Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988 [ DAG er föstudagur 21. október, sem er 295. dagur ársins 1988. Kolniseyja- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.54 og síðdegisflóð kl. 15.21. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.37 og sólarlag kl. 17.47. Myrkur kl. 18.36. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 22.25. (Al- manak Háskóla Islands.) Lát þú mig heyra miskunn þína að morgni dags, því að þér treysti óg. Gjör mór kunnan þann veg, er óg á að ganga, því að til þín hef óg sál. mína. (Sálm. 143,8). ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Eiríkur i/U Einarsson frá Þór- oddsstöðum í Ölfúsi, nú vist- maður á Kumbaravogi, verð- ur 90 ára á morgun, laugar- dag. Hann tekur á móti gest- um á Hótel Ljósbrá, Hvera- gerði, á afmælisdaginn milli kl. 14.30 og 17.30. n pT ára afmæli. Guð- I O mundur Guðmunds- son, Tangagötu 8, ísafirði, verður 75 ára í dag, föstudag. Hann tekur á móti gestum í Skaftahlíð 7 á laugardag, milli kl. 16 og 19. Í7A ára afmæli. Þórhall- I i/ ur Halldórsson, verk- stjóri hjá Reykjavíkurborg, er 70 ára í dag, föstudag. Hann og kona hans, Sigrún Sturlu- dóttir, taka á móti gestum á afmælisdaginn í Norðurljósa- salnum í Þórskaffí frá kl. 17 til 19. f* A ára afmæli. Kristinn UU BreiðQörð, fram- kvæmdastjóri, Fremristekk 11, Reykjavík, er sextugur í dag, föstudag. Kristinn og ijölskylda hans taka á móti gestum í Hallarseli, Þara- bakka 3, Mjódd í Breiðholti, í dag kl. 17-20. FRÉTTIR_______________ HR-KLÚBBFÉLAGAR: Við sem dönsuðum saman með HR-klúbbnum hér á árunum ætlum að hittast á Hótel Sögu á laugardagskvöld og ri§a upp gömlu og góðu sporin með Unni og Hermanni. FÉLAGSSTARF aldraðra í Furugerði: Kl. 8.30 hár- greiðsla, kl. 9 bókband, kl. 10 kaffíveitingar. STUÐNINGSMENN sr. Gunnars Björnssonar efna til basars á Frakkastíg 6a, laugárdaginn 22. október kl. 15.00. Á boðstólum verða list- munir, kökur og aðrir eigu- legir munir. Stuðningsfólk komi með muni á Frakkastíg 6a, föstudag, eftir kl. 17.00. FÉLAGIÐ Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra, hefur við- talstíma milli 19 og 21 alla miðvikudaga í síma 91-21122. SKAGFIRÐIN G AFÉL AG- H) í Reykjavík efnir tii vetr- arfagnaðar á morgun, laugar- dag, í félagsheimilinu Drang- ey, Síðumúla 35. Spiluð verð- ur félagsvist. Jóhann Már Jóhannsson syngur og tríó Þorvaldar leikur. Samkoman hefst kl. 20.30. BORGFIRÐINGAFÉLAG- H) Reykjavík: Vetrarfagnað- ur laugardaginn 22. október í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Byijað verður að spila kl. 20. Dansað að loknum spilum. BREIÐFIRÐINGAR: Vetr- arfagnaður félagsins verður haldinn í félagsheimili Kópa- vogs, 2. hæð, laugardaginn 22. október kl. 21.30. Nefnd- in. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra. Samverustund á morgun, laugardag, kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Bingó. Sunnudaginn 23. októ- ber kl. 15.15 flytur dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor biblíuerindi um Jónas spá- mann sem sagt er að hafi verið þijá daga í kviði stór- físksins. Erindið verður flutt í safnaðarheimilinu. Öllum heimill aðgangur. SKIPIN__________________ JÓN Finnsson kom í fyrra- dag. Dísarfell kom að utan og Mánafoss kom af strönd- inni. Bandarískt rannsóknar- skip fór. Stelte P. kom og Dorato fór. Álafoss fór. Hvassafell kom í gær og Árfell fór. Betty Belinda kom og Stella P. fór. „Huldumaðurinn var í kassanum": Þessi á að fá lága tölu — Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. október til 27. október, aö báðum dögum meötöldum, er í Brelöhohs Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. f síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. ísímsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvarl 18888 gefur upplýslngar. ónæmistæring: Upplýsíngar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róðgjafasími Sam- take '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — 8Ím8vari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekið ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfo8s: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opíö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. — Apótek- ið opiö virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauöa kross húslö, TJamarg. 36. ÆtlaÖ börnum og unglingum f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persónul. vandamála. Sími 62226. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9— 12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10- 12, sfmi 23720. MS-félag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, SíÖu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö ófengisvandamál aö striða, þó er 8Ími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartfmi frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aös og heilsugæsjlustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsókhartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- óna) mónud. — föstudags 13—16. Háakólabóka8afn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminjaaafniö: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókaeafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsínu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið f Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁÍ1>œjar8afn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema •mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grím8safn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminja8afn íslands Hafnarflrði: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96—21840. Siglufjörður 96-71777. KIRKJUR Hallgrímskirkja er opin fró kl. 10 tii 18 alla daga nema mónudaga. Turninn opinn á sama tíma. Landakot88kirkja er opin fró kl. 8 til 18.45. SUNDSTAÐIR Sundstaftlr f Raykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmárlaug f Mosfallssvaft: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Síml 23260. Sundlaug Settjamamesa: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.