Morgunblaðið - 13.11.1988, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 13.11.1988, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988 C 29 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson 1 dag er röðin komin að um- Qöllun um hið dæmigerða fyr- ir Sporðdrekann (23. okt,—21. nóv.), Bogmann (22. nóv.— 21. des.) og Steingeit (22. des,—20. jan.). Sporödrekinn Sporðdrekinn er næmur til- finningamaður. Hann er frek- ar dulur í skapi og er varkár um sig. Hann er eigi að síður skapstór og stjómsamur. Sporðdrekinn er þtjóskur og fastur fyrir, er óhagganlegur og ósveigjanlegur þegar grunnhugmyndir hans eru annars vegar. Hann er oft öfgafullur, eða er a.m.k. ekki maður hálfvelgjunnar. Sporð- drekinn hefur hæfileika til að kryQa mál til mergjar, til að rannsaka og komast til botns. Hann er oft ágætur mann- þekkjari og skynjar innri líðan fólks eða sér í gegnum yfir- borðsmennsku og blekkingar. Vegna næmleika síns þarf hann að draga sig annað slag- ið i hlé. Viss einvera er honum því nauðsynleg. Hann hefur sterkt ímyndunarafl og er nokkuð góður í því að magna sjálfan sig og atburði upp. Stjómunarhæfileikar, seigla og úthald em meðal hæfileika hans, sem og geta til að hreinsa sig af neikvæðum eig- inleikum. Bogmaöurinn Bogmaðurinn er fjölhæfur og lifandi. Hann er léttur, hress, jákvæður og bjartsýnn í skapi, og að öllu jöfnu fijálslyndur og víðsýnn. Hann er leitandi, forvitinn og fróðleiksfús. Hann þarf því að hreyfa sig og koma víða við. Áhugi á ferðalögum er m.a. einkenn- andi. Bogmaður þolir illa vanabindingu og vanastörf og verður eirðarlaus eða faír innilokunarkennd ef hann er bundinn of lengi við sama verkefnið, eða er fastur inni á sama staðnum. Otivera á vel við hann og nauðsynlegt er að vítt sé til veggja og hátt til lofts þar sem hann dvelur. Algengt er að Bog- maðurinn hafí áhuga á íþrótt- um en einnig er til heimspeki- lega sinnuð útgáfa af merk- inu. Segja má að Bogmaður- inn sé töluverður lífslistamað- ur. Hann vill horfa á jákvæð- ari hliðar tilvemnnar og kann oft að láta sér líða vel. Hann er sagður heppinn og er or- saka líkast til að leita í því hversu víða hann kemur við og því að hann er fordómalaus og opinn fyrir nýjum tækifær- um. Steingeitin Steingeitin er jarðbundin og raunsæ. Hún er hagsýn og yfirleitt skipulögð, vili ná áþreifanlegum árangri og hafa allt sitt á þurm. Hún hefur sterka ábyrgðarkennd, er dugleg, vandvirk og áreið- anleg. Steingeitin hefur til- hneigingu til að taka allar áhyggjur og vandamál vinnu og heimilis á eigin herðar. í skapi er hún alvömgefin og frekar hlédræg. Hún á til að vera stff og tilfinningalega lokuð. Steingeitin er íhalds- söm og vill öryggi og varan- leika í líf sitt og er lítið fyrir að breyta til breytinganna vegna. Hún leggur töluvert uppúr hefðum. Heimili og fjöl- skylda skipta hana miklu. Hún er sögð metnaðargjöm og stjómsöm þó hún neiti því iðulega sjálf. Steingeitin hefur hæfileika til að taka fram- kvæði á skipulags- og verk- stjómarsviðum margs konar. Hún leggur áherslu á mark- vissa uppbyggingu, bæði í vinnu og einkalífi og leggur yfirleitt ekki næsta stein fyrr en sá fyrri er vandlega festur. GARPUR V/Ð -7DfZG/£> — /VWÍ) ÆTLAR0U L£NG/ AB LAr/t pESsm koru ias ves/elan son nem- ARGRAF* UNDAV 'KONUNSSrJk/ þÍKUÍJ? ÞSTTA 'AT-tV AB , . F&ÐSAA1L £<a /HOT- : /F£uHivtfz e/s. * BÍÐSTAF /Vt/NN^ £ÁDaK.