Morgunblaðið - 21.10.1988, Page 6

Morgunblaðið - 21.10.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988 IJT VA R P/S JÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 174K) 17:30 18:00 18:30 18:00 STÖ02 <®>15.55 ► í leit að frama (Next Stop Green Village). Gamanmynd um.ungan pilt sem flyst til New York og ætlar sér aö ná frama á leiksviöinu. Aðalhlutverk: Lenny Bakerog Shelley Winters. Leik- stjóri: Paul Mazurski. Þýöandi: Björn Baldursson. 4B»17.46 ► i bangsalandi. Teiknimynd. 18.10 ► Heims- bikarmótiö f skák. 18.20 ► Pepsf popp. Islenskurtónlistar- þáttur þar sem sýnd verða nýjustu mynd- böndin, fluttar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, getraunir, leikirog allskyns uppá- komur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24KM 19.25 ► 20.00 ► Fróttlr 20.35 ► 21.00 ► Derrick. Þýskursaka- 22.00 ► Þrfr dagar f október. Sænsk kvikmynd frá 1986. 23.35 ^ Útvarp*fróttlrídafl- Poppkorn. og veður. Sagnaþul- málamyndaflokkur meö Derrick lög- Leikstj.: LárusÝmirÓskarsson.Tónl.: Leifur Þórarinsson. skrárlok. 19.50 ► Dag- urlnn (The regluforingja sem HorstTapped Aöalhlutv: Joakim Tháström, Peter Stormare, Christian skrárkynnlng. Storyteller). leikur. Þýöandi: Veturliöi Guðna- „Crillan" Falk, Maria Granlund og Jaquelin Rawel. Kiljan fer Sjötta son. ásamt vini sínum aö heimseekja fööur sinn og bróður. saga. Feröin tekur þrjá daga og þaö reynist afdrifarikurtími. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- 20.30 ► Formgald- 21.10 ► Heimsbikarmótið f <SB>22.05 ► Sylvester. Myndin gerist hjá hrossabónda nokkr- fjöllum. ur. (þessum þætti er skák. Fylgst meö stööunni í um þar sem sextán ára stúlka býr ásamt tveimur vangefnum fylgst meö Sigurjóni Ólafssyni aö störium Borgarleikhúsinu. bræðrum sínum. Ósættir verða með stúlkunni og bóndanum 21.20 ► Þurrt kvöld. Skemmti- þegar hún velur, í trássi við bóndann, klár sem hún hyggst og brugöiö upp mynd- þáttur á vegum Stöðvar 2 og temja og gera að verðlaunahesti. Aðalhlutverk: Richard Fams- umafverkum hans. Styrktarfélags Vogs. worth og Melissa Gilbert. Leikstjóri: Tim Hunter. <023.46 ► Haimsblk- armótlðfakák. <023.66 ► Lsumuspll. <01.46 [► Spegllmynd- in. Ekki wHJ haafl bama. 3.16 ^ Dagskrirlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáriö meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn „rétti" Elvis" eftir Mariu Gripe í þýöingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (15). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — Raddir úr dýflissum. Um- sjón: Sigurður A. Magnússon. Lesari: Amar Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudegi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maöurinn á bak viö borgarfulltrúann. Inga Rósa Þóröardóttir ræðir við Kristin y. Jóhannsson forseta bæjarstjómar i Neskaupstaö. (Frá Egilsstööum.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miödegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aöfaranótt miö- Bækur Igærdag birtust hér í blaðinu á fjórðu síðu tvær merkisfréttir úr bókmenntaheiminum. Hin fyrri greindi frá því að Indriði G. Þor- steinsson rithöfundur hefði nú sam- ið sitt fyrsta leikrit: Húðir Svigna- skarðs. Er verkinu lýst svo í frétt- inni: Hér er um að ræða íslenskt leikrit. Það fjallar um Snorra Sturluson, ritstörf hans og verald- arvafstur, andstæðumar milli þess að skrifa og verða að taka þátt í stjómmálum dagsins. Það fjallar um baráttu um völd og fyrir sjálf- stæði landsins gagnvart erlendum yfirráðum. Síðari fréttin úr heimi bókmennt- anna greindi frá því að útgáfan Örlagið hefði gefíð út safn ljóðaþýð- inga eftir Jóhann Hjálmarsson skáld. Sagði í fréttinni: Er hér um að ræða þýðingar á ljóðum margra virtustu skálda Evrópu, Suður- Ameríku og Tyrklands. vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröö um skáldkonur fyrri tima. Þriöji þáttur: „Hiö hræöilega afkvæmi Marý Shelley". Umsjón: Soffia Auöur Birgisdóttir. (Endur- tekinn frá kvöldinu áöur.