Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 B 7 Börnin hafa ýmsum skyldum að gegna. um frekar en í sjálfu kristniboðs- starfínu. Við förum ekki til að umbreyta þjóðum. En við förum til að boða kristna trú og við förum til að kenna fólkinu það sem við kunnum og vitum að verður til hjálpar í daglegu lífi. Við förum heldur ekki til að heimta að fólkið afleggi siði og venjur. Það gerir sér sjálft grein fyrir því sem beinlínis er i andstöðu við þann sem verður kristinn og sér og fínnur að trúin færir honum ýmislegt sem hann naut ekki áður. En er bara ekki miklu auðveldara að fá sér vinnu héma Tieima? Þau hjónin eru sammála um svarið: — Nei, okkur fínnst Guð hafa kallað okkur til þessara starfa og eftir að hafa kynnst aðstæðum þessa fólks síðustu árin erum við enn ákveðnari í að fara aftur. Þetta hefur verið mjög þroskandi og gef- andi starf og við fínnum svo ákveð- inn tilgang með þessum störfum — ekki síst þegar við sjáum hvaða árangur það hefur borið. Við höfum fengið að miðla af trú okkar og þeirri blessun sem hún hefur gefið okkur og það vonum við að geti einnig gerst meðal Voito-manna. Auðvitað söknum við fjölskyldu og náinna vina sem við sjáum ekki næstu fj'ögur árin, en við eigum einnig góða vini úti í Eþíópíu og norsku kristniboðamir sem við er- um í nánu samstarfí við em allir eins og hluti af fjölskyldunni. Það má kannski segja að eins konar heimþrá grípi um sig við sérstök tækifæri, á jólum eða afmælis- dögum í fjölskyldunni og öðmm stórhátíðum en sambandið milli landanna hefur farið batnandi með ári hveiju og nú er ekkert tiitöku- mál að hringja til íslands sem fyrir fáum ámm var nánast útilokað. Og þegar þetta birtist em þau hjónin trúlega farin að taka til starfa þar suður frá. Á vegum Sam- bands ísl. kristniboðsfélaga starfa nú einnig tvenn hjón í Kenýa, Hrönn Sigurðardóttir og Ragnar Gunnars- son og Valdís Magnúsdóttir og Kjartan Jónsson. Um þessar mund- ir em einnig kristniboðar í námi til undirbúnings starfí ytra á vegum SÍK. urra ára vem og störf í Eþíópíu en það gekk allt saman vel. Hérlendis er öll heilsugæsla fullkomin og tæknivædd en í Eþíópíu emm við að fást við að kenna gmndvallarat- riði í. hreinlæti og næringu, ekki síst meðal kvenna og bama. Þar er líka við að fást allt aðra sjúk- dóma en hér, ýmsa hitabeltis- og smitsjúkdóma sem sjaldan eða aldr- ei koma við sögu hérlendis. Þarftu þá .sérstaka viðbótar- menntun fyrir starfíð í Eþíópíu? — Nokkrir hjúkmnarfræðingar sem ég hefí kynnst úti hafa aflað sér viðbótarmenntunar í hitabeltis- sjúkdómum og hliðstæðum fræðum en þegar á.hólminn er komið má segja að reynslan sé besti skólinn. Stundum hefi ég óskað þess að hafa haft ljósmóðurmenntun einnig því stundum lendir maður í fæðing- arhjálp. Ef við gétum fyrst unnið á sjúkrahúsi kynnumst við fljótt öllum helstu sjúkdómum sem maður lærir smám saman að þekkja þegar við rekumst á þá á sjúkraskýlum úti í héruðunum. Oft stafa þessir sjúk- dómar af því að