Morgunblaðið - 13.11.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.11.1988, Blaðsíða 27
Hvað er Lisfí Tímaritið List bættist nýverið á tímaritamarkaðinn. Það hefur að geyma 64 blaðsíður af al- mennum fróðleik um menningu og listir, Myndlistarmaðurinn Tryggvi Árnason hefur veg og vanda af útgáfiinni, hann ritstýr- ir og gefiir ritið út sjálfúr. Athygli vekur að á forsíðu stend- ur að um annan árgang tíma- ritsins sé að ræða. „Undanfari þess voru tveir fjórblöðungar með sáma nafni sem ég gaf út í fyrra. Sam- kvæmt áliti bókasafnsfræðinga var rétt að telja þá fyrstu tölublöðin þó að nú sé í fyrsta sinn um tímarit í fullri stærð að ræða,“ segir Tryggvi. Enn er óvíst hvort gefín verða út tvö eða íjögur tölublöð á ári og þvi segist Tryggvi hafa farið hægt í sakirnar við áskriftarsöfnun. Tímaritið er gefíð út í 4.500 eintök- um og hafa viðtökur við því verið með ágætum. Tryggvi segist hafa haft tímarit- FÓLK í fjölmiðlum ----\ ■ VALGERÐ- ur Matthías- dóttir, dag- skrárgerðar- maður á Stöð 2, hefúr tekið sér frí frá sjónvarpsskj- ánum um stundarsakir. Hún segist þegar farin að sakna dagskrárgerðar- innar svolítið en áhorfendur sáu henni síðast bregða fyrir í lok október. Síðan þá hefúr hún unn- ið að hönnun á nýju húsnæði stöðvarinnar, sem stendur bak við aðra af núverandi byggingum Stöðvar 2. Valgerður bjóst við að verkinu lyki um áramót en kvaðst óviss um hvað þá tæki við. ■ BREZKA tímaritið Time Out, sem er leiðarvísir þeirra sem vilja kynnast skemmtanalífínu í London og verzla þar, varð ný- lega 20 ára. Það var upphaflega eitt af mörgum vinstrisinnuðum áróðursblöðum „popp“- og „neð- anjarðar“-menningar og hefúr eitt haldið velli. Á síðari árum hafa verið gefín út nokkur rit, sem líkja eftir Time Out, en þau hafa barist í bökkum. Áskrifend- ur Time Out eru 85,000 og marg- ir telja ritið ómissandi, þrátt fyr- ir ýmsa galla. ■ BLAÐAMENN njóta ekki mikils álits ef marka má skoð- anakönnun brezka blaðsins The Post, að minnsta kosti ekki fyrir heiðarleika. Lesendur hafa jafn- vel meira álit á verkalýðsleið- togum og fasteignasölumað sögn MORGUNBLAÐIÐ FJOLMBÐLAR SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988 27 C Stöð 2 snýr til síns heima Á Stöð 2 hefúr verið ákveðið að hætta beinum útsendingum frá Hótel íslandi og er áhorfendafæð ástæða þess, að sögn Björns Björnssonar, dagskrárstjóra innlendrar dagskrár. Undanfarnar vikur hafa tveir þættir verið sendir út þaðan; „í góðu skapi" og „Rödd fólksins“. Tryggvi Ámason, myndlistar- maður og útgefandi. ið Art in America til hliðsjónar við efnistök tímaritsins. Meðal efnis í List má nefna greinar um varð- veislu listaverka, leiksýningar, rússneska ballettdansara, altaris- töflur og Listasafn íslands auk við- tals við Þórð Hall grafíklistamann. Undirbúningur útgáfunnar hefur tekið níu mánuði og er Tiyggvi ánægður með árangurinn. „Það eina sem ég er ósáttur við er að ég hef þurft að vanrækja mína list, en verð að vona að einhver líti á ritið sem listaverk á einhvem hátt. Einnig að einhverjir vilji gerast bakhjarlar tfmaritsins, svo að út- gáfa þess megi ganga sem best.“ Knattspymu- áhugamenn anda léttar Allar efasemdir um að Stöð 2 sýni frá ítalsku knattspyrnunni á laugardögum í vetur eru nú úr sögunni eftir að samningar náðust við framleiðanda efnisins. Að sögn Heimis Karlssonar íþróttafrétta- manns stöðvarinnar var samkomu- lag milli Stöðvar 2 og dreifíngarað- ila en framleiðandinn, RAI hafði athugasemdir við það. Samkomulag náðist og verður sýnt frá ítölsku knattspymunni eins fljótt og auðið er. Skemmtiþátturinn „í góðu skapi" sem verið hefur á dagskrá á hveiju fímmtudagskvöldi, verður tekinn af dagskrá um stundarsakir og efni og uppbygging hans endur- skoðuð. Bjöm vildi taka það fram að það stæði ekki í neinu sambandi við stjórnanda þáttarins, Jónas R. Jónsson. Hann héldi áfram störfum á Stöð 2 í öðmm verkefnum. Þjóð- málaþátturinn „Rödd fólksins", sem verið hefur annað hvert mánudags- kvöld, verður framvegis tekinn upp í sjónvarpssal. Stöðvar 2-menn hafa þó fullan hug