á að iáta Bústaðakirkju njóta þess. Fanney Oddsdóttlr, börn, tengdabörn og barnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARGRÉT JÓNSDÓTTIR, andaðist 31. ágúst sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fyrir hönd vandamanna, Axel Ketilsson, Jón Ketilsson, Ingvar Pálmason, Sofffa Pálmadóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ELlN J. G. HAFSTEIN, Fjölnisvegi 12, Reykjavfk, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriöjudaginn 13. september kl. 15.00. Sigrfður Ásgeirsdóttlr, Hafsteinn Baldvinsson, Ragnheiður G. Ásgeirsdóttir, Guömundur H. Garðarsson, Þorsteinn Á. Ásgelrsson, Vilhelmfna S. Sveinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkaer eiginmaður minn, faðir, sonur, tengdasonur, bróöir og mágur, SVERRIR SVERRISSON rennlsmiöur, Kóngsbakka 5, Reykjavfk, veröur jarðsunginn frá Bústaðakirkju miövikudaginn 14. septem- ber kl. 13.30. Jarðsett verður í Hafnarfiröi. Fyrir hönd aðstandenda, Kristfn Ragnarsdóttlr, Sverrir Sverrisson, Marfa Jónasdóttir, Sverrlr Jónsson. ist Hanna fósturforeidra sína í veik- indum þeirra af stakri ástúð. Eftir að hún flutti búferlum til Reyiq'avík- ur árið 1961 fékkst hún við verzlun- arstörf en síðustu árin var hún við símavörslu hjá SÍS. Hanna Rafnar var vel gefin kona og naut sín í vinahópi. Hún var öllum góð og kaus jafnan frekar að vera veitandi en þiggjandi. Hún hafði hlýlegt viðmót og lagði jafnan gott til mála. Hún var vinur vina sinna í beztu merkingu. Hennar er nú sárt saknað af vin- um og vandamönnum. Ég þakka Hönnu Rafnar sam- fylgdina, góðu og gömlu kynnin, og flyt systrum hennar og öllu venslafólki innilegustu samúðar- kveðjur mínar og flölskyldu minnar. Aðalheiður B. Rafnar t Yndislega konan mín, móðir, systir og mágkona, GRÉTA MARÍA JÓSEFSDÓTTIR, Blikahólum 8, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 14. sept- ember kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á Krabbameins- félagið. Úlfur Markússon, Davfö Margelr Þorsteinsson, Hulda Jósefsdóttir, Esther Jósefsdóttir, Guðbergur Ólafsson, Eggert Jósefsson, Sigurborg Friðgeirsdóttir, Agúst Jósefsson, Elfn Þorvaldsdóttir. t Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÁRNA GUÐMUNDSSONAR válstjóra, Sundlaugavegi 10, Reykjavfk, fer fram frá Áskirkju þriðjudaginn 13. september kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en bent er á Ifknarstofnanir. Margrát Siguröardóttlr, Sigrföur Dóra Arnadóttlr, Guöveig Árnadóttir, Kristján Ragnarsson, Ámi Grétar Arnason, Gunnar Jón Arnason, Jóhanna G. Siguröardóttir, Rannveig Árnadóttir, Victor Melsted, Margrét Reynisdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Vinnupallar - Sölutilboð Gefum 15% afslátt á nokkrum vinnu- pöllum dagana 5. til 17. september. Innivinnupallar Veggjapallar Álhjólapallar Pallar hf. Vesturvör 7, Kópavogi. Símar 4232C og 641020. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | ýmislegt Marás auglýsir Flísar - flísar Höfum opnað sýningarsal og verslun í Ármúla 20. Yfir 100 sýnishorn af flísum á gólf og veggi. Einnig ítalskir speglar með Ijósum. Opið frá kl. 10.00-18.00. Sími 39140. Hárrækt! Ertu að missa hárið? Hárlos? - Skalli? Erum með áhrifaríka meðferð sem eykur heilbrigði hársins og örvar eðlilega endurnýj- un húðar og hárs. RKUGEISLinn 5/f FAXAFEfll 10 - / FFAMTIÐinni 5ÍMI: 686086 Eldri Mýrarhúsaskóla- nemendur! fæddir að árinu 1950, kennarar og aðrir þeir, er áhuga hafa: Hittumst hress og kát í Fóstbræðraheimilinu 24. september '88 kl. 20.00. Tilkynnið þátttöku strax hjá Sædísi s. 73702, Erlendi s. 71482 og Gauju s. 72096. 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.