Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 29
29 __________________________MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988_ Ekki vegið að rótum vandans - sagði Þorvaldur Garðar Kristjánsson um bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar Hér fer á eftir kafli úr ræðu Þorvaldar Garðars Kristjánsson- ar (S/Vf) sem hann flutti í efiri deild Alþingis um bráðabirgða- lög sem gefín voru út 28. fyrra mánaðar. „Auðvitað má spara í mörgu og koma við hagræðingu á ýmsum sviðum. En bæði er það að þetta er allt meira í orði en á borði og ekki það þýðingarmesta, þótt mikil,- vægt sé vissulega. En eitt er nauðsynlegt. Það verð- ur að ráðast til atlögu við ríkiskerf- ið með því að fela sum verkefni, Leiðrétting: Gömul frétt genguraftur! Þau tæknilegu mistök urðu við frágang þingsíðu Morgunblaðsins í gær, að gömul þingfrétt £rá því i maimánuði siðastliðnum, sem geymst hafði í minni tölvu, skauzt óboðin inn f þingfréttir blaðsins. Velvirð- ingar er beðist á þessum mistökum. „Níu lög samþykkt" er yfir- skrift fréttar, sem birtist á þingsíðu blaðsins í gær. Prétt þessi var skrifuð í maimánuði sl., þegar lög vóru „afgreidd á færibandi" á siðustu vikum þingsins og þá birt. Endur- prentun fréttarinnar vóru tæknileg mistök. Sennilega líða dagar og vikur þangað til laga- frumvörp hljóta samþykki nú, enda þing rétt hafíð. Glöggir lesendur hafa efalí- tið áttað sig á þessum tölvumi- stökum. Engu að síður er ástæða til að leiðrétta „frétt- ina“ og biðja velvirðingar á óvæntri afturkomu hennar. sem ríkið hefur með að gera, öðrum aðilum, þar sem þau eru betur kom- in, sveitarfélögum, samtökum borg- aranna og einstaklingum. Það þarf að endurskipuleggja frá rótum stjómkerfí ríkisins í stóru og smáu. Raunar er það fyrir löngu tímabært að taka til skipulegra og mark- vissra ráða til að skera niður rekstr- arútgjöld ríkisins. Og nú liggur hér fyrir frumvarp ríkisstjómarinnar um efnahagsráðstafanir, sem er markleysa, nema jafnframt fýlgi niðurfærsla á rekstrarútgjöldum ríkissjóðs. En ég skal nú víkja nokkmm orðum að sjálfu efni frumvarpsins. í fyrsta kafla fmmvarpsins er fjall- að um aðgerðir í atvinnumálum til stuðnings fyrirtækjum í fískiðnaði og öðmm útflutningsgreinum. Hér er Verðjöfnunarsjóði fiskiðn- aðarins heimilað að taka lán til að ráðstafa til greiðslu verðbóta á freð- físk og hörpudisk. Of lftið, of seint, eins og venja er um hinar gamal- kunnu kákaðgerðir millifærslunnar, verður manni fyrst á að hugsa. En það er augljóst, að aðstoð við físk- iðnaðarfyrirtækin var nauðsynleg þegar í stað, svo sem komið er nú Árið 1974 vóm fyrst sett ákvæði í lög (nr. 31/1974) um ábyrgð ríkis- sjóðs á greiðslu krafna launþega þegar launagreiðandi verður gjald- þrota. Flutningsmenn segja í greinar- gerð, að þrátt fyrir breytingar á fyrir undirstöðuatvinnuvegi þjóðar- innar víðs vegar um landið. Fisk- vinnslufyrirtækin berast í bökkum og sum em á vonarvöl vegna greiðsluerfiðleika, svo að liggur við rekstrarstöðvun og gjaldþroti. Sum fyrirtæki hafa þegar gengið þessa braut til enda. Það var ekki vonum fyrr að stjómvöld kæmu hér til aðstoðar. En hér er ekki ráðist að orsökum þess vanda, sem fískiðnað- urinn hefír nú við að stríða. Hér er einungis gripið til bráðabirgðaað- gerða, sem stoða ekkert nema raun- hæfar efnahagsaðgerðir fylgi þegar á eftir þar sem