fólkið fær ekki almennilegt vatn, hreinlæti er af skornum skammti og þeir hafa ekki sama skolpræsikerfí og við! Með hjálp og ábendingum er hins vegar hægt að kenna fólki mikið og þess vegna leggja hjúkrunarfræðingar mikla áherslu á það í starfí sínu að ná til mæðra með það sem við myndum kalla hér ungbamaeftirlit og mæðraskoðun og að kenna þeim ýmis ráð til að forðast ýmsa kvilla. Engin stökkbreyting En kunna Eþíópar ekki ýmislegt fyrir sér í lækningum? — Þeir kunna vissulega ýmislegt og eitt af því sem við hjúkmnar- fræðingarnir munum gera í Voito- dalnum er að komast S samband við það fólk. Við getum til dæmis nefnt yfírsetukonumar sem flest hémðin eiga og þær em margar mjög færar í fæðingarhjálp. Við getum aðstoðað þessar konur og kannski gert þær enn hæfari til að sinna starfí sínu. Við ætlum okkur ekki að ná fram neinni stökkbreytingu í þessum efn- OTRULEGTen satt SKÓLAFÓLK - FYRIRTÆKI - STOFNANIR - EINSTAKLINGAR - HEIMILI 12 gerðir og verðflokkar af AMSTRAD PC-tölvum á tilboði sem ekki er hægt að hafna. ^DÆMI 1: AMSTRAD PC 1512/20MB harður diskur 14“ sv.hv.^ý skjár. Fjöldi fylgihluta og forrita t.d. MÚS, GEM, RITV.ÁÆTLG., LEIKIR O.FL. O.FL. Stór isl. handbók og 30% afsl. á 12 tima PC-nám- skeiöi hjá Tölvufræðslunni. v0KTÓBERTILB0D XfcfflO,- DÆMI 2: AMSTRAD PC 1640/20 MB haröur diskur 14“ sv.hv. hágæöa skjár. Innbyggt EGA, HERCULES OG CGA kort, fjöldi fylgi- hluta og forrita. Stór ísl. handbók og 30% afsláttur á 12 tíma nám- skeiði hjá Tölvufræðslunni. ^OKTÓBERTILBOÐ 99^,- ÓDÝRASTA AMSTRAD PC: 1 drif 14“ skjár aðeins 49.800r f DÆMI 3: AMSTRAD PPC 512 ferðatölva/1 drif, 10" skjár, AT-' lyklaborð, 5,4 kg. 0KT0BERTILB0Ð : 49.900,- Kynntu þér AMSTRAD - Það er ekki að ástæðu- lausu að AMSTRAD PC-tölvur eru mest seldu tölvur í Evrópu í ár. Ástæðurnar eru meöal annars: Fullkomlega IBM samhæfðar + ríkulega útbúnar af fylgihlutum og for- ritum + ótrúlega lágt verö= Lang bestu tölvukaupin. GREIÐSLUKJOR VIÐ ALLRAHÆFI/ -JJ RAÐGREIÐSLUR, Allt verð miðað við gengi 30. september og staðgreiðslu. TÖLVULAND - HLEMMI LAUGAVEGI 116 V/HLEMM S.621122 BATERN MÖNCHEN - STUTTGART SFEROA.. Cenitcd MIÐSTOÐIN Tcaud ADALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK -S 28133 Sjáið viðureign risanna 15. nóvember í Miinchen. Við bjóðum upp á ferð 13. - 16. nóvember næstkomandi. Flogið verður til Frankfurt, þar sem gist verður á Hótel National í hjarta borgarinnar, í þijár nætur. Ferð á leikinn í Munchen þann 15. nóvember. Verð miðað við gistingu QÆ SQÍÍ í tvíbýli kr. ^TlC/Ul/ TRIER - Verslunarferð Flogið til Lúxemborgar, bílaleigubíll bíður eftir þér á fíugvellinum, gist íþrjár nætur á Hótel Le Roi Dagobert sem er17 kmfrá Tríer. Hótelið er í eigu íslendinga, þeirra Ingu og Kalla Guðjónssonar og er staðsett á mjög fallegum stað í Móseldalnum. Sem sagt fíug, gisting og bílaleigubíll allt fyrír kr. 22.770 Flugv.sk. ekki innifalinn. —.......... ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.