Morgunblaðið - 21.09.1988, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 21.09.1988, Qupperneq 37
QPOÍ crf^a>ffrírTVTQ:o to CT7T.r> * r'Tir'.mJVTT** fiTHA T<TT>TTTr>Qrv"M öö MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988 37 Þrír Sykurmolar í aukavinnu. Það var þröng á þingi í búningsklefa Moianna í New York. Á myndinni má sjá Þór, Sjón, Michael Gira, Braga, Asmund, Einar, Möggu, Sigtrygg, Baldur og Sinéad. Fyrir utan tónleikastaðinn f New York var maður að se|ja þennan varning, sem framleiddur er og seldur án leyfis. að heyra hluti eins og „Hvað haldið þið eiginlega að þið séuð“, og fleira í þeim dúr. Þeir létu undan. Einar Það var minnsta málið fyrir okkur að fara upp í næstu flug- vél og fara heim. Þegar þið slepptuð tónleikun- um í Denver frétti ég að Electra- menn hefðu óttast að þið væruð farin til íslands. Einan Við frestuðum þeim tón- leikum af heilsufarsástæðum. Björk: En létum ekkert heyra frá okkur f Qóra daga. Einar: Það fjögurra daga frí bjargaði miklu hjá okkur. Björk: Eftir það breyttist líka viðmót fyrirtækisins mikið og þá fórum við að heyra formálann „er ykkur sama ef ..." á undan öllum óskum þeirra og þá fóru menn að bera virðingu fyrir okkur. Er skemmtilegra að spila fyrir Bandaríkjamenn en fyrir Breta? Einar Það er leiðinlegt að spila í New York. Magga: Það er gaman að koma til Texas, þar sem allir eru svo of- boðslega indælir, það er engin til- gerð, því þeir geta ekkert gert við því. Einar. Þetta verður klígjukennt. Magga: Þetta er einhverskonar hegðunarvandamál. Viðtal: Árni Matthíasson Myndir: Sverrir Vilhelmsson Láttu þínar tölur ekkí vanta í þetta sinn! Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 1.MNNINGUR á laugardag handa þér, ef þú hittír á réttu tölumar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.