Morgunblaðið - 13.11.1988, Page 1

Morgunblaðið - 13.11.1988, Page 1
MANNSMYND SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988 — ■ Síðan James Dean hinn ódauðlegi mætti ó gallabuxunum sínum og brosti svona út í annað, hafa framleiðendur brosað framan í unglinga, enda skilist að þeir geti hæglega stjórnað afkomu fjölda fyrirtækja og verslana, því unglingar skapa í sífellu nýja tísku og nýjan lífsstíl, og andi þeirra einkennist af endalausu hugmyndaríki sem foreldrar fó stundum að greiða fyrir, með fýlusvip. En íslenskir unglingar hafa lært lexíuna sína vel og kunna nú undirstöðuatriði lífsgæðakapphlaupsins utanbókar. Þótt ófær séu um að borga síma- eða rafmagnsreikninga aka þau um ó eigin bílum, sækja öldurhús af elju og samviskusemi og safna í kringum sig ógrynni af hlutum sem að þeirra mati eru nauðsynlegir til að halda lífi. ER LIFSSTILL UNGA WllftlltiW H 'V mmjf§ í WmKKi?-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.