á stöku beinum útsendingum frá Hótel íslandi; m.a. á skemmti- þætti milli jóla og nýárs, sem mun bera heitið „í jólaskapi". FÓLK í fjölmiðlum ■ BALDUR Hermannsson, fúll- trúi dagskrárstjóra, og Hafdís Sveinsdóttir, fjármálafulltrúi innlendrar dagskrárdeildar, eru á förum frá Sjónvarpinu í lok janúar. „ Við munum ganga út hönd i hönd ásamt Hra&i Gunn- laugssyni, við þessi gömlu,“ sagði Hafdís en hún hefúr enn ekki tekið ákvörðun um hvað tekur við. Baldur sagði mikilvægt fyrir nýjan dagskrárstjóra að geta valið sér aðstoðarmenn. Sjálfúr ætlaði hann að setjast í helgan stein. „Ég er vel við aldur og ætla að taka það rólega. Ég á harðduglega konu sem getur unnið fyrir mér, þó vel megi vera að ég grípi í létt heimilis- störf og einstök lausaverkefni." blaðsins, en læknar njóta mestrar virðingar. Sex af hverjum 10 töldu að „æsifréttablöð" eins og The Sun, Daily Star og Daily Mirrorhirtu ósannar fréttir. Þrettán af hundraði vantreysta Daily Express, DaiIyMaiI og Today. Aðeins 4% vantreysta svo- kölluðum „gæðablöðum" eins og The Times. ■ SIGMAR B. Hauksson vinnur nú að gerð Qögurra sjónvarps- þátta um lifíiaðarhætti, og þá sérstaklega matarvenjurlslend- inga. Vinnuheiti þáttanna er / askana látið og verða þeir liðlega 30 minútna langir. Þeir verða frumsýndir í Sjónvarpinu á þrett- ándanum en vinna við þá heftir staðið yfír í eitt ár. Þættirnir eru að hluta leikn- ir en einnig er fléttað inn í þá viðtölum. Sér til aðstoð- ar hefúr Sig- mar m.a. fengið fornleifa- og sagnfræðinga. Ekki er um fræðsluefhi að ræða heldur eru þættirnir ætlaðir til afþreyingar. Fyrsti þátturinn Qallar um lifhaðarhætti Íslendinga að fornu; m.a. eru sýnd dæmi um matargerð og búskaparhætti. í öðrum þættinum velta menn því fyrir sér hvers vegpia íslendingar hafi ekki nýtt sér allar þær nátt- úruauðlindir, sem hafa verið í næsta nágrenni, t.d. skelfisk, grös og hverahita. í þriðja þætt- inum er að mestu horfíð til nút- ímans og fjallað um ýmis utanað- komandi áhrif á neysluvenjur okkar. í fjórða þættinum er horft til framtíðar og ýmsar vangavelt- ur um hvernig neysluvenjur þró- ast. ■ BREZKI blaðakóngurinn Ro- bert Maxwell hefúr keypt hlut í sovézka blaðinu Moscow News og ætlar að hrinda af stokkunum mánaðarútgáfu, sem verður dreift um allan hinn enskumæl- andi heim. Blaðið er gefið út í andag/asnost-stefhunnar og fjallar um ýmis máleftii, sem ekki heftir mátt minnast á áður. Ritstjórinn, Jegor Jakolev, er frægur um öll Sovétríkin fyrir hvassyrtar ritstjórnargreinar. Áskrifendum sovézku útgáfúnn- ar hefúr fjölgað að mun vegna margvíslegrar gagnrýni blaðsins og eru nú um ein milljón. Útgáfa Maxwells verður tölvuvædd í ráði er að breyta henni síðar í vikublað. Tilboð sem þú SéíVtaonaöa þarft að taka afstöðu til Um þetta leyti í fyrra ruku út 205 eintök af afmælisvélinni hjá PFAFF (sérhönnuö vél vegna 125 ára afmælis). Okkur hefur nú tekist aö fá nokkra tugi af þessari vél. Um leiö kynnum við nýja og ódýrari gerö af hinni margrómuðu PFAFF tölvusaumavél — PFAFF 1467. í tilefni af þessu bjóöum við 10% afslátt, og 5% afslátt aö auki, ef vélin er staðgreidd. Þessi afsláttur fæst nú af öllum okkar saumavélategundum. Þitt er að velja! Dæmiö lítur svona út: Verð -10% Staðgreiðsluverð Pfaff 721 23.900.- 21.500,- 20.435,- Pfaff 1047 42.500.- 38.250,- 36.335,- Pfaff 1007 46.900,- 42.200,- 40.100,- Pfaff 1171 53.500.- 48.150,- 45.740,- Pfaff 1467 66.500.- 59.850,- 56.850,- Pfaff 1471 Pfaff „overlock11 76.500,- 68.850,- 65.400,- 794 41.900.- 37.700.- 35.825.- 796 42.900,- 38.600,- 36.680,- ATH! TILBOÐIÐ GILDIR TIL 18. NÓVEMBER Við viljum um leið undirstrika að tilboðið gildir fyrir allt landið. Þú kemst að samasamkomulagi í verslun okkar í Kringlunni eða Borgartúni 20, eðat.d. með því að hringja frá Grenivík eða Stöðvarfirði svo dæmi sé nefnt. Við greiðum einfaldlegaaukalegan sendingarkostnaðerfellurávöruna. Þettagildirum allar okkar vörutegundir. Ræðið málin — við erum í síma 2 67 88 u -i -r.T-rjs Kringlunni og Borgartúni 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.