Morgunblaðið - 13.11.1988, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐŒ) VELVAKANDI SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988
41 C
MBL/Þorkell
Þeir Lárus og Asgeir voru sammála um að varnarliðsmenn ættu
ekki að njóta fríðinda framyfir aðra landsmenn.
við fomlega klukku, víst um 100
ára gamla.
Það hefur færst mjög í vöxt að
fólk komi með garnlar klukkur eins
og þessa hérna í viðgerð, sagði
hann. Margir eiga svona klukkur
uppi á háalofti hjá sér og þetta
geta verið vermætir gripir. Eg
gæti trúað að þessa mætti t.d. selja
á a.m.k. 20 þúsund krónur.
- Hvað kostar að gera við svona
klukku?
Það fer mikið eftir því hve við-
gerðin er umfangsmikil, frá 5 til
10 þúsund krónur getum við sagt.
- Tekurðu að þér að gera við allar
klukkur, sama hversu gamlar þær
eru eða hver tegundin er.
- Já, ég hef getað gert við allar
gamlar klukkur sem hingað hafa
borist og tel ekkert því til fyrirstöðu
að gera við hvaða klukku sem er.
Ég hef eiginlega sérhæft mig í að
gera við gamlar klukkur, en það
eru ekki allir úrsmiðir sem taka við
þeim.
- Kanntu betur við þessar „hefð-
bundnu" klukkur en nýju tölvu-
klukkurnar?
Það er tekið við öllum klukkum
til viðgerðar hér, sama hver tegund-
in er. Tölvuklukkurnar geta verið
skemmtilegar en ég kann samt allt-
af best við þær gömlu, sagði Her-
Helgi Halldórsson taldi að íslend-
ingar ættu að hætta hvalveiðum.
Dýrgripir af háaloftinu
Úr Landsbankanum lá leiðin í
Veltusundið í verslun Hermanns
Jónssonar úrsmiðs. Hermann var
sjálfur við afgreiðsluborðið að sýsla
Hundahald:
Einstrengingslegt bann
l
r
Til Velvakanda.
*
Eg er óánægður með það hvem-
ig niðurstöður skoðanakönn-
unar um hundahald hér í borginni
hafa verið túlkaðar. Ég tel það ekki
nema almenn mannréttindi að geta
haft hund hafi maður áhuga á því.
Að sjálfsögðu ber manni skylda til
að sjá um hundinn og gæta þess
að hann valdi sem minnstu ónæði,
eins er sjálfsagt að greiða gjöldin
til borgarinnar. Engum virðist detta
í hug að banna ketti en hægt væri
að benda á margar ástæður til þess
að slíkt bann yrði sett. Það er allt-
af talað um hunda.
Ég held að þeir sem eru eindreg-
ið á móti hundahaldi ættu að endur-
skoða afstöðu sína. Við getum ekki
bannað allt dýrahald á þeim for-
sendum að dýr geti valdið einhveij-
um minniháttar óþægindum. Ef
banna ætti allt sem getur valdið
minniháttar óþægindum yrði að
SPURT OG SVARAÐ
S.K., REYKJAVÍK,
SPURT
Er ekki tímabært
að útliti Morgun-
banna margt er ég hræddur um.
Algert hundabann væri að mínu
áliti mjög einstrengingslegt bann
og svo óréttmætt að fólk mun ekki
taka mark á því.
G.Þ.
blaðsins verði
breytt í nútíma-
legra horf?
Mætti t.d. ekki
stækka brotið
og gera forsíðu
blaðsins líflegri?
Vy A D Stöðugt er unnið að
WII mn því að laga efni og
útlit Morgunblaðsins að breyttum
aðstæðum. Sem dæmi má nefna að
á sl. átta árum hafa Lesbók og
íþróttablað komið út í breyttri mynd,
hafin hefur verið útgáfa Viðskipta-
blaðs á fimmtudögum, tvö sérblöð
korn út á fostudögum, Daglegt líf
og Á dagskrá, og Menningarblað á
laugardögum.
