Morgunblaðið - 21.10.1988, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988
45~
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
ur i
Dýrðaráætlun Bahaia
Til Velvakanda.
Frétt frá Bahaia, sem Stöð 2 sýndi
í fréttatíma sínum fyrir nokkru, vakti
eflaust nokkra til umhugsunar um
gildi þeirra trúarbragða. Hugmyndir
þeirra hafa verið að festa rætur í
íslenskri menningu undanfama ára-
tugi, sem og önnur sértrúarbrögð
utan úr heimi, í skjóli umburðarlynd-
is kristinna manna. Það er athyglis-
vert, að Bahaia býst við sameiningu
mannkyns undir sinni forustu og telja
fylgjendur spámannsins auðheyran-
lega, að þar fari mest vit heimsins
í einum kolli. Aðrir spámenn eiga
að vera honum síðri, þar með talin
Kristur. Ég viðurkenni, að hafa á
tímabili haft mikla samúð með al-
heimsbræðralagshugmynd þeirra og
gat hugsað mér að vera liðsmaður í
þeirra hópi, sem þó varð ekki. Er
ástæðan fyrir því sú stefna þeirra,
að tilbiðja allt kvikt, sem tjáir sig.
Ber það Ijósan vott um stöðnun og
dómgreindarleysi og hatur á kær-
leika Krists, þar sem í raun enginn
Þessir hringdu...
Fleiri göngnljós
Vegfarandi hringdi:
„Það var talað um það í pisli í
Velvakanda fyrir skömmu að öku-
menn stöðvuðu sjaldnast fyrir
gangandi vegfarendum við gang-
brautir sama hversu vel þær eru
merktar. Ég vil taka undir þetta.
Ekkert eftirlit virðist vera haft
með þessum málum og trúi ég
varla að það komi fyrir að öku-
menn séu sektaðir fyrir þetta, þó
alltaf sé verið að sekta fólk fyrir
að leggja ólöglega. Eina lausnirt
á þessu virðist vera að koma upp
fleiri gönguljósum. Eins ætti að
gera fleiri vegatálma til að draga
úr hraðanum í umferðinni sem er
allt of mikill."
Góð firamístaða
Kona í Kópavogi hringdi:
„Mikið gleðst maður yfir ágætri
framístöðu íslensku þátttakend-
anna á ólympíuleikum fatlaðara í
Seul. Þeim er bara ekki nógu
mikið hampað. Við fáum t.d. ekki
að fylgjast með þeim í sjónvarpinu
eins og fyrri keppendum. En þeir
eiga svo sannarlega skilið að vera
hylltir. Við erum stolt af þeim.“
Amnesty
Ellilífeyrisþegi hringdi:
„Finnst fólki það viðeigandi að
láta aðdáendur Stalíns og Kastrós
vera málsvara fyrir Amnesty Int-
emational? Hversu margir hafa
ekki látið lífíð eða verið kvaldir
ævilangt í fangelsum þessara
harðstjóra?"
Blá úlpa
Stúlka skildi bláa fóðraða úlpu
eftir í tjaldi á þjóðhátíðinni í Vest-
mannaeyjum. Upplýsingar í síma
98-11647
Tóbaksdósir
Silfurtópaksdósir áletarðar
„Pétur Ámason“ fundust á Rauð-
arárstíg. Upplýsingar í síma
41603.
ræður för. Betra er að sigla eftir
segli heldur en að láta reka á reiðan-
um. Til marks um visku leiðtoga síns
segja Bahaiar, að hann hafi látið svo
um mælt, að tilbeiðsluhof þeirra
skyldu hafa níu dyr og að eftirveri
sinn kæmi fram eftir þúsund ár.
Bahaia ráðskar ekki yfir kristið fólk
með þessu viti sínu fremur en aðrir
sérhyggjumenn samtímans. Til-
greindur dýrafjöldi á samkomuhúsi
samtakana vitnar auðvitað ekki um
annað en gagnslausa tölfræði spá-
mannsins, en biðin eftir foringjanum
er að vísu góðra gjalda verð, þar sem
hún gefur fyrirheit um betri tíð með
blóm í haga. Það er athyglisvert að
stuðningshópur Bahaia vill engan
spámann sverta nema Krist. Ég get
fallist á að Jesús Kristur var ekki
dýrðlegri en svo, að hann hafði til-
fínningu í geði sínu fyrir þeim orð-
um, sem hann talaði, en yfirburðir
hans eiga þó að vera augljósir.
Björn Siguijónsson
Erbannað
að brosa
í kirkju?
Kæri Velvakandi.
Ég get ekki orða bundist vegna
klausu sem Sverrir Haraldsson læt-
ur birta eftir sig í blaðinu laugar-
daginn 15. október undir fyrirsögn-
inni „Kunna þingmenn ekki manna-
siði?“ Ég vil bara benda á það að
við eigum presta með góðan húm-
or, sem betur fer! Alveg bráðfyndna
oft. Og hver segir að það sé bannað
að brosa í kirkju? Er það Guði þókn-
anlegra að fólk sitji og hlusti á orð
hans með sorgarsvip að ég tali nú
ekki um með einhvem tilbúinn
merkissvip? Það er löngu úrelt. Það
er gleðiboðskapur sem fluttur er.
Við förum í kirkju með gleði í
hjarta.
Kona, sem fer oft í kirkju.
Útsalan <
í hinni la
Opið mánudaga - laugardaga
kl. 9-18
Opið sunnudag kl. 11-18
er á 2. hæð
ndsþekktu
u
im
Blciðið sem þú vakrnr við!
Þjóðleikhúsið og íslenska óperan
frumsýna óperuna:
Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose
Leikstjóm: Þórhildur Þorleifsdóttir
Leikmynd: Niklas Dragan
Búningar: Alexandre Vassiliev
Lýsing: Páll Ragnarsson
Sýningastjóm: Kristín Hauksdóttir
Einsöngvarar:
Garðar Cortes, Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Signý Sæmundsdóttir, Óiöf Kolbrún Harð-
ardóttir, Rannveig Bragadóttir, Kristinn
Sigmundsson, Siguður Bjömsson, Sieg-
linde Kahman, Magnús Steinn Loftsson,
Guðjón Óskarsson, John Speight, Eiður
Á. Gunnarsson, Þorgeir J. Andrésson, Við-
ar Gunnarsson, Loftur Erlingsson.
í sýningunni taka einnigjþátt 60 kórsöngvar-
ar Þjóðleikhússins og Islensku óperunnar,
um fímmtíu hljóðfæraleikarar og sex list-
dansarar. Konsertmeistari: Szymon Kuran.
Sýningar:
í kvöld kl. 20.00 Hátíðarsýning I. Fram-
sýningarkort gilda. Uppselt.
Sunnudag 23.10. kl. 20.00 Hátíðarsýning
II. örfá sæti laus.
Þriðjudag 2. sýning, 28.10. 3. sýning,
30.10. 4. sýning, 2.11. 5. sýning, 9.11. 6.
sýning, 11.11 7. sýning, 12.11 8. sýning,
16.11 9. sýning, 18.11, 20.11.
Takmarkaður sýningafjöldi
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13 til 20.
Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10
til 12. Sími 11200.
li*
OíÍ>!
ÞJODLEIKHUSID
týn
offmanns
Q ________3)9-
eftir Jacques Offenbach