Morgunblaðið - 21.10.1988, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988
37
Minning:
Eyjólfur Tómasson
má segja að sem slík jaðri hún við
skrúðgarð i dag. Þetta reyndist
okkur grönnum hans mikil hvatning
og erum við, sem lítið kunnum í
garðrækt fyrir, farin að leggja
metnað okkar í að umhverfi okkar
sé eins og best getur orðið og er
það ekki síst vegna orða og aðstoð-
ar Eyjólfs.
Eyjólfur var sá nábúi, sem allir
vildu hafa. Það var því áfall fyrir
okkur grannana þegar hann veiktist
af þeim sjúkdómi, sém nú hefur
haft betur, þrátt fyrir baráttu Eyj-
ólfs og bjartsýni. Lífshlaup Eyjólfs,
fyrir kynni okkar, þekkjum við lítt
sem ekkert, en í dag söknum við
góðs kunningja og vinar og hefðu
samverustundimar mátt vera miklu
fleiri.
Elínborgu, ekkju Eyjólfs, bömum
og bamabömum þeirra sendum við
Fæddur 11. október 1923
Dáinn 16. október 1988
Eyvi tengdapappi minn kvaddi
þennan heim sl. sunnudagskvöld.
Síðastliðnir mánuðir vom erfíðir
í lífí hans hér á jörðu, en kona
hans stóð sem klettur við hlið hans.
Ávallt síðan ég kynntist Eyva
hefur hann reynst fjölskyldu minni
góður faðir, tengdafaðir og afi. Það
var oft fjölmennt á jólum, fyrst í
Skipholtinu en síðan í Brekkubyggð
í Garðabænum þegar öll bömin
hans komu með maka og afaböm-
in. Þá var oft þröng á þingi en nóg
pláss í hjarta hans, eins núna fyrir
stuttu á 65 ára afmæli hans er
nánasta fjölskylda og vinir hans
komu og glöddust með þeim hjón-
um.
En enginn veit sína ævina fyrr
en öll er. Hver hefði trúað því að
tengdapabbi myndi kveðja okkur
svona fljótt.
Fjölskylda mín þakkar honum
samfylgdina.
Megj góður Guð styrkja ástvini
hans alla.
Tengdadóttir
Verslunin PARIS, Laugavegi 61
LYGILEGA
ÓDÝRT
okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Þau hafa mikið misst.
Nábúarnir á nr. 35
Sigríður Guðjónsdóttir
Jón Lárusson
Fyrir rösklega átta ámm kynnt-
umst við hjónin þeim Eyjólfi og
Elínborgu þegar við fluttum um
sama leyti í sitthvora húseignina
við Brekkubyggð í Garðabæ.
Fljótlega tókum við eftir því, að
þar sem Eyjólfur fór, var mikið
snyrtimenni á ferðinni, sem vildi
hafa umhverfí sitt hlýlegt og fal-
legt. Um leið og mögulegt var í
nýju hverfí, hófst Eyjólfur handa
um að gera lóð sína að garði og
MASTER
Með nýrri sendingu á hinum heims-
frægu vestur-þýsku sófasettum frá
KOINOR býður BÚSTOFN nú enn
betra verð en nokkru sinni fyrr. Nú
gefum við öllum landsmönnum kost
á að eignast hágæða leðursófasett
af vönduðustu gerð.
í Bústofni, Smiðjuvegi, er
fjölbreytt úrval af þessum
leðursófasettum 3-2-1 og 3-1-1 og
hornsettum frá kr. 98.600,- stgr.
Góð greiðslukjör.
Opið til kl. 19 á föstudag
Opið kl. 10-16 á laugardag
W Rómantískt
oghuggulegt kvöld
íBlómasal
ánægjunnar vegna.
Matseðill kvöldsins:
ReyksoÖnar lúÖukinnar
meö kampavíns-graslaukssósu
Rauövínskrapís
Pönnusteikt lambafillé
meÖ sitrónusafa
Súkkulaði-krókantfrauð
Víkingaskipið er á
sinum staÖ hlaÖiÖ
alskyns grœnmeti
og brauöum og einnig
hinn vinsœli
sérréttamatseöill.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Símar 35408 og 83033
SMIÐJUVEGI«, KÓPAVOQI, S. 45670 - 44544
FLUGLEIDA Æmf HÓTEL
Háteigsvegur
Austurgerði o.fl.
Laugarásvegur 39-75
'21.-29. OKTÓBER1988
ORLANE
AUSTURBÆR