(U/s. g/ze/fi ? GRETTIR JF ftOP J *T O •mo s-ii -á: BRENDA STARR PVAÐ /<OM X STVrTF/ ÚTOAFUNA P FyRj/Z \ÉG HÉLTAÐHANN 1/ÆR.I, /tUL L / IPA/NN. ÉG FÉKK 'ASTA yKKAN /. ÖÐRO/H /VtANN/, EN 8AS/LS? þÁ B/RT/ST ^A^BAS/L AFTUfZ. þAÐ VAR. SAAAA HVAE> éGGEFÐ/ T/L AB GF/EOA SER-T STOLT HANS. BAS/L FÓfZ AÐ HE//HAN, BND4 þÓTT X RE/NSLA M/N AF HANN ELSNaB/ KAFLMÖNNUMHEFUR. Þ/s OGfiú flsk-JkenntAtéR s/rr~ að/f hann T'/'ast/nNÆG/REKK/ / þEGAR STOLT/Ð C r KS vvr - ) rj f-t‘ts í VATNSMÝRINNI FERDINAND SMAFOLK IT U)A5 A VERV STIRRIN6 5PEECH.. IVHEN HE WA5 THR0U6HJHEY 6AVE MlM A 5TAHPIN6 INVITATION! Þetta var mjög áhrifamikil Þegar hann hafði lokið Lof ræða. máli sínu hlaut hann stand- andi boð! Þau sögðu að hann mætti líta inn hvenær sem hann vildi! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú heldur á þessum spilum í vestur... Norður ♦ ♦ ♦ Vestur *DG65 iiitn ▼ KG654 ♦ 4 ♦ 432 .. .og sagnir ganga: Suður 1 grand 3 lauf Vestur Norður Austur Pass 2 spaðar Dobl 3 spaðar 5 lauf Pass Pass Grand suðurs er veikt, 12—14 punktar, og 2 spaðar yfirfærsla í lauf. Hveiju viltu spila út? Spilari frá Suriname fékk þetta viðfangsefni í leiknum við Island á ÓL. Hann lét freistast af einspilinu: Norður ♦ 10 V 108 ♦ G872 + ÁKD876 Austur Vestur ♦ DG65 V KG654 ♦ 4 + 432 ♦ Á98432 ¥Á97 ♦ K107 ♦ 10 Suður ♦ K7 \ VD32 ♦ ÁD963 ♦ G95 Það vora Jón Baldursson og Valur Sigurðsson sem héldu á spilum NS. Valur var á leiðinni . í 3 grönd, sem breytti um stefnu þegar andstæðingamir sýndu spaðalitnum svo mikinn áhuga. Útspilið færði Jóni samning- inn á silfurfati og íslandi 12 IMPa. Á hinu borðinu fóm 4 lauf nefnilega einn niður. Þar byijaði vömin á því að taka þijá slagi á hálitina og svo hitti sagn- hafi ekki á réttu íferðina í tígul- inn. En er útspilið vitlaust? Vestur á of mikinn styrk í hjarta til að þörf sé á svo ágengri vöm. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í keppni á milli Skánar og Kaupmannahafnar í haust var þessi athyglisverða skák tefld: Hvítt: Anders Nylen, Skáni, Svart: Sören Bech-Hansen, Kaupmannahöfn. Grunfeldsvöm. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - d5, 4. cxd5 - Rxd5, 5. e4 - Rxc3, 6. bxc3 - Bg7, 7. Rf3 - c5, 8. Hbl - 0-0, 9. Be2 - cxd4, 10. cxd4 - Da5+, 11. Bd2 - Dxa2, 12. 0-0 - b6, 13. Dcl De6 (Korchnoi lék 13. - Bb7 gegn Jusupov á heimsbikarmótinu um daginn, sem er traustara) 14. Bc4 - Dxe4, 15. Hel - Db7, 16. Bb4 - Bf6 17. Hxe7! - Bxe7, 18. Dh6 (Með hinni hræðilegu hótun 19. Rg5) 18. - Hd8, 19. Bxe7 - Dxe7, 20. Rg5 - Df6, 21. Bxn+ - Dxf7, 22. Rxf7 - KxU, 23. Dxh7+ - Ke6, 24. Hel+ - Kd5, 25. Df7+ - Kc6, 26. Hcl+ - Kb5, 27. Dc4+ - Ka5, 28. Hal + mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.