vegið verði að rótum vandans. Hin aðgerðin í atvinnumálum, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, er stofnun svonefnds Atvinnutrygg- ingasjóðs útfluthingsgreina. Þess- um sjóði er ætlað að veita lán til endurskipulagningar, hagræðingar og framleiðniaukningar hjá útflutn- ingsfyrirtælqum. Þá á sjóður þessi að hafa forgöngu um að breyta lausaskuldum fyrirtækja í útflutn- ingsgreinum í föst lán til langs tíma. Því verður ekki á móti mælt að nú sé svo omið fyrir útflutningsat- vinnugreinunum að þörf sé að- þessum lögum bæði árið 1979 og 1985, hafí annmarkar komið í ljós á löggjöfínni með fjölgun gjaldþrota hin síðustu árin. Einn stærsti gall- inn sé sá, hve langur tími líður frá því launagreiðandi er lýstur gjald- þrota unz launamaðurinn fái vinnu- gerða. En hitt orkar tvímælis sem fyrir er mælt í frumvarpinu um þennan Atvinnutryggingasjóð, um leiðina sem valin er, um yfírstjóm og fjármögnun sjóðsins. Og að sjálf- sögðu verða menn að hafa hugfast hvers eðlis þær aðgerðir eru sem hér um ræðir. Þó að forsætisráð- herra hafí sagt hér í ræðu sinni áðan að ríkisstjómin teldi rétt að létta skuldabirgðum af útflutnings- atvinnuvegunum er Atvinnutrygg- ingasjóðnum ekki ætlað að létta byrðar og bæta eiginfjárstöðu fyrir- tækjanna, heldur að veita þeim ný lán, auka skuldir þeirra og þannig lengja hengingarólina sem þau eru í, ef ekkert kemur meira til. Það ber allt að sama bmnni, • allt er unnið fyrir gíg nema til komi í beinu framhaldi aðgerðir, sem ráðast að rótum meinsins. Það er ekkert sem að lokum getur komið til bjargar annað en heilbrigður rekstrar- grundvöllur fyrir fyrirtækin. Að- gerðir frumvarpsins í atvinnumál- um snúa ekki að þessum kjama málsins. Slæm eiginfjárstaða hijáir íslenzk fyrirtæki í dag. Ekki má það gleymast, að bezta leiðin til að laun sín í hendur, oft margir mán- uðir. Frumvarpsgreinin. er svohljóð- andi: 10. grein laganna orðist svo: „Hafi krafa samkvæmt lögum þess- um á hendur ríkissjóði verið fram- seld glatast réttur til greiðslu henn- ar úr ríkissjóði. Þetta á þó ekki við ef krafan hefur verið framseld stétt- arfélagi launþegans eftir að skipta- meðferð á búi vinnuveitandans hófst, né heldur ef krafan hefur verið að fullu eða að hluta framseld Atvinnuleysistryggingarsjóði." Vangreidd laun í gjaldþroti: Heimild rýmkuð til ríkisábyrgðar Frumvarp þingmanna Alþýðuflokks Lára V. Júlíusdóttir og Jón Sæmundur Sigurjónsson, þingmenn Alþýðuflokks, hafa flutt frumvarp til breytinga á lögum um ríkis- ábyrgð launa. Frumvarpið gerir ráð fyrir rýmri heimild tíl ríkis- ábyrgðar vegna krafiia launþega um vangoldin laun á hendur vinnu- veitanda sem orðið hefiir gjaldþrota. Þorvaldur Garðar Kristjánsson auka eigið fé fyrirtælqa er, að þau séu rekin með hagnaði. Það er frumskylda ríkisvaldsins gagnvart atvinnulífínu að skapa þau skilyrði með löggjöf og stjómvaldsráðstöf- unum, að atvinnureksturinn geti dafnað eðlilega og skilað hagnaði. Aldrei má miss asjónar á því, að án hagnaðar verði engin aukning kaupmáttar og engin trygging fyrir atvinnuöryggi. Þá er nauðsyn á viðbótarfjár- magni inn í atvinnulífið sem eigiJ^ fé. Til þess að svo megi verða þurfa bæði stjómvöld og atvinnurekendur að sýna skilning og vilja í verki. Skattalöggjöfín verður að vera þannig úr garði gerð, að spamaður í formi hlutafjár geti verið ábata- samari en önnur form spamaðar. Og atvinnurekendur þurfa að til- einka sér þá víðsýni og þjóðhollustu að opna fyrirtækin fyrír nýju fjár- magni og nýjum hluthöfum. Þetta og margt fleira þarf ríkis- stjómin að hafa í huga, ef hennT*’ er full alvara að gera ráðstafanir til stuðnings útflutningsfyrirtækj- um landsins. Aðgerðir í atvinnumál-' um sem fyrír er mælt í I. kafla þessa frumvarps, sem við nú ræð- um, ná harla skammt, ef ekki kem- ur fleira til.