Tæpast verður annað sagt en að
útlit þessara blaða sé nútímalegt og
nú hefur sunnudagsblaðið komið út
í breyttri mynd.
Það er ekkert því til fyrirstöðu
tæknilega að prenta Morgunblaðið í
stærra broti. Hins vegar er hætt við
að margir lesendur blaðsins kynnu
ekki að meta slíka breytingu, enda
þykir oft óþægilegt að lesa erlend
blöð í stóru broti, þótt þau hafi marga
kosti fram yfir blöð í minna broti.
Varðandi forsíðu blaðsins má segja
að það fari eftir fréttum hveiju sinni
hversu lífleg hún er.
L.Ó., HAFNARFIRÐI
epilRT Tíminn< Þjóðviij-
VrWH I inn og Alþýðu-
blaðið eru gefin á Ríkisspítalana
en ekki Morgunblaðið. Hvers
vegna?
Örn Jóhannsson, skrifstofustjóri
Morgunblaðsins.
Clf A D Morgunblaðinu er
W ■ ntl hvergi dreift ókeypis
og ríkisspítalamir hafa ekki gerst
áskrifendur að blaðinu. Morgunblaðið
þiggur enga ríkisstyrki og er því
ekki dreift á spítalana.
A.G. REYKJAVÍK
CPIIPT Er óhætt að
wlwli I drekka vatnið frá
Hitaveitu Reykjavíkur? Hver er
efiiasamsetning þess?
qmP í bæklingi sem Hita-
W w ^II* veita Reykjavíkur hef-
ur gefið út koma fram eftirfarandi
upplýsingar:
„Áð jafnaði er meira af uppleyst-
um efnum í hveravatni en köldu
vatni, og stundum svo, að ekki getur
tálist heilnæmt til neyslu. Svo heppi-
lega vill hins vegar til, að í hitaveitu-
vatninu hér á höfuðborgarsvæðinu
er tiltölulega lítið af uppleystum efn-
um, borið saman við annað hvera-
vatn, og skaðleg efni heilsu manna
eru engin í því. Uppleystu eftiin eru
dálítið breytileg eftir borholum og
eru á milli 200 og 300 milligrömm
í lítra. Til samanburðar má nefna, að
í Gvendarbrunnavatni eru uppleyst
eftii tæp 70 mg., í neysluvatni Was-
hingtonborgar tæp 140 mg og Stokk-
hólms 150 mg. Leyfilegt hámark er
talið 500 mg. Þess ber þó að gæta,
að af þessum 200-300 mg eru
30-50% kísill, sem er talinn eitthvert
meinlausasta efni sem finnst í neyslu-
vatni.
Þá er ekki síður mikilvægt, að
heita vatnið er algerlega gerilsnautt.
Þá má telja það heita vatninu og
Gvendarbrunnavatninu til gildis, að
harka þess (kalkinnihald) er mjög
lítið, margfalt minni en t.d. neyslu-
vatns Washington og Stokkhólms,
og er því eins gott og á verður kosið
til þvotta.
Þess má að lokum geta, að flúor-
innihald heita vatnsins er nákvæm-
lega jafnmikið og talið er hæfilegt í
neysluvatni til vemdar tönnunum, en
víða er flúori bætt í neysluvatn í því
skyni.“
> 198? UnlvtrMl ftw SvndloU
Í-G5U
Anqurgapinn þinr\! ég saqbi þer ctb Skjrifc
,iTtl haminqju með aFmdeiio^^xfn',' <x
pessa. l>amn!"
Ást er...
.. .að láta blómin tala.
TM Reg. U.S. Pat Off.—atl nghts reserved
c 1988 Los Angeles Times Syndicate
Beygðu þig eftir bíllyklun-
um, maður!
með henni Tínu Törner á
ofiiinn?
HÖGNI HREKKVÍSI
,h\OUOMGÆ7l SKJATIAST UM EINN DAGÍ h