Morgunblaðið - 13.11.1988, Síða 31
MORGUNBLAÐE) MENNIIMGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988
31 C
BLÚS/Geta hvítir strákar spilab blús?
Bílskúrsrokk
eðablús
Að spila í bílskúrshljómsveit er
hlutur sem stór hluti unglinga
tekur sér fyrir hendur einhvern
hluta ævinnar, en þeir eru færri
sem leggja fyrir sig blúsinn.
Guðmundur Pétursson vakti
mikla athygli fyrir gitarleik í
hljómsveit sinni Bláa
bílskúrsbandinu i
Músíktilraunum Tónabæjar
1986, þá þrettán ára. Nú er
Guðmundur orðinn fímmtán,
heftir slitið Bláa bilskúrsbandinu
og leikur blús með B.H. Blues
Band.
en í dag leikur hann á Fender
Stratocaster. Hann sagði Gibsoninn
gefa miklu þykkari og kraftmeiri
hljóm, en Fenderinn væri mun veik-
ari, gæfi meiri blúshljóm og því
meiri möguleika í túlkun. Hann
notar Marshall-magnara.
Þegar Guðmundur var spurður
af hveiju hann væri að leika blús
sagði hann að það væri erfitt að
skýra, það væri eitthvað sem snerti
hann mikið við að spila blúsinn;
hann væri mjög fullnægjandi tónlist
og um leið einföld.
Uppáhalds blústónlistarmennim-
ir væm ýmsir svartir tónlistarmenn,
en uppáhalds blúsgítarleikaramir
væm bæði hvítir og svartir, þá
helstir Albert King og Eric Clapton.
Hann sagði það algengan rriisskiln-
ing að menn væm að mgla saman
tækni og túlkun í blúsgítarleik. Al-
bert King gæti til dæmis komið
meim til skila í einum tóni en flest-
ir hvítir gítarleikarar í löngum ein-
leiksköflum. Aftur mætti benda á
að til væm mun færari og tækni-
legri gítarleikarar en Clapton, s.s.
Eddie Van Halen, en það væri lítils
virði að geta spilað hratt eða af
mikilli fimi ef tilfinninguna vant-
aði. Spumingunni klassísku um það
hvort hvítir menn gætu spilað blús
svaraði hann með því að víst gætu
þeir það og að hann ætlaði að gera
sitt besta.
Morgunblaðið/Ami Sæberg
í blúsvímu
á Borginnl
Guðmundur
Pétursson segir
blúsinn einfalda og
fullnægjandi tónlist
Istuttu spjalli skömmu fyrir tón-
leika í Djúpinu fyrir stuttu sagði
Guðmundur að hann væri reyndar
líka að fikta við rokkið með ann-
arri hljómsveit, enda vildi hann
ekki segja að fullu
skilið við það, en
það gæfi honum
meiri fullnægju að
spila blús. Guð-
mundur kom fram
í sjónvarpi á sínum
tíma og sýndi þar
eftir Árno listir á gítar sinn,
Matthíosson Gibson Les Paul,
Leonard Bernsteln
er í hópi þeirra listamanna sem nú
má sjá að störfum á geislamynd-
diski.
notast við hljómflutningstæki heim-
ilisins ef til em. Að sögn Jóns Ólafs-
sonar forstjóra Skífunnar og Stein-
ars Berg Isleifssonar hjá Steinum
h.f. em ekki líkur á að þessi nýja
tækni hasli sér völl hér á landi á
næstunni. Enn væri óvíst hvort
þessi nýja tækni næði fótfestu á
markaði erlendis og þótt svo færi
taldi Jón að það tæki a.m.k.fimm
ár að innleiða hana hér á landi.
Steinar Berg sagði að fyrstu við-
brögð erlendis við geislamynddisk-
unum hefði valdið vonbrigðum þótt
það þyrfti alls ekki að þýða að þess-
ari nýju tækni yrði alfarið hafnað.
„ Þorskalýsið og
hjartað: Áhugaverð
efni, sem virðast
m.a. geta dregið úr
hættu á myndun
blóðtappa—segir Dr.
Sigmundur
Guðbjarnason. “
Morgunblaðið 6. nóvember 1984.
n Vísindalega sannað
að EPAog DHA
fitusýrur, sem
finnanlegar eru í
fiskalýsi, draga úr
kólesterólmagni í
blóðiog
blóðflögumyndun,
stærsta verkef ni
sem Lýsi hf. vinnur
að um þessar
mundir. M
Pjóðviljinn 7. febrúar 1985.
Viðtökur Omega-3 hérlendis sýna
að íslendingum er annt um heilsuna
Omega-3 þorskalýsisþykknið!
Rannsóknir vísindamanna um ailan heim benda
ótvírætt til þess að fjölómettaðar fitusýrur af
Omega-3 hópnum (EPA og DHA) stuðli að því að
fyrirbyggja kransæðasjúkdóma eða draga úr
hættunni á þeim.
' ^ ' . ' ' , ' - * ■ ■ ... \ '
Omega-3 frá Lýsi hf. er eina þykknið sinnar
tegundar í heiminum sem unnið er úr hreinu
þorskalýsi. Hráefnið er sérvalin þorskalifur.
í Omega-3 er mun meira af fjölómettuðum
fitusýrum en í venjulegu þorskalýsi.
Nú hefur magn A og D vítamfna verið
minnkað verulega. Þeir sem teljast til áhættu-
hóps geta því tekið fleiri perlur á dag án þess að
fara yfir ráðlagðan dagskammt af A og D
vítamínum.
ARGUS/SÍA