Morgunblaðið - 21.10.1988, Síða 33

Morgunblaðið - 21.10.1988, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988 33 Nýr íslenskur blómaáburður á markað KOMINN er á markaðinn nýr íslenskur blómaáburður, Græna þruman, sem gefinn er stofublóm- um allan ársins hring. Græna þruman inniheldur öll helstu næringarefni og steinefni auk flörefna og jurtahvata sem pottablóm þarfnast. Blöndun næringarefnanna miðast við innijurtir á norðlægum slóðum og gerir ráð fyrir að Græna þruman sé gefin í hvert skipti sem vökvað er árið um kring en ekki ein- göngu yfir vaxtartímann. Það sem mestu máli skiptir er að áburðarefn- in safnast ekki upp í moldinni og með Grænu þrumunni er rótarbruni af völdum áburðar úr sögunni. Græna þruman er íslensk fram- leiðsla sem miðast við íslenskar að- stæður og fæst í blómaverslunum um allt land. Heildsöludreifingu ann- ast Brum hf. Bjóðiim yiðskiptavinum okkar 10% afslátt af LAMELLA PARKETI í tilefni fínnskrar viku BYGGINGAVÖRUVERSLUN SAMBANDSINS KRÓKHÁLSI 7 SÍMI 8 20 33 OG KAUPFÉLÖGIN LAMELLA finnsk gæðavara SPREM4SÍOAOVR í DA6! í Skífunni Borgartúni 24. Skífan kynnir sprengidaginn. í dag seljum við allar vörur í verslun okkar í BORGARTÚNI 24 með 10% afslætti. Auk þess bjóðum viðfjöldan allan af plötum með 25% afslætti og 12 tomm- urá hálfvirði. STÓRKOSTLEG VERÐSPRENGING! Framvegis verður sprengidagur í Skífunni Borgartúni 24 mánaðarlega. Merktu við þessa daga í dagatalinu þínu: SKOÐAÐU ÍSKÍFUNA! KRINGLUNNI • BORGARTÚNI • LAUGAVEGI KÁTAMASKlNAN/SEK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.