Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988 VÍTISVÉLIN LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 BEA5T OFWAR í auðnum Afganistan or háð grimmileg barátta innfæddra við vítisvélina som æöir um og tortímir ölium som á vogi hennar verður. Rússneskir hermenn þurfa ekki elngöngu að sigrast á frelsisbaráttumönnum heldur og samviskusemi. MÖGNUÐ SPENNUMYND - HRIKALEG ATRIÐI. Aðalhlutverk: George Dzundza, Joaon Patric og Steven Bauer. — I.cikstjóri: Kevin Keynolds. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnud innan 16 ára. GABY Sýndki.6,7. VORT FÖÐURLAND Sýndkl.9. BðnnuA innan 16 ára. SJÖUNDA INNSIGLIÐ Sýndld. 11.26. BAnnuA Innan 16 ára. Jarðhitaskólinn 10 ára: 7 5 nemendur frá 14 löndum TÍUNDA starfsári Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna lýkur I dag, föstudag, en alls hafa 75 nemend- ur Érá 14 rilgum stundað nám við hann. Skólinn er rek- inn af Orkustofnun og veitir sérhæfða kennslu og þjálf- -> un í jarðhitafræðum fyrir nemendur frá þróunarlöndun- um. Nú í ár eru sex nemendur frá sex löndum í Jarð- hitaskólanum. Háskóli Sameinuðu þjóð- anna og aðrar stofnanir þeirrra veita nemendum ferða- og dvalarstyrk, en íslenska ríkið ber kostnað af kennslu- og þróunarstarfinu og telstþað hluti af þróunar- aðstoð Islendinga. Nemend- ur Jarðhitaskólans hafa há- skólapróf í jarðvísindum eða verkfræði, en þeir eru valdir eftir viðtal við fulltrúa skól- ans i samræmi við starfsregl- ur Háskóla Sameinuðu þjóð- anna. Jarðhitaskólinn býður upp á átta sérhæfðar námsbraut- ir um helstu svið rannsókna og nýtingu á jarðhita. Þungamiðja starfsins eru verkefni sem nemendur vinna undir handleiðslu sér- fræðinga_ Orkustofnunar og Háskóla íslands. í tíu ára sögu Jarðhita- skólans hafa flestir nemend- ur komið frá Kína, eða sext- án. Frá Kenýa og Filippseyj- um hafa komið þrettán nem- endur, 10 frá Eþíópíu, 6 frá Indónesiu, 4 frá Tælandi, 3 frá Mexíkó og Tyrklandi, 2 frá Hondúras og einn frá hverju eftirtalinna landa: Búrúndí, Costa Ríka, E1 Salvador, Nikaragva og Tanzaníu. Steudhal Snyrtivörukynning á morgun frá kl. 10-16. Verslunin KRISMA ísafirði. PRINSINN S.ÝNIR, KEMUR TIL AMERÍKU „Akeem prins er léttur, fyudinn og beitt- ur, eða einf aldlega góður..." ★ ★★★ KB. Tíminn. HÚN ER KOMIN MYNDIN SEM ÞIF> HAFIÐ BEÐIÐ EFTIR! Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall James Earl Jones, John Amos og Madge Sinclair. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Ath. breyttan sýntíma! BÍCBCRG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fnunsýnir úrvulsmymdina: ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR ÞJÓDLEIKHUSID Sýnmg Þjóðleikhóssins og íslenskn óperunnar: P£*mnfí;>ri , ^offmanne Ópera eftir: Jacques Offenbach. Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose. Lcikstjóm: Þórhíldur Þorleifsdóttir. Lcikmynd: Niklas Dragan. Búningar: Alexandre Vassiliev. Lýsing: Páll Ragnazsson. Sýningarstj.: Kristin Hansksdóttir. Einsóngvarar: Garðar Cortes, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Signý Sacmnnds- dóttir, Ólöf Kolbrún Harðardótt- ir, Rannveig Bragadóttir, Krist- inn Sigmundsson, Sigurðnr Biömsson, Sieglinde Kshmann, Magnns Stcinn Loftsson, Guðjón Óskarsson, John Speight, Eiðnr Á. Gonnarsson, Þorgeir J. Andrés* son, Viðar Gnnnarsson, Loftnr Erlingsson. f sýningnnni taka einnig þátt áO kórsöngvarar Þjóðleikhnssins og fslenskn ópemnnar, nm fimmtín hljéðfxralcikarar og sex list- dansarar. Konsertmeistari: Simon Kuran. Hátíðarsýn. L frnmsýnkort gilda: í kvöld kl. 20.00. Dppseh. Hátiðarsýn. H sunnudag kl. 20.00. Fáein szti lans. 2. sýn-þriðjudag kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 28.10 kl. 20.00. 