Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988
Mannréttinda-
gæsla hjá BSRB
eftir Pál Jónsson
„Útgáfa bráðabirgðalaga, sem
fela í sér aðför að almennum mann-
réttindum, samningsrétti launa-
fólks og kjaraskerðingu er siðlaus.“
Þetta gat að líta í aðfaraorðum
5. töiublaðs BSRB blaðsins nýlega.
Um sjö ára skeið hefí ég og kona
mín gegnt störfum fyrir BSRB í
Munaðamesi.
í sjö ár hefur aldrei verið fundið
að störfum okkar þar. Að sömu sjö
árum liðnum hringir framkvæmda-
stjóri BSRB, Guðrún Ámadóttir,
heim til okkar að kvöidlagi og til-
kynnir fyrirvaralaust: „Þið* farið
ekki til starfa í Munaðames, þvf
við höfum ráðið í störfín."
Nú ári síðar hefur ekki heyrst
eitt orð til skýringar frá BSRB.
Hvar var ég að lesa um siðlaus
rrtannréttindabrot — hjá öðrum?
Höfundur er byggingameistarí og
kennarí.
■
■
■
■
I
■
I
■
a
a
a
a
a
a
a
B
B
a
a
a
a
a
a
a
ÓKEYPIS BÆKLINGUR
Starfsframi, betri vinna, betri laun
Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum
starfsf rarpa og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima
hjáþér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón-
ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og
sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréf askólinn hefur
örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír-
teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú f ærö
ÓKEYPIS BÆKLING sendán í flugpósti. (Setjiö kross í aöeins
einn reit). Námskeiöin eru öll áensku.
O Tðtvuforritun
□ Rafvirkjun
□ Ritstðrf
□ Bókhald
□ Véhrirkjun
O Almonntnám
□ BHvélavirkjun
□ Nytjalist
□ Stjórnun
fyrirtækja
□ Garðyrkja
□ Kjólasaumur
O Innanhús-
arkitektúr
□ Stjórnun hótela
og veitingastaða
□ Blaðamennska
□ Ksalitmkniog
loftrmsting
Nafn:........................................................
Heimilisfang:...—............................................
ICS International Correspondence schools Dept YYS, 312/314 High
Street, Sutton, Surrey SM11PR, Engiand.
B
a
a -
a
a!;
B
B
a
a
a.
a
a
a
a
a •
a
a
B
B
a
a
:
a
B
a
a
a
a
a
Þvottur og bónun að utan, þrif að Innan. Djúp- hreinsun á sætum. * Þvottur og bónunað utan, þrlf að innan. Dlup- hreinsun ásætum.
Lítllr fólksbilar (Ld. Daihatsu Charade og Fiat Uno) Litllr Jeppar (l.d. Lada Sport)
Bón og bilaþvottast., Bíldshöfða 8, R.1) 190031 900 Bón og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, R.1) 190031 900
Bón og þvottur, Tryggvagötu 32, R.2) 1800 1500 Bón og þvottur, Tryggvagötu 32, R ?l 2600 1500
Bónstöð Magnúsar, Helluhrauni 20, Hf. 1800 1600 Bónstöð Magnúsar, Helluhrauni 20, Hf. 2000 1600
Bónstöðin, Langholtsvegi 109, R. 2000 1100 Bónstöðin, Langholtsvegi 1Ö9, R. 2500 1100
Bónstöð Shell, Skógarhlið, R. 1700 750 Bónstöð Shell, Skógarhlið, R. 2000 750
BÓnstöðin, Umferðarmiðstöðinni, R. 1700 900 Bónstöðin, Umferðarmiðstöðinni, R. 2200 900
Höföabón, Höfðatúni 4, R. 1800 1000 Höfðabón, Höfðatúni 4, R. 2600 1000
Ryðvarnarskálinn, Sigtúni 5, R. 1900 400 Ryðvamarskálinn, Sigtúni 5, R. 2250 500
Me&alstórir fólksbilar (t.d. Mazda 323 og Toyota Corolla) Stórlr jeppar (t.d. Toyota Landcruiser og Mitsubishi Pajero lengri gerö)
Bón og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, R.1) 190031 900
Bón og þvottur, Tryggvagötu 32, R.2) 1900 1500 Bón og bilaþvottast., Bíldshöfða 8, R.1) 25O0"1 900
Bónstöð Magnúsar, Helluhrauni 20, Hf.
