Morgunblaðið - 21.10.1988, Síða 13

Morgunblaðið - 21.10.1988, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988 13 Lifandí vatn Ljóðabók eftir Eggert Laxdal ÚT ER komin ljóðabókin Lifandi vatn, 88 ljóð, eftir Eggert. E. Laxdal. Þetta er þriðja ljóðabók höfundar og sjötta bók alls. Höf- undur hefur einnig mynskreytt þessa ljóðabók. Hún er prentuð í 300 eintökum'og gefin út af höfúndi. Eggert Laxdal er fæddur á Akur- eyri árið 1925, sonur hjónanna Sigrúnar og Eggerts M. Laxdal, listmálara. I bemsku bjó hann í Frakklandi í þijú ár, en síðan í Reykjavík. Hann byijaði snemma að stunda myndlist og dvaldist meðal annars í fimm ár í Kaup- mannahöfn við listnám. Hann hefur haldið sýningar á verkum sínum, bæði hér heima og erlendis. Fyrri bækur Eggerts eru Ævin- týri Péturs litla, myndskreytt bamabók, Ævintýri Unnar, mynd- skreytt bamabók, Píreygar stjöm- Norræna húsið: ur, ljóð, skáldsagan Öldur lífs og lita og ljóðaflokkurinn Þeseus og Aríadne. Pétur Þorsteinsson, guðfræðing- ur, kynnir höfundinn og verk hans svohljóðandi á bókarkrápu: „Eggert E. Laxdal hefur gefið út nokkrar bækur, bæði ljóð og sögur. Mörg ljóðanna í þessari ljóðabók em trú- arlegs eðlis og fjalla um hina ýmsu þætti mannlífsins. Em þau játnin- gatrú, sem er harla óvenjulegt á síðustu ámm, þegar alls konar áhrif eru komin inn í kristna boðun á íslandi. Því er hveijum manni hollt að lesa þessi ljóð sér til uppbygging- ar í trúnni á frelsara okkar Jesú Krist.“ Brautskráning Kandít- ata frá Háskólanum Eggert Laxdal AFHENDING prófskírteina til kandídata fer fram við athöfii i Háskólabíói laugardaginn 22. október 1988 kl. 14.00. Þar verð- ur lýst kjöri heiðursdoktors George P.L. Walker. Athöfnin hefst með því að Sigr- ún Hjálmtýsdóttir ópemsöngkona syngur einsöng við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Há- skólarektor, dr. Sigmundur Guð- bjamason, ávarpar kandfdata og síðan afhenda deildarforsetar prófskírteini. Að lokum syngur Háskólakórinn nokkur lög undir stjóm Áma Harðarsonar. Að þessu sinni verða braut- skráðir 98 kandídatar og skiptast þeir þannig: Embættispróf í guðfræði 4, embættispróf í læknisfræði 3, kandídatspróf í lyfjafræði 1, BS- próf í sjúkraþjálfim 1, embættis- próf í lögfræði 2, kandídatspróf í íslenskum bókmenntum 1, kandíd- atspróf í ensku 1, kandídatspróf í sagnfræði 2, BA-próf í heimspeki- deild 14, kandídatspróf í tannlækn- ingum 1, lokapróf í vélaverkfræði 1, kandídatspróf í viðskiptafræðum 37, BA-próf í félagsvísindadeild 8, BS-próf í raunvísindadeild 22. Ljósmynda- sýning í anddyri SÝNING á Ijósmyndum eftir sænska Ijósmyndarann Bruno Ehrs verður opnuð í anddyri Norræna hússins laugardaginn 22. október. Sýningin heitir Stokkhólms- svítan. A sýningunni era 18 ljós- myndir, allar teknar í Stokkhólms- borg, en þar fæddist Bmno Ehrs. í myndunum lýsir hann þeirri borg, sem hann þekkir best og eins og hún kemur honum fyrir sjónir. Sýningin skiptist í 6 myndraðir, sem heita: Gluggar, Steinsteypa, Samgöngur, Hús, Vetur og Göngu- ferð. Brúnó Ehrs hefur starfað sjálf- stætt sem ljósmyndari frá 1979. Hann hefur haldið einkasýningar í Fotografiska muséet í Stokk- hólmi, Finlands fotografiska musé- et í Helsinki og í sænsku menning- armiðstöðinni í París. Sýningin stendur fram til 6. nóv. og er opin kl. 9—19 virka daga, sunnudaga kl. 12—19. STEFNUSKRÁRRÁÐSTEFNA SJÁLFSIÆÐISFÉIAGANNA í REYKJAVÍK Stefnuskrárráðstefna Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldin á morgun, laugardaginn 22. október. Hún hefst kl. 9:30 og við tökum daginn í að ræða um stjómarskrána, jafnréttismál, umhverfis- mál, neytendamál, byggðamál, atvinnumál, mennta- og menningarmál, utanríkismál, og málefni Sjálfstæðisflokksins. Á þessari ráðstefnu skiptir álit allra sjálfstæðismanna máli. EIGUM VIÐ AÐ STANDA FYRIR UTAN EÐA GANGAÍ EVRÓPUBANDAIAGK)? VIUUMVIÐFLHRA FÓLK „SUÐUR“ EÐA EFLA LANDSBYGGÐINA? TOSHIBA örbylgjuofnarnir 10GERÐIR Verð við allra hæfí Einar Farestvctt&Co.hf. WMMAimM StaUNi IPIMMM OO USM* - Leiö 4 stoppar viö dymar Á AÐ RÆKKA SKATTA EÐA AFNEMA TEKJUSKATT? VIUUM VIÐ ÓBREYTT KOSNINGALÖG EÐA EITT ATKVÆÐI ÁMANN? ÁAÐÆVIRÁÐA SKÓLASTJÓRA EÐA VIUUMVK) BREYTA? TAjCTU ÞATTI MOTUN STEFNUNNAR -HimJMSI f VALHÖLL Á MORGUN! SJÁLFSTÆÐiSFÉLÖGIN f REYKJAVÍK TAN/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.