4. sýn. sunnud. 30.10 kl. 20.00. 5. sýn. miðvikud. 2.11 kl. 20.00. 4. sýn. miðvikud. 9.11 ki. 20.00. 7. sýn. föstud. 11.11 kl. 20.00. 8. sýn. laugard. 12.11 kl. 20.00. >. sýn. miðvikud. 16.11 kl. 20.00. Föstudag 18.11 kl. 20.00. Suunudag 20.11 kl. 20.00. TAKMARKAÐUR SÝNFJÖLDU MARMARI eftir: Gnðmnnd Kamban. Leikgerð og leikstjóm: Helga Bachmann. 9. sýn. laugardag kl. 20.00. Litla sviðið Lindargötu 7: EF ÉG VÆRI ÞÚ eftir: Þorvarð Helgason. Leikstjóri: Andrés Sigorvinsson. Laugardag kl. 20.30. Síðasta sýning! í íslensku óperunni, Gamla bíói: HVAR ER HAMARINN ? eftir Njörð P. Njarðvik. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Lcikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Ath.: Snnnudagssýning feUor- feUnr niðnr vegna veikinda. Miðar fát endorgreiddir í miða- sölnnni falenskn ópcmnni, Gamla biói alla daga nema mánn- daga frá UL 15.-1». Sími 11475. Miðasala Þjóðleikhnsains er opin alla daga kl. 13.00-20.00. Simapantanir einnig virka daga kL 10.00-12.00. Sími í miðasöln er 11200. Leikhóskjallarinn er opinn öU sýningarkvöld frá kL 18.00. Leik- hnsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhósmiði á hátiðafmmsýningamar tvser Itr. 3>50, aðra óperusýningar kr. 2700, Marmara kr. 1200. Veialu- gestir geta haldið borðum frá- teknnm í Þjóðleikhnskjallaran- um eftir sýningu. The UNBEARABLE LIGHTNESS OFBEING A Jovcrs story ★ ★★★ ALMBL. PÁ ER HÚN KOMLN ÚRVALSMYNDIN „UNBEAR- ABLE LIGHTNESS OF BEING" SEM GERÐ ER AF HINIJM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA PHILLP KAUFMAN. MYNDIN HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU 1 SUMAR. BÖKIN ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNN- AR EFTIR MILAN KUNDERA KOM ÚT f ÍS- LENSKRI ÞÝÐINGU 1980 OG VAR HÚN EIN AF METSÖLUBÓKUNUM ÞAÐ ÁRIÐ. Úrvalsmynd sem allir verða að sjál Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framl.: SanlZaentz. Leikstj.: Philip Kaufman. Bókin er til sölu í miðasölu. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuö innan 14 ára. > D.O.A. ★ ★★ MBL. ÞÁ ER HÚN KOMIN HÉR HIN FRÁBÆRA SPENNU- MYND D.O.A. ÞAU DENN- IS QUAID OG MEG RTAN GERÐU ÞAÐ GOTT I' ,INNERSPACE*. Sýndkl. 5,7,9 og 11. BönnuA Innan 16 ára. b'í'j Sýnd kl.7. Bönnuð Innan 12 ára. DRÍFÐU ÞIG NÚ - SÝIVININGUM FÆKKARI Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Samningsréttinum verði skilað Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt samhljóða á fimdi trúnaðar- ráðs Kennarafélags Reykjavíkur 11. október: „Fundur trúnaðarráðs Kennarafé- lags Reykjavíkur, haldinn 11. október 1988, mótmælir harðlega síendurtekn- um árásum ríkisvaldsins á samnings- réttinn. Með bráðabirgðalögum frá 28. september sl. eru sjálfsögð mannrétt- indi til að semja um kaup og kjör enn einu sinni sniðgengin. Auk þess er með lögum þessum enn á ný gengið á gerða kjarasamninga með því að greiða ekki umsamda 1,5% launa- hækkun 1. desember. Fundurinn skorar á ríkisstjómina að skila launafólki samningsréttinum þegar í stað og virða gerða kjarasamn- inga.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.