Bón og þvottur, Tryggvagötu 32, R.2)
Bónstöðin, Langholtsvegi 109, R. 2200 . 1100
Bónstöð Shell, Skógarhlíð, R. 1800 750 Bónstöðin, Langholtsvegi 109. R. 3000
Bónstöðin, Umferðarmiðstöðinni, R. 1800 900
Bónstöð Shell, Skógarhlíð, R. 3000
Höfðabón, Höfðatúni 4, R. 1800 1000
Bónstöðin. Umferöarmiðstöðinni, R. 3400
Ryðvamarskálinn, Sigtúni 5, R. 1900 400
Höfðabón, Höfðatúni 4, R. 3400 1000
Stórlr fólksbílar (t.d. Mercedes Benz 190, Ryðvarnarskálinn, Sigtúni 5, R. 2700 600
Volvo 240 og BMW 520)
Bón og bílaþvottast., Bildshöfða 8, R.1J 190031 900 Athugasemdir: ” Fastir viðskiptavinir, félagsmenn i félagi eldri borgara, FlB og
Bón og þvottur, Tryggvagötu 32, R.2) 2100 1500 21 Fastir viðskiptavinir fá 10% afslátt.
Bónstöð Magnúsar, Helluhrauni 20, Hf. 2000 1600 31 Einnig er hægt aö fá vétþvott með bóni i vatninu og kostar þessi þjónusta þá 1200 kr.
Bónstöðin, Langholtsvegi 109, R. 2500 1100
Bónstöð Shell, Skógarhlíð, R. 1900 750 þjónusta þá 1500 kr.
Bónstöðin, Umferðarmiðstöðinni, R. 2200 900
Höfðabón, Höfðatúni 4, R. 2000 1000
Ryðvarnarskálinn, Sigtúni 5, R. 2500 600 '
Verðkönmm á bílaþvotti
ÞANN 11. október síðastliðinn kannaði Verðlagsstofiiun verðið á
bflaþvotti hjá þvottastöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Mesti verð-
munur reyndist vera á vélþvotti. Hjá Klöpp við Skúlagötu var
lægsta verð á þeirri þjónustu, en þar kostar vélþvottur 490 kr. á
bfl. Hjá Bón- og þvottastöðinni í Sigtúni kostar vélþvottur 675—790
krónur á bfl, og er það 38—61% hærra verð.
Átta af þvottastöðvunum ann-
ast alhliða þrif á bflum en þar er
um að ræða svokallaðan hand-
þvott og handbónun á bflunum
utanverðum og hreinsun á bflun-
um innanverðum. Fjórar þvotta-
stöðvar eru með vélþvott og vél-
bónun að utanverðu.
í könnuninni kom í ljós að hand-
þvottur og -bónun að utan og
þrif að innan á litlum fólksbflum
kostar frá 1.700—2.000 kr. sem
er 17,6% verðmunur. Sama þjón-
usta fyrir meðalstóra fólksbíla
kostar frá 1.800—2.200 kr. sem
er 22,2% verðmunur. Fyrir stóra
fólksbfla kostar þjónustan
1.900—2.500 kr. sem er 31,6%
verðmunur.
Fyrir minni jeppa kostar þjón-
ustan 1.900—2.600 kr. og er þar
um að ræða 36,8% verðmun. Fýr-
ir stærri jeppa kostar þjónustan
2.500—3.400 kr. sem er 36,0%
verðmunur.
Djúphreinsun á sætum getur
kostað fjórum sinnum meira þar
sem hún er dýrust en þar sem
hún er ódýrust, eða frá 400 til
1.600 kr. fyrir sömu gerð af bfl.
VALENTIfMO
Hallveigarstfg 1
HÍMH
ÞAR SEM ÞÚ OGÞEIR VERSLA
JOBIS
couccnoN
Laugavegi 59, 2. h., sími: I 52 50
NORDSJÖ
málning
oglökk
íþúsundum lita.útiog inni.
Akranes
Málningarbúðin
Kirkjubraut 40
S: 93-12457