Morgunblaðið - 21.09.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.09.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988 í DAG er miðvikudagur 21. september, IMBRUDAGAR, 265. dagur ársins 1988 Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.49 og síðdegisflóð kl. 14.42. Sólarupprás í Rvík kl. 7.08 og sólarlag kl. 19.35. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 21.56 (Almanak Háskóla íslands). Hann hressir sál mína leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns (Sálm. 23, 3). ÁRNAÐ HEILLA 5 ■V LÁRÉTT: 1 vera viðeigandi, S bára, 6 aula, 7 samtök, 8 lófotak, 11 húsdýr, 12 morar, 14 fugl, 16 blautrar. LÓÐRÉTT: 1 hrœðsla, 2 gijálausa, 3 fieða, 4 óvildar, 7 hermi eftir, 9 stigagat, 10 blœs, 13 magur, 16 samhijóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 hyggin, 5 al, 6 yl- rœkt, 9 tíð, 10 át, 11 tt, 12 óla, 13 item, 15 gaf, 17 negrar. LÓÐRÉTT: 1 hnyttinn, 2 garð, 3 giæ, 4 nettar, 7 litt, 8 kál, 12 ómar, 14 egg, 16 fa. ára aftuæli. í dag 21. I U september er sjötugur Jón Þ. Ólafsson fulltrúi, Dalalandi 2, hér í bænum. Hann og kona hans, frú Inga S. Ingólfsdóttir, ætla að taka á móti gestum í Oddfellow- húsinu kl. 17—19 í dag, af- mælisdaginn. rfí\ ára afinæli. í dag 21. I \/ þ.m. er sjötug frú Gyða Guðmundsdóttir, Hólmgarði 9, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimilinu í Bústaða- kirlg'u eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR KVIKASILFURSSÚLAN fór niður fyrir frostmark í fyrrinótt, á veðurathugun- arstöðvunum á Eyrarbakka og Hellu, og mældist nætur- frostið rúmlega eitt stig. Uppi á Grímsstöðum var það tvö stig. Hér í bænum fór hitinn niður í tvö stig um nóttina og óveruleg úr- koma var, þar sem hún mældist mest eftir nóttina var hún 6 mm, á Horn- bjargi. Þess var getið að sólskin hefði veríð hér í höfuðstaðnum í 40 min. í fyrradag. í spárinngangi var sagt að veður færi hægt hlýnandi. FÉL.- ELDRI borgara í Reykjavík og nágrenni fer nk. laugardag síðustu skemmti- ferðina á þessu sumri og verð- ur farinn Þingvallahringur. Austur verður ekinn gamli Þingvallavegurinn (Kóngs- vegur), síðan sveigt inná Nesjavallaveg og ekið að jarð- hitasvæðinu á Nesjavöllum og höfð þar viðdvöl. Síðan ekið til Þingvalla og Selfoss, þar verður borðað. Heim verð- ur ekið um hina nýju Óseyrar- brú og Þorlákshöfn. Skrif- stofa fél. s. 28812, gefur nán- ari uppl. um ferðina, sém hefst kl. 10 árd. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöð- inni. NESSÓKN. Nk. sunnudag er fyrirhuguð ferð austur í Þjórsárdal. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 13. Sögualdabærinn verður heimsóttur og farið að Stöng. í félagsheimilinu Ámesi verða bomar fram veitingar. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur fund annað kvöld, fimmtudag, í safnaðar- heimilinu Kirkjubæ kl. 20.30. Rætt verður um vetrarstarfið og kirkjudaginn, sem verður að þessu sinni 2. okt. nk. FÉLAGSSTARF aldraðra í Hvassaleiti 56—58. í dag, miðvikudag, verður morgun- stund með Hermanni Ragnari Stefánssyni kl. 10.30. Teikn- ing og málun kl. 16. Á morg- un, fimmtudag, verður fjöl- breytt handavinna og verður byrjað kl. 13. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag að Hávallagötu 16, kl. 17-18. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Hekla úr strandferð og Ljósafoss fór á ströndina. Þá kom Álafoss að utan. í gær fór togarinn Ásgeir til veiða. Mánafoss kom að utan, með viðkomu á ströndinni. Þá kom frystitog- arinn Jón Finnsson inn til löndunar og Dettifoss lagði af stað til útlanda. Leiguskip- ið Dorado kom af ströndinni. Grænlenskur togari kom inn sem snöggvast og lagði fót- brotinn skipveija í land. Qaasiut heitir togarinn. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gærkvöldi hélt togarinn Sjóli til veiða, en togarinn Haraldur Kristjánsson kom inn til löndunar. Þetta eru ftystitogarar. Saltflutninga- skip kom, Carola S. heitir það. Skipulagt með skömmtun Sjávarútvegsráöherra hefur gott lag á skömmtunar- kerfinu. Hann lætur til dæmis stjómendur Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna éta úr lófa sér með því að afhenda þeim lítinn hluta skömmtunarvaldsins, svo að þeir hafi líka eitthvað til að leika sér að. Svona. Enga græðgi. Þetta er nú megrunarkúr. Kvöld-, nntur- og helgarhjónusta apótekanna ! Reykjavik dagana 16. september til 22. september, aö báöum dögum meðtöldum, er i Háaleltis Apótekl. Auk þess er Vesturbœjar Apótek oplð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Leeknavakt fyrlr Reykjavik, Settjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavikur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í slma 21230. Borgarspltallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilisleekni eöa nær ekki tll hans slmi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn saml simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírtelni. Tannlæknafál. hefur neyðarvakt frá og með skirdegi til annars i páskum. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandl ónæmis- tæringu (ainæmi) I slma 622280. Milliliöalaust samband við laekni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Sam- taka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21 —23. Slmi 91—28539 — símsvari á öörum tlmum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbamelnsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á rgiövikudögum kl. 16—181 húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekið á móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heílsugæslustöð, slml 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptís sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu 1 sfma 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstöð RKÍ, TJsmsrg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veltir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennsathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahÚ8um eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. M8-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófeeddum bömum. Simar 15111 eöa 15111/22723. KvennaráógJAfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, simsvari. SJálfshJálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir slfjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (s(m8vari) Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Elgir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrssölstööln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendlngar rikisútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 tll 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, heiztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 16659 kHz. íalenskur tíml, aem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla dega kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedelldln. kl. 19.30—20. Sænguricvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartfmi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamespftall Hringslns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariæknlngadelid Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúfMr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaratðó- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarhelmill Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsepftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- delld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsatað- aapftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkra- hús Keflavfkuriæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml simi á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn islanda: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Otlánssalur (vegna heiml- óna) mánud. — föstudags 13—16. Háakólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upptýsingar um opnun- artfma útibúa i aöalsafni, simi 694300. ÞJóðmlnJasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtabókaaafnlð Akureyri og Héraðaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjaflarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafnið i Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segin mánud. — fimmtud. ki. 9— 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, 8. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borglna. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar I september kl. 10—18. Ustesefn fslends, Frikirkjuvegi: Oplö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrimssefn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveðlnn tima. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónsaonan Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðeaonar I Kaupmannahðfn er oplö mið- vikudaga til föstudaga'frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KJarvalsstaðir: Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 9—21. Lesstofa opln mánud. tll föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJasafns, Elnhottl 4: Oplö sunnudaga milll kl. 14 og 16. Simi 699964. Náttúrugripasafnlð, sýnlngarsalir Ftverflsg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Oplö á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. SJómlnJasafn fslands Hafnarflrðl: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk slml 10000. Akureyri slml 06—21840. Sigiufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllln: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breföhottsleug: Mánud. - föetud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmártaug ( Moefetlssveft: Opfn mánudaga — föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opln mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.