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðudregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Símatími Barnaút- varpsins um þátttöku barna í heimilis- stödum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. a. „L’Arlésienne", svíta nr. 1. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur; Neville Marrin- er stjórnar. b. Atriði úr fyrsta þætti óperunnar Carm en. Agnes Baltsa, José Carreras, Katia Ricciarelli, Alexander Malta og Mikael Marinpouille syngja meö kór Parisaróper- unnar. Fílharmoníusveit Berlinar leikur; Herbed von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.05 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Vlauks- son. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðudregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar.. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnssori og Halldóra Friöjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endudekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Köldvaka. a. Jóhannes á Borg. Stefán Jónsson býr til flutnings gamalt viötal sitt við Jóhannes Jósepsson. b. Haust- og vetrarlög eftir íslensk tón- skáld. Einsöngvarar og kórar syngja. Heim ogað heiman En hvemig tengjast þessar frétt- ir úr bókmenntaheiminum sþjalli um dagskrá útvarps og sjónvarps? fy'a, undirrituðum datt svona í hug hvort ekki væri gráupplagt að koma hugverkum þeirra Jóhanns og Ind- riða á framfæri í ljósvakamiðlunum. Viðfangsefni Indriða er rammís- lenskt og gæti nýst alveg prýðilega í stutt sjónvarpsverk er mætti síðan nota við íslensku- eða sögukennslu. Viðfangsefni Jóhanns er hins vegar alþjóðlegt og ætti vel heima í fraeðsluvarpi sem hluti af almennri bókmenntakennslu. Annars hafa bókmenntimar ekki alveg gleymst í hinum áhrifamiklu Ijósvakamiðlum. Nýlega barst und- irrituðum skrá yfír innient eftii fyr- irhugaðrár vetrardagskrár Ríkis- sjónvarpsins frá Hrafni Gunnlaugs- syni dagskrárstjóra. Sjónvarpsrýn- inum virðist af lestri þessa skjals að hlutur bókmenntanna sé ekki c. Fyrstu endurminningar mínar. Sigríöur Pétursdóttir les þriöja og siöasta lestur úr „Bókinni minni" eftir Ingunni Jóns- dóttur frá Kornsá. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöudregnir. 22.20 Vísna- og þjóölagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðuriregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.00 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn meö hlustend- um. Kl. 7.45 flytur Jón Örn Marinósson þátt úr ferö til Ódáinsvalla. Veöudregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaöanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albeds- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- irkl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi meö Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur viö athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. Hilmar B. Jónsson gefur hlusteridum heilræöi um helgarmatinn. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albedsdóttir fyrir borð borinn nema síður sé. Lítum fyrst á svokallaða fasta þætti: Úr Ijóðabókinni. Höfuðverk íslenskrar ljóðlistar flutt af okkar þekktustu leikurum. Og þá eru það leikin verk: (1) Dagur vonar. Birgir Sigurðsson hefur umskrifað leikrit- ið fyrir sjónvarp. Lárus Ýmir Óskarsson leikstýrir. (2) Djákninn á Myrká. Egill Eðvarðsson hefur gert nptímalega útfærslu á þessari mögnuðu draugasögu. Jólamynd Sjónvarpsins 1988 (3) Næturganga. Svava Jakobsdóttir hefur skrifað leikrit um upphaf kvennabaráttu fyrr á öldinni. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Og loks eru á ferð stak- ir þættir: (1) íslensk ástarljóð. Ríkarður Om Pálsson hefur frumsamið tónlist við nokkur af fegurstu ástarljóðum tungunnar og verða þau flutt af úrvals söngvur- um. (2) Steinn Steinnarr. Þáttur um eitt af höfuðskáldum íslendinga á þessari öld. Umsjónarmaður er Ingi Bogi Bogason. (3) Ljóðlist Þórarins Eldjáms. (4) Guðmundur og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjadansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita. „Orð í eyra" kl. 16.45 og dags- yfiriit kl. 18.30. Adhúr Björgvin Bollason talar frá Þýskalandi. Fjölmiðlagagnrýni Magneu J. Matthiasdóttur á sjötta tíman- um . Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einn- ig útvarpaö á sunnudag kl. 15.00 og aðfaranótt mártudags kl. 2.05.) 21.30 Lesnar tölur i bingói styrktadélags Vogs, meöferöarheimilis SÁA. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarssson ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Rokk og nýbytgja. Endudekinn þáttur Skúla Helgasortar frá mánudagskvöldi. 3.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. Brot úr dægurmálaútvarpi eftir 4-fréttir og veöur, færö og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöur frá Veðurst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík síödegis. 19.05 Tónlist. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kamban. Þáttur um líf hans og list í umsjá Viðars Víkingssonar og Ilallgrims Helgasonar. (5) Jóhann Hjálmarsson. Þáttur í umsjá Sú- sönnu Svavarsdóttur. (6) Nú er Gunna á nýju skónum. Jakob Þór Einarsson flytur íslensk jólaljóð. Gunnar Kvaran og Halldór Haralds- son leika tónlist. (7) Stefán frá Hvítadal. Umsjónarmenn eru Bjöm Bjömsson og Sigurður Hróarsson. Upptöku stjómaði Bjöm Emilsson. Eins og sjá má af fyrrgreindri upptalningu er ljóðlistin fyrirferðar- mest í vetrardagskrá Ríkissjón- varpsins en lítið fjallað um annars konar skáldverk. Þá em leikrit að sjálfsögðu all fyrirferðarmikil. En máski bætist skáldsagan í fríðan flokk er Sveinn Einarsson tekur til starfa? Ég býð þennan nýja dag- skrárstjóra Ríkissjónvarpsins vel- kominn til starfa líkt og fyrirrenn- arann á sínum tíma. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Ámi Magnússon. Tónlist, veöur, færö og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. > 9.00 Morgunvaktin meö Gísla Kristjáns- syni og Siguröi Hlööverssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Frétt- ir kl. 18. 18.00 islenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 19.00 Bjami Haukur Þórsson. 22.00 Helgarvaktin. Ámi Magnússon. 3.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 108,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Bamatimi. 9.30 Kvennaútvarpiö. E. 10.30 Elds er þöd. Vinstri sósíalistir. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’i-samfé- lagið. 12.00 Tónafljót. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatiö. 17.00 i hreinskilni sagt. Pétur Guöjónsson. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opiö. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá Gullu. 21.00 Barnatimi. 21.30 Uppáhaldslögin. Hilmar og Bjarki annast þáttinn aö þessu sinni. 23.00 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 3.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orö og bæn. 10.300 Tónlistarþáttur. 20.00 Á hagkvæmri tíð. Umsjón: Einar S. Arason. Tónlistarþáttur með Guðs oröi og baen. 22.00 KÁ-lykillinn. Umsjón: Ágúst Magnús- son. Tónlistarþáttur með lestri orösins og plötu þáttarins. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjarian Pálmarsson spilar tónlist, litur i blööin og færir hlustendum fréttir af veðri og færö. 9.00 Pétur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturiuson. 17.00 Kari Örvarsson. Fréttatengt efni, menning og listir, mannlifiö og fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorg- uns. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp Noröuriands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröuriands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austuriands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnadjörður. Fréttir úr bæj- artifinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskáriok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.