“ Skipulag á vettvangi er höfúð forsenda þess að vel gangi og það virtist ekki veQast fyrir björgunar- sveitarmönnum sem gengu hratt og örugglega til verks við björgun fólksins sem leikið var af skátum. Björgnnarsveitaæfíng á Suðurnesjum: Afleitt veður gerði björgun- armönnum erfitt um vik Keflavfk. „ÆFINGIN gekk vel fyrir sig, ég held að menn hafi almennt verið sammála um það. Veðrið var hinsvegar afleitt og gerði allar aðstæður erfiðar. Þetta varð því allt ákaflega raun- verulegt ef svo mætti orða það,“ sagði Friðjón Pálmason hjá Hjálparsveit skáta í Njarðvík um þá umfangsmiklu björguna- ræfingu sem fram fór á Suður- nesjum um helgina. Þar voru samankomnar 17 björgunar- sveitir víðsvegar að af landinu og þrátt fyrir nokkur afföll þátttakenda voru um 400 manns sem tengdust æfingunni á ein- hvern hátt. Það voru Hjálparsveit skáta í Njarðvík og Björgunarsveitin Stakkur í Keflavík sem stóðu að og skipulögðu æfínguna sem var í tilefni af 20 ára afmæli sveitanna á þessu ári. Æfíngin stóð í rúman Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Síðasta verkefiiið í samæfingu björgunarsveitanna var björgun úr flugslysi skammt frá Keflavfkurflugvelli. sólarhring, fyrstu aðgerðir hófust á föstudagskvöld og þeim lauk á laugardagskvöldið með sameigin- legri æfíngu allra sveitanna við björgun úr flugslysi. Björgunarsveitarmenn voru á stöðugum þönum nær allan tímann. Þeir fengu slæmt veður, sérstaklega aðfaranótt laugardags og fram eftir degi, suðaustan rok og rigningu. Vindhraðinn var oft 8-11 vindstig og á laugardags- morgun fékk lögreglan í Keflavík aðstoð þeirra við að hemja og binda smábáta í Njarðvíkurhöfn sem þar lágu undir áföllum. Dæmi voru um að menn yrðu frá að hverfa eins og í Ósabotnum við Hafnir aðfaranótt laugardags. Þar átti hópur að fínna nokkra menn sem höfðu kastað sér út úr flugvél í fallhlíf. Þar hvolfdi einum bátnum og björgunarmenn urðu frá að hverfa. Þeir gáfust samt ekki upp, gerðu aðra tilraun í birt- ingu og þá gekk allt vel. í Garðsjó út af Leiru fengfu björgunarsveit- irnar, Sigurvon í Sandgerði, Ægir í Garði og Albert á Seltjamamesí það verkefni að fínna fólk í sjónum eftir nauðlendingu flugvélar. Sveitimar ráða yfír öflugum þjörg- unarbátum og reyndist þetta verk- efni mikil þrekraun fyrír bátsveija vegna þess hversu veðrið var slæmt og vont í sjóinn. í báðum tilfellunum vom það brúður sem sveitunum var ætlað að fínna. Alls voru rúmlega þijátíu mis- munandi verkefni sem björgunar- sveitimar leystu á þessum sólar- hring. Þar má nefna köfun, þjörg- un úr sjávarháska og klifur, svd* eitthvað sé nefnt, en hætt var við nokkur vegna veðurs. Síðasta verkefnið var eins og áður sagði flugslys sem sviðsett var skammt frá Keflavíkurflugvelli. Tók það sveitimar um einn og hálfan tíma að fínna og koma farþegum og áhöfn, alls 99 manns af vettvangi. * - BB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.